Morgunblaðið - 19.11.1916, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1916, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Fisksðlumálíð. Mikið heflr verið ritað og rætt um það mál. Bærinr. heflr, svo sem kunnugt er, byrjað á fisk- sölu hvað eftir annað. Þegar i fyrstu bar bæjarfisksalan góðan árangur, þótt mörgu væri að vísu ábótavant, að því er snerti fyrir- komulag sölunnar á fisktorginu. Vonuðust nú margir eftir, að bæjar- stjórn mundi auðnast að halda fisksölunni áfram, með því að hún væri auðsjáanlega til ómetan- legs gagns fyrir bæjarbúa. En þær vonir brugðust. — Fisksöl- unni var hætt. — Eftir að bæjar- búar höfðu svo yfir lengri tíma liðið tilfinnanlegan skort á nýju fiskmeti, tók bærinn aftur að sér fisksöluna i haust, en sú tilraun varð ekki nema byrjun og jafn- framt endir. Þegar tísksölumálið kom fyrst fyrir bæjarstjórn hér, reyndust flestir af bæjarfuiltrúum því hlynt- ir. En sá maður úr bæjarstjórn- inni, sem einna mest hefir starf- að þessu máli til styrktar, er hr. Hannes Hafliðason. Hefir honum verið hrósað fyrir ötula framtaks- semi í þessu velferðarmáli bæjar- ins, tog jafnvel verið litið þannig á, að sá maður væri fyrsti frum- kvöðull þess, að fisksölumálið var tekið til alvarlegrar yfirvegunar. í sambandi við þetta, virðist ekki nema rétt að láta þess get- ið, að þeir menn, er fyrst beindu fisksölumálinu til bæjar.-tjórnar- innar voru hvorugur í bæjar- stjórn. Það voru þeir Olafur J. Hvanndal og Pétur Pálsson. — Veturinn 1914 sömdu þeir áskor- un til bæjarstjórnar um það, að bærinn tæki að reka fisksölu til bæjarbúa fyrir eigin reikning. Voru skjöl þessi lögð fram til undirskriftar, og skrifuðu undir þau á mjög stuttum tíma yfir 400 íbúar bæjarins. Síðan voru skjöl þessi hreinrituð og send bæjarfógeta og er hann hafði staðfest þau, tóku frumkvöðlar við þeim aftur, og afhentu þau bæjarstjórn, ásamt fylgiskjali um málið. Var þar farið nokkrum orðum um nauðsyn þess að bærinn ræki að jafnaði fisksölu, einkum af því hve hátt verð væri á kjöti, og sem nú er orðið svo gífurlegt, að almenningur getur ekki keypt þá fæðutegund, svo nokkru nemi. í bréfinu var ennfremur bent á að æskilegt væri, að bærinn, þeg- ar í stað, keypti 1—2 botn vörpuskip til þess að hægt væri að halda uppi stöðugum fiskveiðum handa bæjarfélaginu. Hefði nú bæjarstjórn hafist handa þegar fisksölumálinu var hreyft, og aflað sér botnvörpunga, J)á hefði hún án efa getað verið búin að festa kaup á skipum áð- ur en Norðurálfustyrjöldin hófst. Jíundu þau kau.p hafa borgaðsig Bifreiðakensla. Að fengnu leyfi stjóruarráðs íslands tek eg undirritaður að mér að kenna að fara með bifreiðar. Þeir sem finna vilja þessu gefi sig fram fyrir i. desember næstkomandi. Bö’ill Vilhjálmsson, • bifreiðarstjöri, Mjósnndi 3, Hafnarfirði. Tómar sísinoííututmur kaupir Tíelgi Zoéga, Nýlendugötu 10. Skófatnað jr er ódýrastur í Kaupangi. T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50. vfcy1:' Verkmannashór steikir og vandaðir eru setdir með /ö°0 afsíætfi frá venjulegu verði i *37erzl. JSaugavegi 55. vel, og hagnaður bæjarins af því, sjást bezt eins og nú er komið. — Samkvæmt áður sögðu, vörðu þeir.Ólafur og Pétur all-miklum tíma og peningum (staðfestingar- gjaldi o. fl.) til þess að koma þessu velferðarmáli bæjarins á rekspöl. Auðvitað gerðu þeir það af eigin hvötum, án þess að ætl- ast til endurgjalds. Enda munu þakkirnar hafa verið það eina, að einstöku menn, er eigi voru fisksölumálinu hlyntir, veittust að þeim í blaðagreinuhi og höfðu þeim horn í síðu fyrir frammi- stöðuna. Hinar heimsfrægu UNDERWOOD ritvélar ættu allir að nota. Þær eru sterkastar, endingarbeztar, hávaðaminstar og að öllu leyti hinar fullkomnustu á heimsmarkað’num. í undanfarin 7 ár í röð heíir unn- ist á þær heimsverðlaun fyrir flýtir. Leytið ýtarlegra uppl. Ijá umboðs- manni: Kr. 0. Skagfjörð, Patreksfirði Og svo er það all-oft, hér hjá 08s, að leikmenn eru að vettugi virtir, þótt þeir komi með tillög- ur, er miða landi voru þjóð til hagsældar. Nú sem stendur hefir bærinn felt niður fisksöluna. Gæti eigi bæjarstjórn fengið einhvern af islenzku botnvörpungunum til að fiska handa bænum í vetur? Á því mundi mikil þörf eigi siður en áður. Reykjavík, 13. nóv. 1916. Pétur Jakobsson. Bru lialrjggingar,, sjó- og strídsYáírygging&r, O Jobrsson & K&aber. M kgl. ocír. BranöaEsmco Kaupmann&hðfR vátryggir: hns, hósgögil., alls- konar vörulorða 0, s frv. gega eídsvoða fyrir lægsta iðgjald. Keímaki. 8—12 f. h. og 2—8 e. 1- ( Ausrturstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nieisen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppiþ Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Brunatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f Allskonar brunatryggingar. AðalBmboðsmaðnr CARL FINSEN. Skólavörðostíg 25. Skrifstofntimi 5‘/2—6VS sd. Talsimi 331. DO&J&LutNN -«^81 Sveimi Björnsson yfird.iögm. Frfklrkjuvag 19 (Siaðastaí). Sia>i £02 Skrifsofutfmi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Oiaessan, ynrréttarmála- flutningsmaður, Pósthússtr. 17. Vanjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 10 Alt sem að greftrun lýtur: Likkistnr og Likklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyní. Þeir, scm kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábi eiðu lánaða ókeypis. liimi 497. |j Leverpostei < */. oa */. pd. dðsum er Kaupið Morgnnblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.