Morgunblaðið - 19.11.1916, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
1X18 h. a. og 1X24 h. a., 1 cyl. »Avance-véIar« fyrirliggjandi á staðnum.
„A V A N C E“- M ÖT O RI N N
befir fengið i. verðlaun 20 sinnum, heiðursverðlaun 5 sinnum og gullmedaliur 16 sinnum á mótora-sýnirgum viðsvegar um heim:
ÖIl þessi verðlaun hefir Avance-mótorinn fengið vegna þess að hann er beztur, oiíusparastur og endingarbeztur allra mótora.
Aðalumboðsmaður verksmiðjunnar hér er: S. Jóhannesson, Hotel ísland.
Ennfremur gefur hr. skipasmiður Eyjólfur Gíslasou, skipasmíðastöð Reykjavíkur, allar upplýsingar um mótorinn.
Hernosand 1900, Giifle 1901, Reval 1901,
St. Pétnr&V>rg 1902, Tavastehns 1902,
Lindbolm 1902, Ránas 1902, Helsingborg
1903, Vernamo 1903, Vansbro 1903, Var-
berg 1904, Katrinebolm 1904, Visby 1904,
Marstrand 1904, Skara 1905, Hstersnnd
1905, Norrköping 1906, Oscarshamn 1906,
Kuopio 1906, Hvetlanda 1907, Bergen
1907, Mellernd 1909, Kasan 1909, Ástorp
1910, Áland 1910, S t o c k h o 1 m-G ö t e-
borg 1910, Örebro 1911, Arendal 1911.
Á alþjóða mótorsýning-
unni i Kaupmannahöfn í júli-
mánnði 1912, fekk Avapce-mótorinn
laneflest verðlaun allra mótora og
auk þess Norræna mótor-
verðlaunabikarinn i þriðja
sinn og eignaðist hann þá til fulls.
Bikar þessi var gefinn af dönskum
manni árið 1904 íyrir hinn bezta
mótor, smíðaðan á Norður-
löndum og átti hann að verða eign
þess firma, sem unnið gæti hann
þ isvar sinnum í röð.
A þessari sýningu keptu allar
helztu mötorverksmiðjurnar
i Sviþjöð. og öðrum löndum
og má bezt marka af því hvert álil
dómnefndin hefir haít á Avance-
mótornum.
mótorbáturinn
HERA
með 36 hesta Tuxham-vél og öllu tilheyrandi, svo sem seglaútbúnaði,
tveim spilum með leiðingu frá vélinni, bát o. s. frv. Einnig gæti tölu-
vert af veiðarfærum fylgt, ef óskast.
Báturinn liggur sem stendur á lleykjavíkurhöfn.
Tilboð óskast til undirritaðra fyrir 25. þ. m.
G. Glslason & Hay, Ltd.
Reykjavík.
Reiðhjól
eru lakksmurð.
Ábyrgð tekin á vinnunni.
fljólhestayerksmiðjan Fálkinn.
Laugavegi 24.
ásæft brenni
eldfimf °s hitamikið fæst keypt
hjá
Afgr. landssjóðsvaranna.
í faðmi
heimskautsnæturinnar,
hin ágæta neðanmálssaga Morgunblaðsins, er nú komin út sérprentuð-
Kostar 50 aura.
Fæst á afgreiðslunni, Pantið bókina hjá útburðardrengjum Morg-
unblaðsins. Þá verður hún send heim.
Eins árs gðmul
grænmáluð girðing með tilheyrandi stólpum er til sölu með’
tækifærisverði á Laugavegi 23.