Morgunblaðið - 24.01.1917, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
Pétur Ó. Lárusson
Stykkishólmi pt. Reykjavík,
Cr vinsamlega beðinn að gefa sig fram við skipstjórann á mótorbátnum
»Sjöstjörnunnic fiá Akureyri. Báturinn liggur við hafnargarðinn.
Adstoöarmatsvein
vantar
á Ingólf Arnarson
Menn snúi sér til Jóns Magnússonar Mýrargötu.
Fiskiveiðafélagið ,Haukur‘.
Dugíegur
kyndari
gstur Jangié sto&u á s.s. „tfialóur“.
fí.f. .Bragi'.
Verzlunaratvinna.
Unglingspiltur, helzt eitthvað vanur við afgreiðslu i búð, getur
fengið atvinnu við eina helztu verzlun bæjarins, nú þegar, eða í næsta
mánuði.
Eiginhandar-umsóknir með meðmælum, ef einhver eru, og kaup-
/
kröfu, leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs, merkt: 336.
Mótor og mótorspil
óskast keypt. Verð og hestöfl í bréfi merktu V, afhendist á afgreiðslu
Morgunblaðsins næstu daga.
Uppboð
d atfskonar munum
sem bjargað fjefir verið úr
skipinu
„6 o ða f o s su
verður fjaídið við
í HafnarsM
íaugardaginn 27. þ. mán. og
fjefsf kí. 10 f. í).
Meðai annars verða seldir alls
konar
INNANSTOKKSMUNIR
úr skipinn, kaðlar, keðjur, seglá-
breiðnr o. m. fl.
Matsveinar.
2 ungir, efnilegir piltar, sem vilja læra matreiðslu til þess að geta
tekið að sér matsveinastörf á botnvörpungum, geta fengið eins árs tilsögn
' í þvi starfi um borð í skólaskipinu »Constance« i Kaupmannahöfn.
Þeir fá ókeypis húsnæði og fæði og vinna við matargerð og mat-
teiðslu til kl. 6 síðdegis daglega, en verða að borga fyrir tilsögnina ioo
trónur hver yfir árið.
Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 2o. febrúar n. k. milli
4 og 6 síðdegis.
flafnarstræti 18.
Pétur Thorsteinsson.
Mótorbátur
ekki mjög stór, en í góðu ásigkomulagi óskast keyptur. Verð, ásigkomn-
^a£ °g hestöfl ásamt stærð og aldri, i bréfi merktu V, afhendist af-
Steiðslu Morgunblaðsins fyrir i. april þ. á.
SKÁNDIA mótorvélin
er einhver þektasta vélin við
Faxaflóa, sem víðar.
Hafa þær hlotið lof allra sem reynt hafa þær, enda taka þær fram
flestum öðrum vélum.
Menn, sem hefðu i hyggju að panta þessar ágætu vélar, ættu að gera
það sem fyrst, vegna þess að verð á öllum vélum fer sihækkandi.
Nokkrar vólar eru nú fyrirligg-
jandi hór í Reykjavík.
H. Gunnlögsson.