Morgunblaðið - 07.11.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.11.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Veðrið í gær: Mánudaginn 6. nóv. Vm. n. andv., frost 0,6 Rv. n. st. kaldi, frost 0,8 If- na. hvassviðri, snjór, frost 0,8 ^k. n. kaldi, frost, 2,0 Gr. na. at. gola, snjór, frost 7,0 Sf. na. kaldi, snjór, frost 0,9 Þn. F. nna. st. kaldi, regn, hiti 7,7 Fyrirlestrar Háskólans. Björn M. Ólsen, dr. phil.: Bókmentasaga íslendinga kl. 5—6. Jón Jónsson, dócent: Saga íslenzku kirkjunnar kl. 7—8. Alexander Jóhanuesson, dr. phil.: Engilsaxneska, kl. 7—8. Kafbáta sjá menn nú alstaðar hór VlS Suð-Vesturlandið. Um daginn full- yrtl varðmaður á »Bisp«, sem hór lá * höfninni, að hann hefði sóð kafbát «ma nóttina. Sá kafbátur hvarf aftur ftn þess að gera nokkurn óskunda. Nú kemur fregn um það, að skip- verjar á Hetu, sem kom að vestan, hafi séð kafbát hór í Faxaflóa. Við Vestmanneyjar er sagt að þeir sjáist daglega. Varlegra mun það vera, að leggja ekki mikinn trúuað á þetta. Ekkert aefir heyrzt um það, að kafbátarnir sökkvi skipum, öðmm en þessum e'na línuveiðara undan Berunesi. En fráleitt eru kafbátarnir á skemtiferð aingað til land8. Jarðarfor Símonar Bjarnasonar bók- taldara f6r fram í gær að viðstöddu fjölmenni. UtgerðarmanBafélagið hefir skrifað Stjórnarráðinu í tilefni af kafbátahern- aði Þjóðverja og beðið það að komast eftir því hjá þýV.ku stjóminni, hvort Þjóðverjar ætli að hindra fiskveiðar vorar framvegis. Er vonandí að landsstjórn- m verði við þeirri beiðni, því hér er óneitanlega ekki lítið í húfi fyrir oss Islendinga. Líklega verður árangurinn samt Htill. Botnía fór ekki í gser eins og til 8tóð. Er ákveðið að akipið fari hóðan 1 dag kl. 6 síðdegis. Meðal farþega a skipinu til útlanda eru Ól. John- ao,» konsúll og Gunnar Egilson skipa- miðlari. ölminn. Ritsíminn milli Rvíkur og y°'sfjarðar er nú kominn í lag, en k» er hægt að tala austur enn þá. yklr líklegt að talsíminn komist í la& < dag eBa svo. Hól kvöld-8* lioniu tl1 Vestmanneyja í gær- mv d truboðans, hin undurfagra W, sem Nýja Bíó syndi { y0I> er hvað °mm h'ngaS aftur' ve8na Þ888 ¦já h margÍr hafa óskaS eftir að fá að __ *na oftar og verður sýnd í kvöld. hróaa«e88arÍ mvnd hofum ver heyrt aö meira en flestum Öðrum eíí' hIÍÓm,eikar brffiSranna Egg- •<ittir0gf>ÞÓrarÍnnS VOrU fremur vel un ' Pótti mönnum þ»ð góS skemt- Styrktarsjdður. Thor E. Tulinius stórkaupmaður í Kaupmannahöfn hef- ir sent í. S. 1. 50 krónur að gjöf. Eiga þær að leggjast í sérstakan sjóð, en þegar sjóðurinn hefir eflst, á hann að styrkja unga og áhugasama íþíótta- menn til náms og utanfara. Kútter Haraldnr frá Hafnarfirði kom heilu og hólduu til Leiih í fyrra- dag. Rafmagn frá Svíþjóð til Sjálands Svo sem kunnugt er, hafa Danir fengið rafmagsleiðslu yfír til Sjá- lands frá Lagen í Svíþjóð. Er straryn- urinn leiddur yfir Eyrarsund með sæsíma. Hefir þetta fyrirtæki gefist svo vel, að nú er í ráði að auka það að miklum mun, þannig að mestur hluti Norður-Sjálands fái rafmagn frá Svíþjóð til ljósa og at- vinnureksturs. Lundúna-samþyktin og kafbátahernaðurinn. í sambandi við hinn nýja og aukna kafbátahernað, rifja blöð Norðmanna upp ákvæði Lundúna- samþyktarinnar viðvikjandi sjó- hernaði. Eru það aðallega fjór- ar greinar hennar, sem um er að ræða. í 46. grein stendur: Hlutlaust skip má gera upp- tækt og fara með það eins og það væri eign óvinaþjóðar: 1. ef það tekur þátt í hernaðinum, 2. ef það er undir yfirstjórn manns, sem óvinaríki hefir sett um borð, 3. ef það er leigt af stjórn óvina- ríkis, 4. ef það er eingöngu notað til þess að flytja hersveitir fjand- mannanna, eða afla óvinunum upplýsinga. í 48. grein segir: Sú þjóð, sem tekur hlutlaust skip, má ekki ónýta það, heldur verður hún að flytja það til hafn- ar, þar sem hægt sé að skera úr því, hvort skipið sé gottherfang. í 49. grein segir: Undantekning er þó frá þeirri reglu, er um getur i 48. gr. Her- skip má ónýta kaupfar, ef það getur ekki flutt það til hafnar án þess að stofna sér í voða. I 50. grein segir: Áður en skip er eyðilagt, verð- ur að sjá fyrir því, að öllum, sem á því eru, sé borgið, og öll skjöl og annað, er sannað getur réttmæti þess að ónýta skipið, verða að flytjast yfir í herskipið. Saxað k/öf, Hjöffars, TTledisfer- og Wienerpijlsur, fæst nú daglega í tÆatarvarzlun €%omasar dónssonar, Bankastræti 10. Námsskeiö í mótorfræði. Þeir sem ætla að sækja námsskeið þetta mæti í Stýrimannaskólannm mánndaginn 13. þessa mán. kl. 4 siðdegis. Ttíaskinuolía, íageroíía °3 Cyfincferofía ávalt jyrirliggjanéi. Hið íslenzka steinolíublutafélag. nmMV Gagniræðingur, vanur barna- kenslu, óskar eftir atvinnn við að lesa með börnum. Óvenjul. kaupódýr. R. v. á. íglenzk frímerki gömni og nágildandi, eru keypt h&n verði. Sendið skra yfir fjölda og tegunda frimerkja. A0 eins óskemd frimerki keypt. C. L. Larsen, Petersborgvej 2», Kiibenhavn 0. jöj Leverpostei Q ' '/4 ofl '/> pd dðsum er Srœnar Baunir frá BeauvaÍH eru ljúfiengastar. Niðursoðið kjðt frá Boauvais þykir bezt á terðalagi. f ^SaupsMapur $ G 0 11 stofnborð til söln. R. v. á. Möttull til 8ölu, kommóða úskast til kanps á Grettisgötu 44 A. ^ Winna ^ V a n n r mótorbataformaðnr óskar eftir atvinnn nn þegar. Uppl. f Doktorshúeinn. S t ú 1 k a óskast á gott heimili f Vest- mannaeyJMQ. Hátt kanp. Uppl. & Spit- alastíg 4* Vetrarvertfðar-stúlka óskast i vist til Vestmanneyja. ÁkveðifJ svar ósk- ast strax. TJppl. Bókhlöðnstig 7. Stúlka getur fengið atvinnu á saumastofu L. Andersen, Kirkjustræti 10. Bezt að auglýsa i Morgnnbl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.