Morgunblaðið - 06.01.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Uppboð á skemdum vörum úr e.s. jlSP1
verður haldið í dag
laugardaginn 6. janúar, og- þar seldar eítirtaidar vörur:
Msísmjöl, Haframjöl, Hveiti og Kaffl.
Uppboðið byrjar kl. 10 árdeg s í syðra portinu hjá húsam H.f. Kveldúlfur og heldur síðan áfram i hinu
nýja geymsluhúsi H.f. Kol & Salt, á uppfyllingunni fyrir neðan pakkhús H. P. Duus.
yfir að konungur hefði beðið sig
að mynda hið nýja ráðuneyti og
hefði staðfesting þess komið í gær
með símskeyti.
Að því búnu fór hann nokkr-
um orðum um verkefni stjórnar-
innar. Aðalstarfið yrði að reyna
að firra þjóðina vandræðum, er
stafa af styrjöldinni, sjá henni
fyrir nauðsynlegum aðflutningum
og tryggja útflutning innlendrar
vöru. En til þessa þyrfti að sjá
samgöngunum á sjó borgið og út-
vega skipakost til þess.
Um stefnu í venjulegum innan-
landsmálum kvað yfirráðherra
ekki tímabært að tala að sinni,
þvíj að eins og allir vissu, væri
stjórnin samsett úr ósamkynja
flokkum og óreynt að hverju hún
teldi sig geta unnið saman. —
Undirbúningur undir næsta þing
væri líka stuttur og mættumenn
því ekki búast við mörgum frum-
kvæðum af hálfu stjórnarinnar
áður en það kæmisaman. — Við-
vikjandi stefnu út á við, kvað
hann stjórnina einhuga um að
vinna að því að lsland nœðifull-
veldi í öllum sínurn málum.
Varaforseíi í sam. þingí.
Að lokinni ræðu yfirráðberra
var gengið til kosninga um vara-
forseta í sameinuðu þingi. Hlaut
kosningu Sigurður Eggerz með 18
atkv. Pétur Jónsson fékk 17.
Skipun bankastjórnar.
Þingsályktunartillaga er komin
fram frá Þorst. M. Jónss., Sv, ul.,
B. R. Stef. og Bj. f. Vogi þess
efnis, að skora á landsstjórnina að
þeir einir verði látnir skipa banka-
stjórnina, er þekkingu hafi á aðal-
atvinnuvegum þjóðarinnar, og að
8töður þessar verði veittar með
hliðsjón af tillögum Búnaðarfélags-
ins, Fiskifélagsins og stjórn sam-
vinnufélaganna.
Lán til matjurtagarða.
Þingsályktunartill. frá Bjarna
frá Vogi um að lána mönnum fé
til garðræktar á meðan stríðið
-atendur yfir. Er þetta gert vegna
hættu á siglingateppu og hefting
vöruflutninga til landsins.
Raflýsing á ísafirði.
Magn. Torfason leggur til að
skora á landsstjórnina að lána
ísafjarðarkaupstað 100.000 kr. úr
viðlagasjóði til raflýsingar. Lægri
og ófullnægjandi lánsheimild sé á
núgildandi fjárlögum.
SSS DAÖHOFCIN. ÍS5SS
Afmæii f dag:
Efemia Waage, húsfrú.
Guðrún Magnúsdóttir, húsfrú.
Jóhanna Greipsdóttir, húsfrú.
Bersteinn Jóhannesson, múrari.
Jóh. Mortensen, rakari.
Samúel O. Johnson, trúboði.
Þrottándi dagur jóla. 12 vika vetrar
hefst.
Sólarupprás kl. 10.18
Sólarlag — 2.48
HáflóS i dag kl. 4.27 e.h.
og í nótt kl. 4.48
Messað á morgun í Fríklrkjunni i
1 Reykjavík kl. 2 síðdegis. Síra Ól.
Ól. — kl. 5 Sira Har. N.
Baidnr og Ingólfur Arnarson komu
af fiskveiSum í fyrradag meS ágætan
afla.
103 króniir höfum vór veriB beðnir
fyrir til Heilsubælisins. Var þeim
peningum safnað á meðal farþega á
es. íslandi, sem þá lá í Leith, í til-
efni af því, að einn farþega hafði feng-
ið símskeyti hóðan að heiman um úrslit
kosninga til alþingls.
Fjölði kaapmanna kvað ætla að
taka sór fari á Gullfossi til útlanda
næst — til innkaupa á vörum til
vorsins.
íslanð fer frá Kaupmannahöfn á
morgun áleiðis hingað.
Verzlnnarmannafélag Rvíkurheld-
ur danzskemtun fyrir börn fólags-
manna í ISnó í kvöld. En á sunnu-
daginn býður félagið til sín 200 —
300 fátækum börnum á jólatrósskemt-
uu, danz og kræsíngar. Er þetta góð-
ur siður, sem gott er að haldlst hefir,
því að mörgum fátækum börnum er þetta
skemtilegasta kvöldið á jólunum.
Eimsklpafélagið. Skeyti barst stjórn
þess í gær frá Emil Nielsen fram-
kvæmdastjóra um það að senda háseta
út með Gullfossi. Bendir þetta til
þess að bann muni hafa fulla vissu
um það að fá skip keypt hauda fólag-
inu.
Leiðrétting. í nokkru af upplagi
Morgunblaðsins hafði misprentast 1919
í stað 1917 fyrir aftan orðið »áætlun-
arferðir* í auglýsingu Sameinaðafólags-
ins í blaðinu í gær.
Eari Hereford kom til Bretlands í
fyrradag.
Brezka ræðismannsskrifstofan er
í þann veginn að flytja í hið nýja hús
Gunnars Gunnarssonar í AuBturstræti,
ú efstu hæð hússins.
Útnefning ráðherranna barst hing-
aS símleiðis frá Kaupmannahöfn seint
í fyrrakvöld. Voru stjórnaðskiftin til-
kynt á fundi í sam. þingi í gær.
Yfirráðherra heflr sæti í ráðherrastóln-
um í deildinni, en hinir ráðherrarnir
tveir við borð vinBtra megin við for-
setastólinn.
•
Ráðherrarnir hófu vinnu sína í
stjórnarráðiuu í gær. Eigi er enn
kunnugt, hvernig þeir skifta með
sór verkum.
Höfðingleg gjöf. K. F. U. M. voru
i fyrrakvöld færðar 5 0 0 0 k r. að
gjöf í byggingarsjóð fólagauna. Gef-
endur vilja ekki láta nafns síns getið.
En hér getur varla vsrið um marga
að ræða.
K. F, U. M. og K. hafa mikinn
hug á því að koma sór upp stóru og
góðu samkomuhúsi, enda er húsið, sem
fólögin nú nota, orðið of lítið fyrir
þau.
Kafbátar
gera árás á Madeira.
í öndverðum fyrra mánuði
gerðu þýzkir kafbátar árás á
höfnina Funchal á Madeira.
Söktu þeir þar portugalska beiti-
skipinu Kangaroo, franska fall-
byssubátnum Surprise og brezku
gufuskipi, sem Dacia hét. Það er
Sjómenn!
Sætið kjarakaupum
á mörg þúsund Vindlum,
mörg þúsund Cigarettum,
mörg hundruð
d ó s u m, s t y k k j u m og p lötum
af Reyktóbaki.
Niðursett í nokkra daga.
D a n. D a n í e I s s o n,
Þingholtsstræti 21.
^ tXaupsMapur 0
T v e i t nngir og duglsgir vagnhestar
á«amt vögnum og aktýgjum, heyi og húi-
pl&SBÍ, eru til 8ölu. Nánari npplýsingar
Frakkastig 14 eða sima 297.
Utgerðarmenn kaupa ódýraet ma-
dressur i skip sin hjá Eggert Eristjáns-
syni Grettisgötn 44 a.
Á g æ 11 orgel til sölu. Verð 300 kr.
Loftnr Guðmundsson Smiðjustig 11.
Smokingföt, sem ný, fást keypt &
Frakkastíg 24.
^ 'Hinna ^
M a ð n r teknr að sér að setja npp
fiskilinnr. R. v. á.
S t ú 1 k a óskast i vist 14. mai næstk.
R. v. á.
tXansla
Eg undirritnð tek að mér að kenst
nokkrnm stúlkum allskonar hannyrðir.
Ellsabeth Helgadóttir,
Klapparstig 15.
Bezt að auglýsa i Morgunbl.
þó eigi Amerík8ka skipið Daeia,
sem Frakkar tóku í fyrra.
Þegar kafbátarnir höfðu af-
rekað þetta, skutu þeir í tvær
klukkustundir á hafnarvígin og
símastöðina, en urðu frá að hverfa
vegna skothríðar úr landi.
Funchal er höfuðborgin á Ma-
deira, sem er porugölsk eyja I
Atlanzhafi vestur af Marrokko.
Þar er höfn ágæt og viðkomu-
staður fjölda skipa.
=sees