Morgunblaðið - 04.01.1917, Page 3

Morgunblaðið - 04.01.1917, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ T Duglsgur drengur getur fengið að bera Morgunblaðið til kaupenda frá janúar-byrjun. lýsingar á afgreiðslunni í dag. sem ritar dönsku, ensku og þýzku og er vanur öllum skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu á skrifstofu hér í bænum frá 15. febrúar næstkomandi. Kunn- áttuvottorð frá Verziunarskóla íslands, ásamt ágætum meðmælum frá fyrri húsbændum er fyrir hendi. Tilboð merkt „Skrifstofa“ — þar sem tekin séu til væntanleg launakjör, óskast send á afgr. þessa blaðs fyrir 15. þessá mánaðar. Ungur maður VESTRI. Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem á dagskrá eru hjá þjóðinni, ítarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin, og glögg tíðindi frá ófriðnum i hverju blaði. 1 Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við- skifti vestanlands. — Pantið blaðið í tima. Utanáskrift: Vestri, ísafjörður. Alþyðufræðsla Stúdentafélagsins. c Jón Jakobsson Tómir kassar Sjómenní Við höfum Færeyjapeyjsur, Trollbuxur, Slitföt, Uliarteppi þykk, hlý. Slittatatau. A m e r í s k uærfðt á 4,80 settið. Areiðanlega ódýrast i bænum og fleira nauðsynlegt á sjóinn TJusíursfræfi 1. fisg. 6. Gunníaugsson & Co. ennþá nokknr stykki til söln hjá R P. Levi flytur erindi: Líf — Litir. sunnudag 7. janúar 1917 kl. 5 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aura. Ungur maöur, reglusamur, esa DASBOtfiN. ca0» Afmæli f dag: Jóna Bjarnadóttir húsfrú Daníel Jónsson skipstj. Pótur Sigurðsson trésm. Enskar Ifinur og sem kann litið eitt i bókfærslu, óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf, þar sem hann geti fengið framhalds-tilsögn. Tilboð, merkt: 1917, er tiltaki kaup og skilyrði, sendist skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 7. þ. m. Sólarupprás kl. 10.21 Sólarlag — 2.44 HáflóS í dag kl. 2.57 og í nótt kl. 3.23 Veðrið í gær MiSvikud. 3. jan. Vm. logn, hiti 0.1 Rv. a. andv. frost 1.8 íf. Ak. s. andv. frost 5.0 Gr. logn, frost 8.0 Sf. logn, frost 1.5 Þh. F. n. kul, hiti 0.0 Flóra fór héðan í gærkvöld norður um land til Noregs. Tekur kjöt til flutnings frá Norðurlandi. taumar nýkomið í Frönsku verzlunina. Hafnarstræti 17. Mótorkútter til sölu Sjópróf var haldið í gær út af vöru- skemdum þeim, er orðiS höfðu í »Bisp« á leiðinni hingað frá Ameríku. Vitn- aðist lítt um það, hveruig á því stóð að sjór komst í lestirnar, en það er setlan manna, að skipið sé svo ótraust að það leki með samskeytum, þegar mikið reynir á það. Bisp fór heðan í gærkvöldi vestur ur um haf. Egill Vilhjálmsson bifreiðarstjóri ^ók 8ér far meö »Bisp« tml Ameríku °S ætlar að dvelja þar um hríð. Sæsíminn er enu óslitinn að eins. Br það vonandi að hann lafi saman þangað tii viðgerðarsbip kemur á vett- vang. Ráðherraskiftin. í gær símaði kon- wngur Jóni Magnússyni og bað hann að taka við embætti forsætisráðherrans og mynda nýja stjórn. Sennilega kemst nýja stjórninjá laggirnar í dag eða á naorgun. Botnía kom bii Kaupmannahafnar á fyrr&dag. 30—35 smálestir, sterkbygður úr eik, samkvæmt skil- yrðum Danske Lloyd. Afhending siðast í Apríl. Uppl. gefur Debell, Tjarnargðtu 33, fyrir 5- í>- m. BEÉFASKIFTI fyrir kaapmenn og ýms önnnr skrifstofustörf, sem hegt er að vinna 1 eftirvinnn, tekur að sér Þorsteinn Jónsson, Simar 9 og 112. Vestnrgötn 89. Fullorðinn maðnr getnr fengið at- vinan við gegniagn nn þegar. R. v. á. ^ €^apað ^ T a p a s t hefir sparisjóðshók. Skiliit á afgreiðsluna. %3íensla Eg nndirritnð tek að mér að k e n n a nokkrnm itilknm allskonar hannyrðir. Eliiabeth Helgadóttir, Klapparitig 15. Reynslan er sannleikur. Oliufötin frá okkur hafa nú fengið 9 ára reynslu hér og allir þeir sem reynt hafa þau lúka lofsorði á þau; óþektar tegundir höfum við ekki viljað taka i stað þeirra r e y n d u, því reynslan er sannleikur. Undir oliufötunum okkar verðið þið þurrir. Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Verzlunarstarf. Stúlka, dugleg og áreiðanleg, getur fengið atvinnu nú þegar við afgreiðslu í búð í miðbænum. Umsóknir með meðmælum sendist Morgunblaðinu fyrir 6. þ. m. merkt „stúlka.“ Duglegur piltur 16—18 ára, góÖur í skrift og reikningi, getur íengið góða atviiinu frá miðjum janúar. Skrifleg tilboð merkt: „Atvinna“ leggist inn á skrifstofn Morgnnblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.