Morgunblaðið - 19.11.1916, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.11.1916, Qupperneq 3
19- nóv. 19. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Iiin heimsíræga Sölskinssápa (Sunlight soap) er uppáhald hverrar þvottakonu. iúsmæður! Látið ekki blekkjast af eftirlíkingum, sem stöðugt er verið að bera á borð íyrir yður. Sóískinssápatl er aðeins ósvikin að á henni standi nafnið Suníigfjt. Sclstin á hvert heimili! Sölstin á hvert heimili! Spádömur nm Kitchener lávarð. í ensku blaði er skýrt f á sam- tali við hinn nafnkunna spámann Cheiro í , London, og sagði hann fréttaritaranum eftirfarandi sögu: Hinnai.júlí i894náði eg á íundi Kitcheneis og fékk þá mót af hægri hönd hans Eg notaði til þess bréf, sem lá á borðinu fyrir framan hann. Af tilviljun lenti löngutöng hans (sem frá alda öðli hefir verið talinn örlagafingurinn)' yfir stirnpli herstjórn- arinnar á bréfinu. Ef til vill má telja þetta sem bendiugu um það, að hann varð síðar höfuð herstjórn- arinnar. Kitchener vnr þá 44 ára að aldri, og »Sirdar« yfir hernum í Egypta- landi. Eg man það glögt að eg spáði houm því, að hann mundi komast til mikilla valda og mikils heiðurs. 1 hina ábyrgðarmestu stöðu mundi hann komast, þegar hann væri á 64. árinu (19I4). Kitchener spurði mig, hvort eg gæti nokkuð séð fyrir um dauða sinn. Eg svaraði honum þá, að þegar hann væri um 66 ára að aldri mundi hann farast á sjó, senniiega f ofviðri og um sama leyti ætti hann það á hættu, að vera tekinn fastur og rekinn í útlegð. — Þakka yður fyrir, sigði hann og hló. En eg held eg vildi þá heldur drukna. Þegar eg kvaddi hann mælti hann: — Eg skal ekki gleyma þvi, sem þér nafið sagt mér — og vegna þess að þér trúið sjálfsagt á hugs- anaflutning og þess háttar, þá sendi eg yður ef til vill eitrhvað til merk- is um það, ef eg skyldi farast á Eg verð þess vegna að skýra yð- ur frá þvi hvað fyrir mig kom kvöldið se~n hann fórst. Kiukkan átta að kvðldi. mánudags hins 5. júni, sama kvöldið sem »Hampshire« fórst, sat eg ásamt nokkrum vinum minum í einu herbergi sumarbústað- ar rníns. Við vorum að tala um ófriðinn. Alt í einu heyrum við að eitthvað dettur ofan á gólf í öðr- um enda herbergisins. Og er eg fór að gá að hverju þctta sætti, þá fann eg hinn stóra eikaiskjölu, með skjaldarmerki Stórbretalands, liggja brotinn á KÓlfinu. Hann hafði klofn- að þannig, að skjaldarmerki Bret- lands og Itlands voru sitt á hvorum hluta. Eg gat ekki orða bundist, en mælti: — Þetta hlýtur að vera fyrirbuið- ur. Einhve; mikil óhamingja hefir komið yfir Eogland á þessari stundu. Það hefir orðið eitthvert sjóslys, sem kemur írlandi við á einn eða ann- an hátt. En cngan okkar grunaði þá, að hinn nafnfrægi írlendingur, Kit- chener lávarður, væri að deyja í öldum hafsins á þeirri sömu stundu. Rétt á eftir sló klukkan átta. Eg hefi oft síðan spurt sjálfan mig: Mundi Kitchener lávarður eftir lof- orði sínu á dauðastund sinni og uppfylti það? Brezkur kajbátur hittiQ nýlega þýzkt beitiskip úti i Norðursjónum. Var það af Kolberg-flokknum, rúm- lega 4000 smálestir að stætð. Skaut kafbáturinn tundurskeyti að skipinu og skemdist það mikið. Augu flotans. Eins og sjá má á þessari mynd geta fimm Zeppelinloftför haldið öruggan vörð meðframallristrand- lengju Belgíu, austuratrönd Bret- lands og norður að Noregi. En til þess þurfa þau að vera 5000 fet frá jörðu. Loftförin hafa öll loftskeytatæki og skýra þýzka flotanum jafnharðan frá því, ef þau verða einhverrar nýlundu vör. Hafa þau þvi með réttu verið nefnd »augu tlotans«, alveg eins og flugvélarnar eru »augu hersins« á landi. Siglingar Spánverja. A þingi Spánverja lýsti utanríkis- ráðherrann því yfir 21. f. m., að stjórnin hefði fensið loforð — skil- vrðisbundið þó — þýzku stjórnar- innar fyiir því, að kafbátar skyldu ekki sökkva spænskum skipum, sem cttfWi.uA. aoVd*..w .1V- 1 áreiðanlega langbazta cigarattan. Kaidiö borðlíni og húsiíni yöar jafnoo hvitu senr snjó með því aö nota ávallt Suulight sápu. Lei&beining®!- viftvíkjonrli noíknn sApunnar fyígia hverrl Eápustöng. 158S flyttu ávexti, jafnvel ekki þótt ávext- irnir ættu að fara til lands, sem ætti i ófriði við Þýzkaland. Kvað ráðherrann loforð þetta mjög svo þýðingarmikið fyrir Spánverja, og lauk máli sinu með því að skora á þingmenn að forðast allar umræður um kafbátahernað Þjóðverja. Dýrtíð í Rússlandi. Dýrtíð og búþröng gerir eigi síður vart við sig í Rússlandi heldur en annars staðar. Stafar það aðallega af hinum slæmu samgöngum, því að nóg er fram- leitt í landinu af lífsnauðsynjum handa þjóðinni. Rússar framleiða til dæm s miklu meira af smjöri, eggjum, korni og kjöti heldur en þeir þurfa sjálfir, en heima hefir þurft á öllum járnbrautum lands- ins að halda, svo að þær hafa eigi getað unnið neitt i þágu viðskiftanna innan lands. Frá Síberíu komu áður ógrynnin öll af eggjum og smjöri, en nú hetír alveg tekið fyrir það, vegna þess að járnbrautirnar anna eigi líkt því að flytja hergögn frá Japan til Rússlands, hvað þá heldur matvæli. Víða hafa ógrynni af matvöru ónýzt alveg vegna þess að eigi hefir verið hægt að koma þeim á markað. Mestu kornlönd- in í Evrópu eru þau héruð Rúss- lands sem liggja að Eystrasalti og Svartahafi. Þar eru nú geymd ógrynni af allskonar kornvörum, sem enginn hefir not af, en norð- ur og austur í landi er matvæla- þurð. Stjórnin hefir nú gert gangskör að því að reyna að kippa þessu í lag með nýjum vegagerðum og járnbrautum um þvert og endi- langt landið. Hefir hún von um að sér takist með tímanum að leiða samgöngumálin i sæmilega gott horf, en þess mun þó nokk- uð langt að bíða og hætt við að einhver eigi um sárt að binda ef ófriðurinn á að standa þangað til.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.