Morgunblaðið - 23.11.1916, Síða 2

Morgunblaðið - 23.11.1916, Síða 2
2 MORGUMBLAÐIÐ Hafnarfjarðarbíllinn nr. 3 fer til Keflavíkur á föstudaginn kl. io árdegis, ef uógu margir farþegar gefa sig fram. Upplýsingar hjá Sæmundi Vilhjálmssyni bifreiðarstjóra. Afmælisfagnaöur V. K. F. Framsóknar verður haldinn sunnudaginn 26. og mánu- daginn 27. nóvember í Goodtemplarahdsinu kl. 9. Félagskonur! Vitjið aðgöngumiða í G-T.-hdsið fimtudag og föstu- dag frá k). 12 til 6'. Sökum þess að félagið er orðið svo fjölment en hdsrdm Htið, og sérstaklega þar sem gestir verða, hefir nefndin komið sér saman um að hafa skemtunina tvö kvöld, með sömu skemtiskrá. Félagskonur eru vinsamiega beðnar að athuga þetta. Fiskverkunarstöð. Sjávarborgareignin hér í bænum með hdsum stakkstæðum, bryggjum og öðrum mannvirkjum fæst til leigu frá 1. febrúar 1917. Nánari upplýsingar fást hjá borgarstjóranum i Reykjavík, sem tekur á móti leigutilboðum til 9. desember 1916. Belgar fluttif úr landi. Barón Beyens, utanríkisráðherra Belga, hefir nýlega gefið dt skýrslu um framferði Þjóðverja i Belgíu og burtflutning belgiskra þegna. í þeirri skýrslu segir svo: Þýzka stjórnin safnar nd saman öllum verkfærum mönnum í borg- um og þorpum Bílgiu, svo sem Alozt, Ghent, Bruges, Courtrai og Monsto, hvort sem þeir menn hafa vinnu eða eigi. Eftir eru að eins skildir kryplingar og bæklaðir menn. Þdsundum saman eru menn þessir teknir frá fjölskyldum sinum (d. t. 15000 frá Flandern) og sendir eitt- hvað burtu. Járnbrautarlestir flytja þá bæði suður og austur. Þýzku yfirvöldin verja þessa fram- komu sina með því, að í Haag- samþyktinni sé svo fyrir mælt, að þeir sem hafi lagt undir sig lönd, séu skyldugir til að halda þar uppi reglu og gæta friðar. Þeir segja að atvinnulausir menn meigi ekki verða öðrum til byrði og verk það, er þeir eigi að vinna undir umsjá Þjóð- verja, komi hernaðinum ekkert við. Þjóðverjar segja að iðnaðarstöðvun t Belgíu, sé aðallega þvi að kenna að verkamenn vilji ekki vinna, og svo þeitn ráðstöfunum Breta, sem banna allan hrávöruflutning til Belgíu. Það er sjálfsagt að geta þess, að enginn hörgull mundi vera á vinnu í iðnaðarstofnunum Belgíu, ef Þjóð- verjar hefðu eigi látið greipar sópa um alla málma og olíu í verksmiðj- unum, tekið vélar og lagt háa tolla á dtflutning til Hollands til þess að hann stöðvaðist. Og það er nauð- synlegt að geta þess, að Þjóðverjar telja það eigi koma hernaðinum við, að láta menn vinna í grjótnámum og við kalkbrenslu, þótt sá iðnaður Ieggi þýzka hernum efni til þess að smíða vigi og vígstyrkja skotgrafir. Ef Þjóðverjar ætluðu sér að láta belgisku verkamennina vinna að vega- bótum, þá hefðu þeir eigi þurft að flytja þá burt dr landinu eins og kvikfénað. En sannleikurinn er sá, að Þjóðverjar ætla að láta þessa verka- tnenn koma í stað verkamanna sinna, sem sendir eru í herinn til þess að fylla skörðin. Belgiska stjórnia skýtur máli sinu líl allra hlutlausra þjóða og mót- mælir kröftuglega þeirri þrælkun sem lögð er á belgisku þjóðina, þvert ofan í alþjóðareglur og manndð- arlög. Wilson um ófriðinn. Wilson Bandaríkjaforseti hélt nýlega ræðu á fjölmettnri sam- komu í Cinncinnati í Ohíoríki. Gat hann þess, hye nauðsynlegt væri að koma á sambandi milli sem flestra þjéða að styrjöldinni lokinni, í þeim tilgangi að hindra að önnur styrjöld yrði háð í Norðurálfu. Spáði hann því, að þetta væri síðasti Norðurálfuófrið- urinn, sem Bandaríkin mundu komast hjá að taka þátt í, og því væri meiri ástæðafyrirBandaríkin að gera alt sem unt værij til þess að koma bandalaginu á. Hann sagðist álíta, að það væri á stundum engu vandaminna að vera hlutlaus heldur en að taka beinan þátt í ófriðnum. — Brezku blöðin, sem rita tölu- vert um tölu þessa, líta svo á, að með þessu hafi Wilson látið í ljós fasta ákvörðun sína um það, að taka ekki þátt í núverandi styrjöld. CS3 DA0BORIN. C2SZ. Afmæli í dag: Elín Guðmundsdóttir, húsfrú. Kristín Magnúsdóttir, húsfrú. Málmfríður Björnsóóttir, húsfrú. Þórdís Guðmundsdóttir, húsfrú. Guðbjörn Guðmundsson, prentari. Friðflnnmr L. Guðjónsson Laugavegi 43 B, selur tæklfæriskort með íslenzkum erindum. Allir ættu að kaupa þau til að svnda vlnum og kunn- ingjum. Sólaruppráa kl. 9,31 S ó 1 a r 1 a g — 3.2 H á f 1 ó ð í dag kl. 3.54 og 1 nótt kl. 4.15 Veðríð í gær Miðvikudaginn 22. nóv. Vm. a. kul, regn, hiti 4.3 Rv. a. kul, hiti 3.4 ísafj. logn, frost, 2.2 Ak. logu, frost 2.6 Gr. logn, frost 2.5 Sf. logn, regn, hiti 2.9 Þórsh., F. a.n.a. hiti 6.8 Fyrirlestrar Háskólanns: Björn M. Ólsen dr. phil.: Eddukvæði, kl. 5—6. Jón Jónsson, dócent: Verzlunarsaga íslands kl. 7—8, Alexander Jóhannesson, dr. phil.; Æfingar í þýzku kl. 7—8. Guðm. Finnbogason dr. phil.; Sálarl/fið og vinnan, kl. 9—10 e. h. Aukaþingið. Gert mun vera ráð fyrir því, að allmargir þingmannanna að norðan taki sér far á »íslandi« til Seyðisfjarðar og bíðl þar eftir Botnín, sem þá flytur þá hingað. En nokkrir munu þó veíða að fara landveg til Reykjavíkur. <1 Söngfuglar. Tveir söngmenn komu hingað með Goðafossi frá Ameríku, Morg*unblaðið bezt. k. f. u. M. A. D. fundus í kvöld kl. 8J/a Allir ungir menn velkomnir. þeir Einar Hjaltested og Símon Þórðar- son. Hafa þeir báðir sungið í New York. Vonandi fá Reykvíkingar að heyra söng þeirra einhverntíma á næstuuni. Ceres fór frá Færeyjum í gasr áleiðis til Vestmanneyja og Reykja- víkur. Víðir kom til Hafnarfjarðar í gær- morgun úr Bretlands-för. Aðalbjörn Bjarnason skipstjóri tók sér fari með Islandi til Kaupmanna- hafnar. Tjörnin. Um daginn þegar Tjörnina lagði, féll barn um 7 ára gamalt niður um ísinn rétt fyrir framan afrenslið. Það tókst að ná barninu upp aftur, en staður þessi er mjög hættulegur. Það er sem só opið gat niður í afrenslið, nægilega stórt til þess að börn geta farið þar niður um. Endilega þyrfti að girða fyrir * 1 með vír eða einhverju öðru, því hæglega getur farið svo að straumurinn flytji eitthvert barnið niður í holræsið. Leikfélag Iíafnarfjarðar tekur bráðum til starfa. Ætlar það fyrst að sýna »Skrílinn.« Líklega fær Sjúkra- samlagið eitthvað af ágóðanum. Kosningakærnm nokkrum kvað vera von á. Að vanda verður það þingið sem sker úr þvi hvort kærurnar Bkuli teknar til greina eða ekki. Uppboð. í dag kl. 4 verður upp- boð haldið í Zimsens porti á ýmsu dóti, sem bjargast hefir úr botnvörp- ungnum Marz. Átta bifreiðar komu hingað á Goða- fosBÍ frá Ameríku. Eru 6 þeirra 0 v e r- 1 a n dbifreiðar (Jónatan Þorsteinsson) ein S a x o n-bifreið (Sigfús Blöndahl), °g ein M a x w e 11-bifreið (Hallgrímur Benediktsson). Þeim fjölgar óðum bif- reiðunum hórna, enda hafa þær reynst fyrirtaks fólksflutningatæki. Afli er nú dágóður hór í Faxaflóa. Er róið frá Akranesi þegar á sjó gef- ur, og komið að jafnan með töluverðan afla. Bensfn. Töluvert af bensíni kom hingað á Goðafossi frá New-York. Ættu bifreiðarnar ekki að þurfa að vera aðgerðalausar] vegna bensínskortB fyrsta kaBtið. Kanpið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.