Morgunblaðið - 04.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Cigarettur frá 6. Moratti, Sons & Go., Ltd. eru beztar Margar tegundir fyrirliggjandi, þar á meðal: ,Golden Flake' og ,After Dinner, Aðalumboðsm. fyrir ísland: 0. J. Havsteen. MORGUNBLAÐIÐ fcostar i Reybjavík 70 anra & mánuöi. Einstök blöð 5 anra. Snnnndagsblöð 10’a, Úti nm land kostar ársfjórðnngnrinn kr. 2.70 buröargjaldsfritt. Ctanáskrift blaösins vr: MorgunbJ aðið fiox 8. Reybjavik. Leverpostei jj i 'lt og '/> pd. dósum er Morgunblaðiö bezt. Krone Lager öl B « a.B S 3 B .^•3* o Beaauvis De forenede Bryggerler. cMasRinuoíia, JSagaroíia, (Bylinóerolia, (>Prövudunkar« fást eftir beiðni). H. I. S. Bezt að anglýsa i Morgunblaðinu. nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vðrn. Aðalumboðsmenn á Islandi: O- Johnson & Kaaber. i hvort skifti, sem -einhver talar við yður. Hugsjúkur er betra, því að þér eruð hugsjúkur. Mér þætti gam- an að vita hvað það er sem veldur yður svo miklum áhyggjum.— En hvað mundi hún hafa sagt, ef hún hefði vitað það, að hann var altaf að hugsa um konu þá, er hann hafði mist vegna ódrengskapar síns? Honum hnykti ónotalega við er hon- um datt það i hug, en hún mælti ennfremur: — Eg hefi mist alla löngun til þess að fara til hirðveizlunnar, mælti hún. Hann komst við, — það var svo langt síðan að nokkur hafði talað til hans á þessa leið — aldrei síðan að hann hafði mist Naomi. Síðan hafði hann verið einstæðingur. — Eg 'hefi enga löngun til þess að fara til veizlunnar, mælti hann — 133 — vingjarnlega, annars mundi eg gera það fyrst þér óskið þess. En eg skal vera heima og taka á móti ykkur og þá skuiuð þér segja mér frá öllu sem gerst hefir. — Það verður ekkert gaman að þvi að vera þar fyrst þér eruð ekki með. En hertogaynjan segir að bezti dansleikur ársins verði haldinn hjá Lady Barforth daginn eftir veizl- una. Ætlið þér að fara þangað? — Auðvitað. Eg fer með ykkur þangað og þar skulum við skemta okkur vel Lady Valentine. — Já, eg mun hafa meira gaman af danzleiknum heldur en veizlunni. Hún mælti þetta svo blátt áfram að honum kom ekki til hugar að neitt mundi liggja á bak við orðin. Honum fanst það ekki nema ofur eð'ilegt /'þótt hún vildi helzt vera með sér, vegna það að þau voru dálítið skaplik. Og hefði einhver sagt honum að í hjarta hennar væri að vakna ást á honum, þá mundi hann ekki hafa trúað þvi. — Vegna þess hvað hertoginn var líkur myndinni, sem Valentine þótti svo vænt um, var hún vön því að kalla hann >San Sebastian*. Hertoga- ynjunni þótti mjög vænt um það og hertoganum líkaði það vel. Og hann gíeymdi því oft sjálfur að titla hana, en nefndi hana aðeins Valen- tine. Öllu þessu gaf hertogaynjan gætur með mikilli ánægju, en hún sagði ekkert. Það voru svo margar fegurstu vonir hennar sem höfðu glatast um leið og hún mintist á þær, að hún hafði ákveðið að minn- ast ekkert á hina nýju von — sem var fegurst af öllum öðrum. Lady Barforth hélt jafnan danzleika sína rétt á eftir stærstu hirðveizlu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber VÁ-T t^ YöGHNÖ Aí* Brunatry ggingar, sjó- og síridsTátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det Igl. octr. Brandassnrance KaupmannahSfii íátryggir: hus, hílsgðgn, alls* konar vöruforða o. s. frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Gtinnar Ggilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusnndi r (uppi). Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Br una try gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. j, AÖalumboÖsmaÖur CARL FINSEN. SkólavörÖnBtisf 25. Skrifstofutími 51/,—61/, sd. Talsimi 831 Beauvais Leverposej er bezt. hvers árs og þar safnaðist jafnan saman alt það friðleiksfólk, sem hafði fengið að taka þátt I samkvæmislífinu í fyrsta skifti daginn áður. Það hafði verið mikið talað um jungfrú Valentine Arden. Fegurð hennar hafði vakið aðdáun allra er sáu hana. Karlmennina langaði alla til þess að fá að sjá hana aftur og jafnvel kvenfólkið hafi ekkert út á hana að setja. Og þegar það varð kunnngt að hún mundi verða á dansleiknum hjá Lady Barforth þá voru það fæstir, sem ekki vildu vera það lika — því að fagurt kvenfólk hefir ómótstæðilegt aðdráttarafl fyrst í stað. Það er alveg furðulegt, hvernig karlmennirnir, sem ekki nafa annað að gera, elta fagrar kon- ur á röndum allstaðar, eru sítalandi nm þær, og þar fram eftir götunum. Og þeir, sem ekki höfðu séð Lady — 135 — - 136 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.