Alþýðublaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið CtoHtt út mt AlÞýttaflolckniini 1928. Fimtudaginn 13. dezember. 303. tðiublaö. Flagglautinantinn BíHd i síðasta sinn. Ferð agrammó- fónar seljast næstn daga mjog d- dýrt. £innig grammóSdnplöt- ur lyrir hállvirði. Vðrusalinn. Klapparstig 27. Sfmi 2070. llmvatnsglös eru góð jólagjöf. Kaupið pau par, sem úrvalið er mest. Hároreiðslnstofan. Laugavegi 12. Við höfum verulega ptt, feitt Hrossalqðt reykt, einnig hin frægu hross- i>júgu, Nýtt kjöt í bauta (buff). Hakkað kjöt og kjötfars. Yörur sendar um ailan bæinn. Hrossadeildín. Njálsgötu 23. Sími 2349. ...................1 SLBrmos Flake, pressað reyktóbak, er nppáhald sjómanna. fæst i öllum verzlunum. Lfk Magnúsar Kristjánssonar f jármálaráðherra verður brent í Kaupmannahöfn á morgnn kl. 1. Stutt minningarathiSfn fer fram f ddmkirkjunni hér sama dag kl. 13. ■ A jólakjélinn Semilibönd, perlur, fjaðrir, blóm, spennur, i miklu úrvali. Rárgreiðslnstofan, Laugavegi 12. Jólin náloast! Jóla - verðlð komlð á. Verzlun mín er eins og endra nær, vel birg af alls konar fjölbreyttum jóla-vör- um. — Vildi benda á nokkrar tegundir. Hveiti, f lausri vigt og smá- pokum, margar tegundir. °S aUt til bökunnar. Snltutau í glösum og ■ lausri vigt, margar teg. IÞnrkaðis* ávextlr, £pli, Pernr, Ferskjur, Aprlcots, Bl. ávextir, Bláher, Kirsiber, Sveskjur, steini. ogm. stein. Búsinur, margar teg. Dððlur, Fikjur, Spil, fjölbr. úrval frá 10 aur. Vindlar frá 1,75 ks. Sykur, allar tegundir, þar á meöal Toppasykur, Fldrsykur, Púðursykur, Súkkulaði, margar tegundir frá 1,50. Nýlr ávextir, Bpli, Vinher, Bjúgaldin, Bldaldin, Avextir i ddsum, margar fegundir, frá 65 aur- um dósin. Jdla-kerti frá 55 aurum pk. Stdr kertti - 20 - - mo Eilefti stondin. Stórfenglegur sjónleikur i 12 jmttum. Hér er lýst á undra- fagran hátt, lífí tveggja olboga- bama pjóðfélagsins -trúpeirra á lífið og æðri mátt og sigri peirra í lífsbaráttunni. Aðalhlutverk leika: Janet Gaynor og Charles Tanelt. Detta er að eins iítii sýnisbont af hinnn fjölbreittn jéla - vörnm. Heiðraðir viðskiftavinirf Send- ið pantanir yðar sem fyrst. Gnðjónsson. m Jðlagjafir handa bðruum. Barnagrammófónar og litlar barnaplötur, bamaguitarar, barna-sítarar, — píanó, — trommur, — spiladósir, — fiðlur. Hatrtn Viðar, Hljóðfæraverzlnn Lækjargotn 2. Simí 1815. Hljómsyeit Reykjavíbnr. Hljómleiflamir enflarteknir í kvöld kl. 7 V-i í Gamla Bíó. Að eins petta eina skifti. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar, Hljóð- færahúsinu og hjá K. Viðar. — Verð: 2 krónur, Ef pér viljið baka góðar kökur fyrir jólin, pá notið eingöngn Hrossafeiti. Hrossadeildin, Veiðarfæraverzl. Geysir. Niáisaötn 23. suni 2349. Skólavörðnstíg 21. Simi 689. li Bílstjórar! Bílstjórar! Höfum fengið ágætis kulda jakka, föðraða með skinni og skinnkraga, Þeir eru bæði fallegir, stertór, hlýir og ódýrir. AJJir peir, sem búnir voru að panta þessa jakka hjá okk- ur, em beðnir að vitja þeiira sem fyrst, því birgðirnaT erumjög takmarkaðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.