Morgunblaðið - 06.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1917, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐÍÐ Llfstykki. Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu- leiðis ætíð fyrirliggjandi tilbtiin líf- .stykki. Hittist kl. n—7 í PóstMsstræti 13, Elísabet Kristjánsdóttir. Reynslan er sannleikur. Oliufötin frá okkur hafa nú fengið 9 ára reynslu hér og allir þeir sem reynt hafa þau lúka lofsorði á þau; óþektar tegundir höfum við ekki viljað taka í stað þeirra r e y n d u, því reynslan er sannleikur. Undir oliufötunum okkar verðið þið þurrir. Austurstræti 1. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Enskar línur og taumar nýkomið í Frönsku verzlunina. Hafnarstræti 17. MORGUNBLAÐIÐ 'kostar i Reykjavik 70 aura á. mánufli. Einstök blöð 6 aura. SunnndagsblöO 10ja, Úti um land kostar ársfjórðungnrinn kr. 2.70 bnröargjaidsfrítt. Utanáskrift blaðsins sr: Morgunblaðlð Box 8. Reykjavik. Wolff & Arvé’s LeYerpostei gj í '14 °9 'lt pd. dósum er bezt. — Heimtið það C&=nif^ Ásg. G. Guunlaugssou & Co. VESTRI. Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem á dagskrá eru hjá þjóðinui, itarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin, og glögg tíðindi frá ófriðnum í hverju blaði. Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við- skifti vestanlands. — Pantið blaðið i tima. Utanáskrift: Vestri, ísafjörður. Cin síór síofa eða tvö minni herbergi í Miðbænum óskast strax til að geyma í vefnaðar- vöru. Gott kjallarapláss gæti líka komið til greina. Ritstjóri vísar á. Duglegur drengur getur fengið að bera Morgunblaðið til kaupenda frá janúar-byrjun. Upp- lýsingar á afgreiðslunni í dag. SJómenní Við höfum Færeyjapeysur, Trollbuxur, Slitföt, Ullarteppi þykk, hlý. Slittatatau. -Amerísk nærföt á 4,80 settið. Areiðanlega ódýrast i bænum og fleira nauðsynlegt á sjóinn TJusíursíræíi 1. fisg. G. Gunníaugssott & Co. Br iinaí r jggingar, sfó- og stridsvátryggiBgM, O. Johnson & Kaaber. öet IgL ootr. BrandasKonnce Kaupmxnnahðfn vátry£gir: hus, búsgögu, alls- konar vöruíorða o. s. hv. geg's cldsvoða fyrir lægsta iðgjaid. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsanj N. B. Nielseu. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppij Sjó- Striðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. io—4. Allskonar Brnnatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalnmboðsmaðnr CARL FINSEN. Skólavörðnstig 25. Sbrifstofotími 5‘/s—6‘/, sd. Talsimi 381 Beauvais Leverpostej er bezt. Leyndarmál hertogans. ust um hana til þess að fá að kynnast henni, danza við hana og slá henni gullhamra. Það var auð- séð að henni féll þetta illa. En svo náði hún sér aftur. — Þér minnist þess, mælti hún blátt áfram og barnalega við hertog- ann, að fyrsta danzinn á eg að danza við yður? — Gátuð þér imyndað yður að eg mundi hafa gleymt því? spurði hann. - — Þér meigið ekki taka til þess þótt mér farist klaufalega fyrst i stað, hvíslaði hún að honum er þau svifu út á gólfiö. — Yður gæti ekki farist klaufa- lega þótt þér reynduð það, mælti hann. Það væri alveg óhugsandi, þvi að allar hreyfingar yðar eru gull- fallegar. Og hertoginn af Castlemay, sem hataði danzleika og hafði aldrei gefið neinni stúlku ganm, sveif fram á salargólfið með fegurstu konuna í faðmi sér. — Danzleiksins míns mun verða minst, þó eigi verði það fyrir annað en þetta, mælti Lady Barforth og andvarpaði af tómri ánægju. — Þetta er í fyrsta skifti sem eg danza við karlmann, mælti Lady Valentine, og eg hefi haft mikla ánægju af því. Það er miklu skemti- legra. heldur en að danza við stúlkur. — Það er mjög sennilegt, mælti hertoginn þurlega. — Segið mér nú, mælti hún og horfði beint í augu honum, danza eg mjög vitlaust? — Vitlaust I Nei þér danzið snildar- lega, mælti hann. Eg hafði nær sagt að þér dönzuðuð eins og engill, en englarnir danza ekki I En þér danzið eins vel og þér hefðuð verið á tuttugu danzleikjum á hverr nóttu alla yðar æfi. — Er þetta alvara yðar? spurði hún og var áhyggjuleg á svip. — Eg mundi ekki segja það ann- ars, svaraði hann. — Þá er eg ánægð. G. prins hefir beðið mig að danza við sig. Haldið þér að mér sé það óhætt? — Eg tel prinsinn hinn hamingju- samasta mann ef hann fær það. Valentine varð alvarleg á svip. — Eg vil heldur danza við yður, San Sebastin, svaraði hún. Enginn prinz, konungur eða keisari getur danzað eins vel og þér. Það er eg viss um. Hann brosti að einfeldni hennar. — Lofið mér að sjá dansmiðann. Og hann leit á hann. — Þér hafið enn þrjá valza ólof- aða. Má eg biðja um þá? — Eg skal danza við yður alla danzana, mælti hún hlátt áfram. — En þér meigið eigi svíkja þá, sem þér hafið lofað að danza við. Lady Valentine, sagði hann. — Má eg það ekki? Jæja, þér vitið það betnr. Eg kalla það ekkert loforð af minni hálfu þótt einhver prinz komi til mín og riti nafn sitt á danzmiðann minn, án þess að segja svo sem neitt, alveg eins og maður ætti að fagna slikum heiðri. — Flestum mundi líka þykja upp- hefð að þvi, mælti hann brosandi. En hún svaraði aðeins: Eg vildi miklu heldur danza nið yður. í því kom prinzinn til þess að sækja haná'í danzinn. Þær Boscobel greifynja og Lady Barforth hittust og fóru að tala um það sem gerzt hafði. — Jæja, mælti greifafrúin. Sagðí — Mi 142 — — 143 — 144 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.