Morgunblaðið - 07.11.1916, Side 3

Morgunblaðið - 07.11.1916, Side 3
Veðrið í gær: Mánudaginn 6. nóv. Vm. n. andv., frost 0,6 Rv. n. st. kaldi, frost 0,8 If- na. hvassviðri, snjór, frost 0,8 n. kaldi, frost, 2,0 Gr- na. st. gola, snjór, frost 7,0 Sf- na. kaldi, snjór, frost 0,9 Þh. F. nna. st. kaldi, regn, hiti 7,7 Fyrirlestrar Háskólans. Björn M. Ólsen, dr. phil.: Bókmentasaga íslendinga kl. 5—6. Jón Jónsson, dócent: Saga íslenzku kirkjunnar kl. 7—8. Alexander Jóhannesson, dr. ph.il.: Engilsaxneska, kl. 7—8. Kafbáta sjá menn nú alstaðar hór v>ð Suð-Vesturlandið. Um daginn full- }'rtl varðmaður á »Bisp«, sem hór lá a köfninni, að hann hefði sóð kafbát 61 nóttina. Sá kafbátur hvarf aftur an þess að gera nokkurn óskunda. Nú kemur fregn um það, að skip- verjar á Heru, sem kom að vestan, kafi séð kafbát hér í Faxaflóa. Við Vestmanneyjar er sagt að þeir sjaist daglega. Variegra mun það vera, að leggja ekki mikinn trúnað á þetta. Ekkert hefir heyrzt um það, að kafbátarnir sökkvi skipum, öðrum en þessum e>na línuveiðara undan Berunesi. En fráleitt eru kafbátarnir á skemtiferð ningað til lands. Jarðarför Símonar Bjarnasonar bók- aldara fór fram 1 gær að viðstöddu fjölmenni. -------------giðhefir skrifað tjórnarráðinu í tilefni af kafbátahern- a®' Þjóðverja og beðið það að komast eftir þvf hjá þyy.ku stjórninni, hvort joðverjar ætli að hindra fiskveiðar vorar framvegis. Er vonandi að landsstjórn- in verði við þeirri beiðni, því hór er öneitanlega ekki lítið í húfi fyrir oss elendinga. Líklega verður árangurinn «amt lítill. Botnía fór ekki í gær eins og til sfóð. Er ákveðið aö skipið fari hóðan , daB kl. 6 síðdegis. Meðal farþega a skipinu til útlanda eru Ól. John- 80n konsúll og Gunnar Egilson skipa- nwðlari. l- Ritsíminn milli Rvíkur og ekk,1S^arSar 6r nÚ kominn f lag. en þ ,. er kægt að tala austur enn þá. Ir liklegt að talsíminn komist í ag 1 daS eða svo. kvöldi Komu Vestmanneyja í gær- a^a frúboðans, hin undurfagra nú kominn ^ ™r’ ** kvað • hln8að aftur, vegna þess ajá hana^fff H&fa ÓskaS eftir að fá að — Þe 0ttar °g verður synd í kröld. hrósað mti!. höfum vór heJrt ira en flestum öðrum. erts oi íi aF bræðranna %g- •öttir p híarinne voru fremur vel U’ “nönnum það góð skemt- •óttir nn. Styrktarsjóðnr. Thor E. Tulinius stórkaupmaður í Kaupmannahöfn hef- ir sent í. S. í. 50 krónur að gjöf. Eiga þær að leggjast í sérstakan sjóð, en þegar sjóðurinn hefir eflst, á hann að styrkja unga og áhugasama íþrótta- menn til náms og utanfara. Kútter Haraldnr frá Hafnarfirði kom heilu og hölduu til Leiih í fyrra- dag. Rafmagn frá SviþjóO til Sjálands Svo sem kunnugt er, hafa Danir fengið rafmagsleiðslu yfir til Sjá- lands frá Lagen í Svíþjóð. Er straiyn- urinn leiddur yfir Eyrarsund með sæslma. Hefir þetta fyrirtæki gefist svo vel, að nú er í ráði að auka það að miklum mun, þannig að mestur hluti Norður-Sjálands fái rafmagn frá Svíþjóð til Ijósa og at- vinnureksturs. Lundúna-samþyktin og kafbátahernaðurinn. í sambandi við hinn nýja og aukna kafbátahernað, rifja blöð Norðmanna upp ákvæði Lundúna- samþyktarinnar viðvíkjandi sjó- hernaði. Eru það aðallega fjór- ar greinar hennar, sem um er að ræða. í 46. grein stendur: Hlutlaust skip má gera upp- tækt og fara með það eins og það væri eign óvinaþjóðar: 1. ef Þ&ð tekur þátt í hernaðinum, 2. ef það er undir yfirstjórn manns, sem óvinaríki hefir sett um borð, 3. ef það er leigt af stjórn óvina- ríkis, 4. ef það er eingöngu notað til þess að flytja hersveitir fjand- mannanna, eða afla óvinunum upplýsinga. í 48. grein segir: Sú þjóð, sem tekur hlutlaust skip, má ekki ónýta það, heldur verður hún að flytja það til hafn- ar, þar sem hægt sé að skera úr því, hvort skipið sé gottherfang. í 49. grein segir: Undantekning er þó frá þeirri reglu, er um getur í 48. gr. Her- akip má ónýta kaupfar, ef það getur ekki flutt það til hafnar án þess að stofna öér í voða. í 50. grein segir: Aður en skip er eyðilagt, verð- ur að sjá fyrir því, að öllum, sem á því eru, sé borgið, og öll skjöl og annað, er sannað getur réttmæti þess að ónýta skipið, verða að flytjast yfir í herskipið. Saxað kjöf, Jijöffars, JTledisfer- og Wienerptjlsur, fæst nú daglega í fÆaíarvarzíun &omasar éónssonar. Bankastræti 10. Námsskeiö í mótorfræði. leir sem ætla að sækja námsskeið þetta mæti í Stýrimannaskólanum mánndaginn 13. þessa mán. kl. 4 síðdegis. Jiiaskinuoiia, íagerofía og Cljíinderoíía Óvalt jyrirliggjanói. Hið íslenzka steinolíublutafélag. Skófatnaður er ódýrastur í Kaupangi. T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50. Gagnfræðingur, vanur barna- kenslu, óskar eftir atvinnn við að lesa með börnum. Óvenjul. kauþódýr. R. v. á. Islenzk frímerki gömnl og nngildandi, ern keypt hán verði. Sendið skrá yfir fjölda og tegnnda frimerkja. AO eins óskemd frimerki keypt. C. L. Larsen, Petersborgvej 2*, Köbenhavn 0. Wolff & Arvé’s jj LeYerpostei jj I lU og */% pd. dósum er — P tffiaupsfíapur G o r t stofnborð til söln. R. v. á. M ö 11 n 11 til söln, kommóða óskast til kanpg & Grettisgötn 44 A. ^ *ffinna ^ Yannr mótorbátaformaðnr óskar eftir atvinnn nn þegar, Uppi, t Doktorshúeinn. S t ú 1 k a óskast á gott heimili f Vest- mannaeyjnm. Hátt kanp. CJppl. á Spít- Sirœnar Saunir trá Beauvain eru ljúfíengastar. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. vJ HfrvVertÍðarístólka óskast l vist til Veatmanneyja. Ákveðiö svar ósk- ast strax. Uppl. Bókhlöðnatig 7, Stúlka getur fengið atvinnu á saumastof u L. Andersen, Kirkjustræti io. Bezt að auglýsa i Morgnnbl-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.