Morgunblaðið - 23.11.1916, Side 4
M(X * ■ V HI A f Vf+• >
Fástkort
fjölbreytt mjög og sérl falleg
nýkomin í verzlun
Guðm. Olsen.
Geysir
Export-kaffi
er bezr.
kt Alumboðsmenn:
Ö Johnson &. Kaaber
Ah sem aó greftrun lýtur:
Likkístar og Likklæði
bezt hjá
MA£thia3i Matthíassyni.
Þe.f. ivm ka» p* hjá honum kistun*
la skrautábi eiða iánaða ókeypis.
óími 497.
IrO N
Bv vírni BjörnsBOii yfird.iógm.
rHktekjuvðf !8 (Siaðattáð). Si«l kfU
Skrifspfutími k!. io—2 og 4—6.
Si'.'ur við kl. 11 —12 og 4—6.
ISsrjftprt i íOresSija, yarréttarmák-
.L-taingsrnaður, Pósthússtr. 17.
Y«njul«ya heima 10—11 eg 4—5. Simi 16
$ J^rmpaáapur $
Möttnll til söln, kommiða óskast til
kanps á Crrettisgötu 44 A.
Morgnnkjóiar, blúsnr 0. fl.
sanmað i Bröttngötu 7 (nppi) í Hafnarf.
G 0 11 karimannsnr er til söln f Grjóta-
götu 14 B.
60 t n n n n r af mnldn grjóti fást keyptar.
Meira ef óskað er. R. v. á.
Leyndarmál hertogans.
Skáldsaga eftir
Charlotte M. Brame.
votviðri úti og eg vissi ekki hvern-
ig í ósköpunum eg aetti að ná fundi
konu minnar. Hún gat ekki farið
út en þá datt mér i hug að hún
gæti komið til herbergja minna, en
til þess varð hún að fara í gegn um
myndasalinn og eg vissi að það var
engin hætta á því að nokkur maður
væri þar um miðnætti. Hn mér til
mikillar gremju sendi hún mér bréf-
miða og sagðist ekki þora að koma
til mín, og það væri betta fyrir
okkur bæði að eiga sem miust á
hættu. Hún hafði altaf rétt að mæla
— bara að eg hefði farið að orðum
hennat. En hvað haldið þér að eg
hafi gert? Eg skrifaði henni aftur og
miuti hana á það að skylda konunn-
ar væri sú, að hlýða bónda sínum.
Og hún kom, Ruskyn. Og nú hrtt-
umst við á þenuan hátt nokkrum
sinnum. En við hittumst of oft.
Ást min á henni varð meiri með
hverjum deginnm sem leið. En
Nýir kaupendur
Morgunblaösins
fá blaðið ókeypis það sem eftir er mánaðarins.
Allir verða að lesa Morgunblaðið þvi það flytur mestar og beztar fréttir.
LAMPA
komnir.
Jón Hjartarson & Co.
xmcm
Skófatnaðjr er ódýrastur
í Kaupangi.
T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50.
TTlaskmuotia, íagerotía
og Cljíinderotía ávalf jyrirlíggianói.
Hið íslenzka steinoliuhlutafélag.
þótt einkennilegt meigi virðast, þá
óaði mér jafnframt eun meira við
því, ef það skyldi komast upp um
okknr. Eg man ekki hvað eg hélt
að móðir mín mundi þá taka til
bragðs, en það eitt er víst, að eg
var áhaflega hræddur við hana. Eg
er engin raggeit að eðlisfari, en um
það leyti var eg það. Eg fór nú
að hugsa um það að eg yrði að halda
loforð mitt og útvega Naomi heim-
ili. Eg gat farið að heiman hvenær
sem eg vildi, og eg sá að það var
betra að dvelja hjá henni svo sem
tvo eða þrjá daga í viku, heldur en
hitta hana heima á hverju kvöldi og
eiga það altaf á hættu að att yrði
uppvíst. Eg fekk svo leigt handa
henni Ijómandi fallegt hús á Thames-
árbakka, skamt frá höfuðborginni.
Og svo hélt eg heimleiðis i ágætu
skapi og hlakkaði til að segja henni
frá þessum gleðitiðindum.
Mér fanst nú sem aldrei ætlaði að
liða fram að miðnætti og eg hafði
varla neina eirð i minum beinum.
Eg hafði keypt ýmislegt handa konu
minni, enga dýrgripi að visu, en
nytsama hluti, sem eg skemti mér
nú við að raða á borðið. Og svo
beið eg þess með öndina í hálsin-
um að hún kæmi og berði að dyrum.
Hér verð eg að skjóta þvi inn i
sögu mina, að hjá móður minni var
frönsk þjónustustúlka, sem Sidonia
hét. Hún gaf mér löogum hýrt
auga og lét mig skilja það á sér
oftar en einu sinni að hún mundi
eigi frá þvi bitin að eg ætti vingott
við sig. Einmitt þetta sama kvöld,
meðan eg beið eftir Naomi, kemur
Sidonia til herbergis mins. Móðir
min hafði sent hana þangað til þess
að biðja mig að !já sér nýja bók
sem eg kom með frá Lundúnum.
Eg vissi það að kæmi hún inn í
herbergið, mundi hún sjá alt það,
sem eg ætlaði að færa konu minni
og þvi fann eg ekki annað fangaráð
en loka hurðinni rétt við neíið á
henni. Síðan náði eg sem fljótast
i bókina og færði henni hana fram
fyrir dyrnar. Hún leit til mín með
iligirnisieg'u brosi og það brá fyrir
leiftri í augum hennar. Mér þótti
vænt um að húp fór þó áður en
Naomi kom, en eg hafði grun um
það, að hún mundi verða óvinur
minn eftir þetta. Slíkar konur sem
Cigarettur
frá
B. Muratti, Sons & Co., Ltd.
eru beztar.
Margar tegundir fyrirliggjandi,
þar á meðal:
,Golden Flake* og ,After Dinner‘.
Aðalumboðsm. fyrir ísland:
O.J. Havsteen.
MORGU NBLAÐIÐ
kostar i Reykjavik 70 aara á mánaði.
Einstök blöð 5 aura. Sannndagsblöð 10 a.
Óti nm land kostar ársfjórðangnrinn
kr. 2.70 barðargjaldsfrltt.
(Jtanáskrift blaOsine sr:
MorgunblT.óið
tíox ó.
Reykjavik.
Wolff & Arvé’s
I Leverpostei |
I 'U «g ‘/» pd. dósum er
bezt. — Heimtið það
hún fyrirgefa manni það aldrei ef
eftirgangsmunum þeirra er ekki sint.
Fáum minútum siðar kom konan
min og þá gleymdi eg óðar þessu
atviki. Og eg man hvað eg var
sæll þegar eg kysti hana og heyrði
hana segja það hvað hún hefði þráð
að sjá mig aftur. Eg mun heldur
aldrei gleyma þvi hvað hún varð
barnslega glöð þegar hún sá gjafir
þær, er eg færði henni. En það
sem henni þótti vænst um var silf-
urfesti og dálitið silfurmen með
mynd af mér. Þetta var hin sæl-
asta stund, sem eg hefi lifað.
— Eg ætla að koma til þín aftur
annað kvöld, Bertrand, og heyra
meira um heimilið okkar, mælti hún
um 'eið og hún fór.
Æ, hefði eg aðeins getað séð fyr-
ir það, sem átti fram að koma dag-
inn eftir.
3. k a p í t u 1 i.
Hér verð eg að segja yður frá
einum atburði, vegna þess að hann
skýrir svo mikið af því sem á eft-
ir fer. Eg álit að allir elskendur