Morgunblaðið - 07.11.1916, Síða 1
IÞriðiudag
nóv. 1916
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarpren tsm ið j a
Afgreiðslusími nr. 500
ÖI0|
Reykjavíkur
Biograph-Theater
TaÍHÍmi 475.
|B!0
Drotning
falskmyntara
Leynilögregluleikur í 3 þiUnm.
Skemtileg, spennandi og vel leikin.
Aðalhlutv. leiknr
Miss Fjilliau Wiggins,
fræg amerisk leikkona.
Tölnsett sæti kosta 50, almenn 30,
barnasæti 10 aura.
1
iargarför ðkkjunnar Dórotheu
lónsílótíur fer fram frá Dórn-
kirkjunni í dag (7. nóv ) kl. 12
á hádegi.
.Aldan''
heldur fund miðvikudaginn 8. þ. m,
á vanalegum stað og ttma.
Umræðuefni:
Höfnin, Æfingaskip, Kafbátahern-
aðurinn o. fl.
F j ö 1 m e n n i ð !
Stjórnin.
IF. U. K.
Saumafundur kl. 5 og 8.
Biblíulestur í kvöld kl. 8V2
Allir ungir menn veikomnir.
Hringurinn
heldur fund í kvöld á venjulegum
stað og tíma. — Ein kona beiðist
inntöku. — Frú Herdís Matthias-
dóttir skemtir með söng og spili.
Sfjórnitt.
Eii. simfregnir.
frá fréttaritara ísafcdar og Morgunbl.
Kaupm.höfn, 6. nóv.
ítalir hafa tekið sau
Marco og Monte Paciuka.
Ákðf stórskotahríð á öll-
um vígsl öð vunum þar
syðra. Sækja ítalir fram
meðfram sjónum,
Flugmenn hafa skotið á
víggirðingar Austurríkis-
manna.
Schiöler prestur í Aal-
borg heíir ves ið'veitt bisk-
upsembættið í Aarhus.
ragi
Engin fregn hefir enn þá komið
af »Braga«. Hefirútgerðarfélagið
þó sent tvö hraðskeyti til þess að
spyrjast fyrir um hann, en um-
boðsmaður þess í Englandi hefir
engar fréttir getað sagt af skipinu.
Hefir hann lofað að gera altsem
í hans valdi stendur til þess að
ná í fregnir af skipinu og heitið
því að leita. upplýsinga hjá flota-
málaráðaneytinu og merkisstöðv-
um Lloyds.
Skipverjar á »Braga« eru 15
alls. Jón Jóhannsson skipstjóri
var ekki sjálfur með í förinni, en
Guðmundur bróðir hans hefir skip-
stjórn.
Húsnæðísekla.
Það er eigi að eins hér í Reykja-
vík, að húsnæðiseklan hefir gert
vart við sig. Erlendis er ástand-
ið ekki betra. Símskeytin hafa
hermt frá því, hvernig ástatt er i
Kaupmannahöfn, og í norskum borg-
um er það ekki betra.
í Bergen var ástandið afleitt, eios
og nærn má geta, eftir hinn mikla
bruna þar í fyrra. Til þess að
bæta úr húsnæðiseklunni, samdi
bæjarstjórnin þar frumvarp til bráða-
birgðalaga um það, að bærion gæti
tekið allar lausar íbúðir með valdi
handa þeim, sem húsviltir voru.
Sama frumvarp samþykti einnig
bæjarstjórnin í Haugesund. Þar
voru 70 fjölskyldur húsnæðislausar
í fardögum og áttu hvergi höfði
sínu að halla. Haugesund er tals-
vett minni bær en Reykjavík.
HÁDSTDLL
er keypt á afgreiðslu Álafoss. Sama
verð borgað fyrir hvíta og mislita.
BogiA.J.Þórðarson.
HórmeðTíiikynnist vinum og vandamönnum að konan mín elsku-
leg, húsfrú Þora N. H. Níelsdóttir frá Hofteig á Akranesi, andað-
ist aðfaranótt sunnudags (5. þ. m.) á Landakotsspítala. Jarðar-
förin akveðin siðar."
Hakon Halldórsson.
ASiiiennur Teniplarafundur
verður haldinn í sambandi
við stúkufund i st. Verðandi nr. 9 i kvöld kl.'Sl/2, þriðjudag 7. nóv.
Ailir Templarar velkomnir.
Framkvæmdarnefnd Stórstúkunnar.
aaa
Bezíu þakkir frá mér og fjölskyldu minni til allra þeirra,
sem á ýmsan hátt hafa sýnt hluttekningu við lát og
jarðarför Simonar sál. bróður míns.
Reykjavík 6. nóvember 1916.
Sighvatur Bjarnason.
tma
ktöafélag Rvlkur.
Aðalfundur sá er ekld varð lögmætur síðastl. þriðjudag, verður haldinn
( k v ö I d kl. 9 í Bárubúð, uppi.