Morgunblaðið - 19.11.1916, Qupperneq 1
'Sunnudag
■ 19.
nóv. 1910
M0B6DRBLADID
4. argangr
19.
tölublað
-- — ...................- ......... .......... .......... ■ ■ ■ _____
Ritstjórnarsími nr. 500 j Ritstjóri: Vilhjálmur|FinSL-n.
Ísaíoldarprentsmiðja
Binl Reykjavtknr iRBfl
Wlt?| Biograph-Theater |P«U
Talsími 475.
Hraðlestin kl. 7
Leynilögregluleikur i 2 þáttum.
Nat Pinkerton
hinn frægi lögregluœaitnr, sem þektnr
er úr mörgum akáldsögum leikur hér
aðalhlutverkifj.
Chaplin sem hótelþjóim.
Fram úr hófi skemtileg mynd, sem
allir ætta að sji.
cBiGliufyrirlQstur
i gRqígI.
(Ingólfsstræti & Spít.ilast'g)
Sunnudaginn 19. nóvkl. 7 síðdegis.
Efni: Kristindómurinn jyr og nú,
er nokkur munur?
Hvert stejnir kristindómur nutim-
ans?
VERZLUNIN
í
Kolasundi
Hvenljattar, Barnatjattar
Bíúsuefni
og ijmsar aðrar smekktegar franskarvörur,
ódtjrar eftir gæðum.
Thorvaldsensfélagió
heidur skemtun
til ágóða
fyrir Barnauppeldissjóðinn
Sunnudaginn 19. nóv. kl. 8*/a 1 Bárunni.
Nhnara á g ötuaug'lýsing'um,
Danskensla fyrir börn.
Mánudaginn 27. þ. m. byrja eg danskenslu fyrir börn i Iðnó kl. 6—8.
Stefanía Guðmundsdóttir.
Heima kl. 3—5.
Danskensla
Næstkomandi miðvikudag byrja eg d:nskenslufyrir fullorðna íBárubdðkl. 9.
Fyrirfram borgun.
Stefanía Guðmundsdóttir,
Heima kl. 3—5.
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
Hjálpræðisherinn.
I dag kl. 1 r f. m.
Barnavigsla.
Kl. 4 s. d.
Gleðisamkoma.
Kl. 8 s. d.
Skilnaðarsamkoma.
Allskonar
Blaðaplöntur
til tækifærisgjafa komu i stóru úrvali
með s.s. íslandi,
til
cJfíarÍQ dCansQti,
Bankastræti 14.
Simi 587. Sími 587.
The Favourite
er bezta sápan
sem til landsins flyst
fæst bjá
Birni Gunnlaugssyni
Laugaveg 70
K. F. U. M,
.. ..-.
V.-D. Fundur kl. 4 í dag. —
Allir drengir to—14 ára velkomnir.
Kl. 8V2: Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
Eimskipafélagíð
og
strandferðirnar.
Þegar Gullfoss kom hingað síðast
frá New York var Goðafoss um það
leyti að leggja á stað vestur yfir haf.
Hittist þá svo á, að báðir fossarnir lágu
fyrsta sinni í senn á Reykjavíkurhöfn,
og þótti mörgum það fögur sjón.
Nú er bráðlega von á Goðafossi
heim aftur frá Ameríku, og á sama
tíma hefir Gullfoss farið í strandferð
frá Reykjavík til Seyðisfjarðar eða
ef til vill — ef verulega vel geng-
ur — suður á Fáksrúðsfjöið.
Athugi maður þetta í sambandi
við ummæli og upplýsingar þær
sem framkvæmdastjóri Emil Nielsen
lét Morgunblaðinu i té um daginn,
þegar ferðáætlun félagsins fyrir árið
1917 birtist, er það augljóst hve
ótækt þetta fyrirkomulag er, frá
hverri hlið sem það er skoðað.
Nielens tók það réttilega fram, að
fólk væri óánægt með strandferðirn-
ar eins og þær væru nú. Bæði eru
þær ótiðar og seinar og skilja hefir
orðið eftir ýmsa smástaði hingað og
þangað um landið, sem þó tæplega
mega verða alveg útundan.
Afgreiðslusími nr. 500
NYJA BÍÓ
ÓHEMJAN.
Gamanleiknr i 3 þáttnm, 50 atr
Aðalhlutverkið, óhemjuna Alice
Braun, leikur
Iiita Sacchetto.
Mönnum mun verða minnisatæður
leiknr Ritu Sacchetto í þessari kvik-
mynd og þá eigi síður meðferð Nic.
Johannsens á hlutverki þvi, er hann
hefir. Og allir vita það að Fred.
Bnch kemur aldrei fram á leiksviðið
öðruvisi en að honum sé hlegið.
Hyggnar þvottakonur
káupa aðeins
,Tlifi Fimiitfi'
Fæst hjá
D&n. Daníelssyni.
Um það leyti sem »Isafold« Tuli-
niusar annaðist strandferðirnar, heyrð-
ust oft raddir um það, að ferðirnar
væru ónógar. En það fyrirkomulag
var þó hátið í samanburði við það
sem nú er. Það er bersýnilegt að
strandferðir geta millilandaskip Eim-
skipafélagsins ekki annast svo í
nokkru lagi sé, jafnvel þótt félaginu
yrði veittur nægilegur styrkur til
ferðanna. Verzun landsmanna getur
ekki verið án skipanna til millilanda-
flutninga, en á þessum tím-
um eru þeir engu síður bráðnauð-
synlegir, en strandferðirnar. Skoði
maður félagið sem þjóðarfyrirtæki,
sem síður eigi að hugsa um ársarð-
inn heldur en að gera landsmönn-
um yfirleitt gagn með siglingum á
sem flesta staði, þá nær það ekki
tilgangi sinum með því strandferða-
fyrirkomulagi, sem nú er, þar sem
skipin geta ekki annast strandferð-
irnar svo fullnægjandi sé öllum stöð-
um landsins. En skoði maður fé-
lagið sem verandi að minsta kosti
að nokkru leyti verzlunarfyrirtæki
— og þeirrar skoðunar höfum vér
jafnan verið — þá virðist ekki vera
mikil meining í þvi, að láta bezta
og stærsta skip félagsins eyða 4 vik-
um i strandferð kringum landið á
þessum tima árs. Það er óliklegt
að félagið hafi nokkurn fjárhagsleg-
an hagnað af þessari strandferð, en
hitt er víst að hefði skipið verið í
millilandaflutningi, hefðu því græðst
margir peningar. Menn mnnuskilja
þetta betur, er menn heyra, að með-
an Gullfoss hefir farið frá Rvik til
Fáskrúðsfjarðar og lítið sem ekkert
grætt, hefir Goðafoss farið fullhlað-
inn af vörum til New York og heim
aftur og fengið í farmgjald 160—
180 þúsundir króna í beinhörðum
peniogum. Sú ferð nær tilgangi