Morgunblaðið - 07.11.1916, Page 4
4
MOKGUNBLAÐÍfc
Ur og klukknr
Komið með úrin og; klukkurnar
ykkar á Grettisgötu 18, til hreins-
unar, því þar fáið þið bæði fljótt og
vel af hendi leyst.
Geysir
Export-kaffi
er bezt
Aðalumboðsmenn:
0, Johrison & Kaaber
MORGUNBLAÐIÐ
kostar í Reykjarík 70 anra á mánuðí,
Einstök blöð 5 anra. SnnnndagsbJöð 10 a.
Úti nm land kostar ársfjórðnnguricn
kr. 2.70 burðargjaldsfrítt.
Utanáskrift blaðsins sr;
Morgunbl a,ðið
Boz b.
Reykjavik.
Alt sem að greftrun iýtur:
Likkistur og Likklœði
bezt hjá
Matthiasi Matthíassyní.
Þeir, sem kaup? hjá horsum kistuna
fá skra'titábreið'j lánaða ókeypif.
ciimi 497.
Leyndarmál hertogans.
Skáldsaga eftir
Charlotte M. Brame.
— Hver er sá vinurf spuiði her-
togaynjan.
Hertoginn snéri sér undan. Sízt
af öllu kom honum til hugar að
segja konu sinni að hann hefði
gleymt að spyrja að því.
— Charlton eða Andrews, mælti
hann. Hg man ekki hver þeirra
það var.
Og hertogaynjunni var sama —
hendí þótti aðeins vænt um að Ber-
trand gafst tækifæri til þess að glevma
hinum leiðinlega atburði. Henni
hom ekki til hugar að hann mundi
hafa veitt jungfrú Wynter efiirför.
Og Svo fór hún að búa alt undir
för Nell’s til skólans í Eastburne. —
Alban lávarður flýtti sér til veit-
ingahússins svo mjög sem unt var.
Það var ekki neitt sérstakiega fínt
og þjónninn horfði undrandi á hinn
prúðbúna komumann.
Er nokkur jungfrú Wynter hér?
Nei, þar var engin stúlka.
Tveir áreiðanlegir
DRENGIR
geta fengið atvinnu fyrri hluta dags. Uppl. hjá Morgun-
blaðinu kl. 1—3 síðdegis.
G.s
i
la
far fil úflanda
:is.
C. Zimsen
Góða og vel þura
HAUSTULL
kaupa
G. Gfslason & Hay.
— Jú, jungf.ú Wynter var hér
i gærkvöld’. Eg fekk símskeyti um
það.
Jú, það hafði einhver stúlka gist
þar um nóttina, en hún hafði farið
aftur klukkan tíu um morguninn.
Hún fór gangandi í burtu.
— Hafði hún nokkurn farangur
meðferðis, spurði hann, En því var
svarað neitandi.
Þá kom honum til hugar að hún
mundi hafa skilið farangur sinn eftir
hjá Lundúnabtú. Það gat verið að
hann gæti náð henni þar. Hann
fór þangað í skyndi. Jú, hún hafði
skilið farangur sinn þar eftir kvöld-
inu áður, en sótt hann laust eftir
tiu þá um morguninu. En hann
gat eigi fengið neinar upplýsingar
um það hvort hún hafði farið né
hvort hún hefði farið i vagni eða
með sporbraut.
— Eg skal segja yður eins og er,
mælti Alban lávarður. Mér riður
lifið á því að finna stúlkuna. Eg
skal gefa hundrað pund sterling, þeim
manni, sem getur fært mér fregnir
af henni.
Nú varð uppi fótur og fit á járn-
brautarstöðinni. Alban lávarður, sem
ekki hafði þorað, að tala óhikað við
móður sína, yfirheyrði nú alla verka-
menn á stöðinni, en það kom fyrir
ekki. Sumir sögðust hafa séð stúlku,
iíka því sem hann lýsti Naome, en
það var alt og sumt.
Þannig tapaði hann henni. Hann
hafði nær mist alla stjórn á sjátfum
sér, er hann komst að raun um það
að hún var horfin, og ætlaði ekki
að koma aftur. Hann var lengi í
burtu að heiman og móðir hans
áleit það heppilegt, til þess að hon-
um tækist að gleyma Naome, Hún
skrifaði honum, meira að segja, og
sagði, að ef hann kynni vel við sig
i borginni, þá skyldi hann ekki
hraða sér heim. Hún sendi bréfið
til Rood House, því að hún hélt að
hann mundi dveija þar. En hann
dvaldi ekki stundinni leDgur i sama
stað. Hann var altaf að leita að
Naome Wynter.
Að lokum fekk hann leynilög
reglunni málið í hendur og lagði
svo fyrir að til sín yrði simað þegar
í stað ef nokkuð fréttist til Naome.
Og svo snéri hann heim aftur til
Rood Castle.
Hertogaynjunni hnykti við er hún
sá hve breyttur hann var.
2P*** V AV'tiYVtnw® A.f\
Bruimirygging&r*
sjö* og strídsYátFfggiDgar.
ö. Johnson & Kaaber
Det kgl. ocít, BnoðasHUfHsce
Ksitpfímnnahjj’ci
vátryggir: Ims. Lúsgög'ík,
koúifú* vðniforða o. s fn.\
eidsvoða fyrir lægsta iðgjaitl
Heimaki. ö—12 f. h. og 2—í> e- r.
i Austurstr. 1 (Buö L. Nu.;se«'>
N. B. Ntetewa.
GunnaF Egilson
skipamíðlari.
Tais. 479. Veitusundi 1 (nppi)
Sjó- Stríðs- Brunatryggingar
Skrifstofan opin kl. 10—4.
Allskonar
B r wna try gg In gar
Halldór Eiríks»ou
bókari Eirnskipaíélagsins.
Trondhjems vátryggingarféiae h.f.
Allskonar brunatryggingar.
Aðalumboðsmaðor
CARL FINSEN.
Skólavörðnstig 25.
Skrifstofotimi ö*/2—6‘/2 sd. Talsfmi 331.
Sveistxi iijörnteHoií ytirtUögu..
í'rikirkjavftg 19 (StaSastcð). ^ínt) 202
Skrifsofutimi kl. 10—2 og 4—<-
Sjálfur við kl. 11 —12 ->e 4—(•
Kggort OiaesMsja, ynrréttarmála-
iutningsmaður, Póstiuiss-r. 17.
Vtnjulega heima 10—il og 4—5. Sfmi IB
iíaopið Morgonblaðið.
— Elsku drengurinn minn, mælti
hún, það er engu líkara en að þú
hafir hvorki neytt svefns né matar
síðan þú fórst að heiman.
Hann leit til hennar með angur-
værum svip, og hún var þá nógu
hyggin til þess að segja ekki fleira.
Hún brá nú út af gamalli venju,
og reyndi að stytta honum stundir
á allan hátt. Hún bauð þangað þeim
vinum hans. er honum þótti vænst
um, héit veizlur og stofnaði til alls-
konar skemtana. En brosið var
horfið af vörum hans og fjörið úr
augum hans. Hann var gerbreyttur
og málrómur hans var ekki eins
hljómþýður og hann hafði verið.
Fyist í stað hélt hertogaynjan að
þetta mundi lagast. Hvorugt þeirra
mintist nokkru sinni á Naome eftir
það að hún fór þaðan. En eftir því
sem lengur leið gerðist hún hugsjúk
út af syni sínum, enda þótt hún
iðraðist þess ekki hvað húri hafði gert.
■* *
. *
I miðri borginni Brightsea, stend-
ur St. Georgs-klaustiið. Peter Mackay
prófastur hafði látið reisa það og var
það eitt hið nafnfrægasta í Englandi.
Þegar Mackay var spurður hvers