Morgunblaðið - 01.02.1917, Page 3
MORGUNBLAÐÍÐ
Þvotturinn, sem þið sjáið þarna,
það er nú enginn Ijettingur, en
samt var furðu litil fyrirhöfn
við að þvo hann hvitan sem snjó.
Það var þessi hreina sápa, sem
átti mestan og bestan þátt í þvi.
1590
Fiskur mikill barst til bæjarins í
gær og var seldur á 16 aura pundið.
Bæjarskrá Iieykjavíkur kemur
væutanlega út um 10. þ. m. Er verið
að prenta bókina nú.
Göturnar vökvaðar. Á sumrin þeg-
ar mest er moldrykið, kveina bæjarbú-
ar og kalla á vatnsvagninn. En oft
verður það árangurslaust. Á vetrum
höfum við vanalega nóg af bleytu og
hálku þegar frost koma. En í gær
brá svo undarlega víð að vatnsvagninn
var á ferðinni og vökvaði Lækjargötu
og Lækjartorg allsæmilega. Vissu menn
fyrst eigi hverju slík hugulsemi sætti,
því að frost var og hreinviðri. — Svo
kom það upp úr kafinu að þarna var
verið að gera akbraut, til þess að hægt
væri að aka ísi sunnan af tjörn og nið-
ur í íshús.
Snarræði. Jón Ölafsson bifreiðar-
stjóri kom í gærdag akandi um Banka-
stræti. Neðarlega á götunni ætlar llt-
ið barn að hlanpa þvert yfir veginn
fyrir framan bifreiðina, en dettur. Var
Jón þá fljótur til og sneri bifreiðinni
upp á gangstóttina og bjargaði með
þvi barninu. En ferðin var svo mikil
á bifreiðinni að eltt hjólið brotnaði á
gangstéttinni.
Vélbáturinn Ingibjörg, eign Jóns
Ólafssonar skipstj. o. fl. kom hingað í
gærmorgun. Hafði vólstjórinn slasast
— lent með handlegginn í vólinni og
uieiðst mikið. Báturinn var þá að
veiðum suður í Miðsjó, en svo vel vildi
til að skipstjórina kunni að stjórna
'vólinni og gat því siglt bátnum hingað
þegar í stað.
Mokafli er nú í Sandgerði. Reru
þaðan allir bátar í fyrradag og öfluðu
ágætlega. Fengu sumir alt að 12 skip-
Pundum af fiski.
Sveinn Gnðumndsson, sem verið
hefir á Vifilsstöðum undanfarin 6 ár,
er nú alfarinn þaðan og fluttur til Eyr-
aíbakka. Þegar hann fór þaðan færðu
s]úklingar honum skrautritað ávarp með
^ynd af Vífilsstöðum og hlutabréf í
®hnskipafólagi íslands í viðurkenning-
utskyni fyrir ágæta framkomu hans öll
þ®ssi ár.
óskast keypt. — Ritstj. vístr á.
I»að er mér bæði Ijúft og skylt
að þakka þi velvild og virðiogu, er
sjúklingarnir á Vífilsstaðahælinu hafa
sýnt mér bæði í orði og verki við
burtför mína þaðan, og það er mín
hjartans ósk til Vifilsstaðafólksins,
að guðs visdómsfulla náðarhönd varð-
veiti það í nútíð og framtíð, þvi að
eg veit, að þá vegnar því vel.
Með þökk og virðingu.
Sveinn Guðroundsson.
í bókaverzlun Lárusar
Bjarnasonar í Hafuarfirði
fást ágæt vasaljós
Ritvél óskast
Góð notuð ritvél óskast keypt
innan þriggja daga.
Peningaborgun.
Uppl. um verð, gerð og gæði óskast.
Tilb. merkt Ritvól sendist afgr, þ. bl.
Duglegur drengur
getur
fengið fasta atvinnu. Hátt kaup.
R. v. á.
Trúr og reglnsamur piltnr getur
fengið ágætt pláss sem þjónn á
veitingahúsi frá 20. apríl. — Lyst-
hafendur sendi skriflega umsókn
merkt 800 til Ritstj. Morgunbl.
Sendisvein
duglegan og áreiðanlegan, vantar nú
þegar.
Ludv. Andersen,
Kirkjustræti io.
óskast 14. maí.
Vald. Hansen,
Frakkastig 6.
HESSIAN
(Fiskumbúðastrigi)
— Nokkrar byrgðir fyrirliggjandi. —
Lágt verð.
Arni Benediktsson
Guðríður iörundsdóttir, móðursystir mín, andaðist á
Landakotsspitala laugardaginn 27. þ. m. Jarðarförin er
ákveðin n. k. föstudag, 2. febr. kl. I e. h. frá spítalanum
og démkirkjunni.
Fyrir hönd skildmenna og vina.
30. janúar 1917.
Guðm. Gamalíelsson.
þakjárn -- Gaddavír — Saumur,
Lægstu tilboð í ofangieindum vörum útvegar undirritaður, frá
Ameríku. Tilboð þó því að eins gefin, að um stærri semliugar
sé að ræða.
cflrni éÍenaéŒtsson.
Jiúseignin
nr. 35 við Sfranógoíu í dVafnarfirði
fæst keypt, og laus til íbúðar 14. maí.
Pórður Bjarnason,
Ingólfshvoli.
Þeir,
sem kynnu að ætla sér að sækja um skipstjórastöðu á hin-
um fyrirhugaða mötorbát Skaftlellinga, geri svo vel að senda
umsóknir sínar til sýslumannsins í Skaftatellssýslu fyrir sið-
asta dag tebrúarmánaðar 1917.
Launakrata og meðmæli íylgi umsókninni.
Sigurjón Markússon.
t>eir,
sem kynnu að ætla sér að sækja um vélstjórastöðu á hinum
íyrirhugaða mótorbát Skaítíellinga, geri svo vel að senda um-
sóknir sínar til sýslumannsins í Skaftatellssýslu íyrir síðasta
dag tebrúarmánaðar 1917.
Launakrata og meðmæli tylgi umsókninni.
Sigurjón JTlarhússon.
Hús
lítið, á góðum stað í bæn-
um, óskast til kaups.
Borgað ut að veðdeild ef
óskað er.
" Afgr. v. á. ———
Bezt að auglýsa i Morgunbl,
Vöruhúsii
N ý k 0 m i ð:
Loðnu hattarnir.
Vstrarfrakbar
Regn —
Btlstjórafrakkar
Skipstjóra —
ódýrast