Morgunblaðið - 23.11.1916, Side 1
Fimtudagr
23.
nóv. 1910
4. argangr
23,
tölublad
Ritstjórnaí.sími nr. 500 j Ritstjóri: VilhjálmurSFinsen. 1 ísafoldarprentsmiðja
Afereiðslusími nr. 500
31 fll Reykjavíkur
nU| Biograph-Theater
Talsími 475.
Lifandi smyrlingur.
Ahrifamikill og fallegur ástarsjónl.
í 3 þáttam.
Sem aakamynd verðar, vegna fjöldra
áskorana, Býnd aftar þessa daga
Chaplin og slarkbróðir hans.
Fram úr hófi skemtileg mynd, sem
allir ætta að sjá.
Tölusett sæti má panta i slma 475.
— Börn fá ekki aðgang. —
Hér með tilkynnist að okkar hjart-
kæra dóttir, Árný Steinunn Sigurðar-
dóttir, andaðist á Landakotsspítala
20. nóv. Jarðarförin verður ákveðin
siðar.
Lindargötu 17.
Oddný Árnadóttir. Sigurður Jónsson.
Siðustu simfregnir
(frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.)
Franz Jóseph
látinn
Samkvæmí símskeyfi,
sem Ttlorgunbfaðitnt barsf
seitif í gœrkvefdi, íézí
Tranz Jósepb JJusfurrík-
iskeisari í fijrradag í böfí-
inni Scbönbriinn.
Það tilkynnist hér >eð vinum go
vandamönnum að faðir okkar elsku-
legur, Eyólfur Eyólfsson, andaðist að
heimili sínu miðvikudaginn 22. þ. m.
Jarðarförin verður ákveðin siðar.
Mýrarhúsum, Hafnarfirði,
22. nóv. 1916.
%
Börn hins látna.
Hús
óskast til kaups nú þegar eða 14.
maí næstkomandi.
Tilboð merkt H Ú S, sendist á af-
greiðslu Morgunblaðsins.
Erl. símfregnir.
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).
Japan og Bandaríkin.
Skamt frá Suðurhafseyju n þeim,
er fapmar og Bretar tóku í félagi
af Þjóðverjum, liggur eyjan Guam,
sem Bandaiikin eiga. Varð þeim þá,
eigi rótt ef keppinauturinn fapan,
skyldi fá tangarhald á eyjum þess-
um og snéri stjórnin sér til Breta
um það mál.
Bretar voru því alls eigi mótfalln-
ir að færa það í tal við fapan, að
óánægja mundi verða af því, ef að
Japanar vildu fá eyjarnar í sinn hlut.
Og nú hafa Japanar lýst því yfir,
að þá er friður verður saminn, skuli
þeir eigi gera tilkall til eyjanna, en
þangað til ætli þeir sér að hafa
stjórn á þeim.
En talið er það líklegt að Japan-
ar muni vilja hafa eitthvað fyrir
snúð sinn og sleppi eigi öllu til-
kalli til eyjanna, án þess að annað
komi í staðinn.
Kaupmannahöfn 2t. nóv.
Bretar hata tekið Grande-
court og náð 6000 föngum.
Bandarnenn hafa tekið
Monastir.
Þjóðverjar sækja train í
dölunum í Rúmeníu.
Afskaplegur bruni hefir
orðið i London.
— Ríkiserfinginn austur-
ríkski tekur sennilega að
nokkru leyti við ríkis-
stjórn mjög bráðlega.
Conan Doyle
og
andatrúin.
Hinn 1. þessa mánaðar er símað
til »Tidens Tegn« frá London um
þaö, að hinn frægi rithöfundur Conan
Doyle hafi opinberlega lýst því yfir
að hann sé andatrúarmaður. Orsök-
ina segir hann þá, að þrátt fyrir öll
svik og blekkingar, þá sé sá kjarni
i andatrúnni, sem geri hana miklu
nákomnari réttri trú heldur en nokk-
ur önnur trúarbrögð. Að niðurfagi
kemst Conan Doyle þannig að orði:
Það hefir verið talað um mikla
trúarhreyfingu að striðinu loknu,
Sennilega mun sú hreyfing ganga i
sömu átt og andatrúiu.
|> Jiýja Bíó <|
Erfingmtt
að
Skjoídborg.
Stórkostlegur sjónleikur í 6 þáttum, 100 atr.
Aðalhlutverkin leika hin fagra leikkona
Gyda Allei?
og Óli litli,
sem er frægur orðinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni DEN
SORTE FAMILÍE, sem farið hefir sigri hrósandi um öll lönd.
Aðrir leikendur:
Albert Price .
Schack Jensen.
Axel Ström. .
Carl Knudsen .
I
Aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8, eftir þann tíma
í síma leikhússins 344.
Bifreiðin, sem áður gekk frá Söluturninum fer nú frá kaffihúsinu
»Eden« við Klapparstíg til Hafnarfjarðar 3 ferðir á dag fyrst um sinn:
Kl. 10, r, og 6 og tekur ekki nema 3 kr. fyrir manninn báðar leiðir,
ef pantað er »túr í túr«.
Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá V. O. Bernhöft, sími 33.
NB. Þar sem afgreiðsla er bæði i Rvík og Hf. er ráðlegra fyrir þá
sem vilja fá »túr i túr« að pania pláss deginum áður, svo að stöðvarnar
geti pantað hvor hjá aanari i tæka tíð.
Magnús Skaítfjeld.
..Tfebe"-mjófkin
er komm
i beifdsöfu og smásöfu
i
Liverpooí.
Bezt að auglýsa i Morgimblaðmu.