Alþýðublaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
öeSÍB tft a? Alþýðnnolckmmi
1928.
Fimtudaginn 13. dezerabeí.
303. tölublaB,
S&MLA Btl
FlagglaBtinantmn
Síbö i siðasta sinn
Ferðagrammó-'
f ónar
seljast næstu daga mjög ó«
¦úfrt. Einnig grammóSonpIöt-
ur Syrii* hálfvirði.
Vðrusalinn.
Klapparstíg 27. Sfmi 2070.
Ilmvatnsglðs
eru góð jólagjöf. Kaupið þau þar,
sem úrvalið er mest.
Hárgreiðslustofan,
Laugavegi 12.
¥ið hífum verulep gott,
feitt
fflrossakjöt
reykt, einnig hin frœgu hross-
lijúgu, Nýtt kjöt í bauta (buff).
Hakkað kjöt og kjötfars.
ferar sendar um allan
bæinn.
Hrossadeildin.
Njálsgötu 23. Sími 2349.
lák Mágnúsar Kristgánssonar S$ármálaráðherra verðnr
brent f KaupmannahQfn á morgun kl. 1.
Stutt minningarathofn ier" fram f domklrkjunni hér
sama dag kl. 11.
Góðar vðrur, gott skap. t X Lélegar vðrar, leiðindi.
Jélin nálgast!
Jéla^verðið komið á»
Verzlnn min er eins og endra nær, vel
birg af alls konar fjölbreyttum jóla-vör-
am, — Vildi benda á nokkrar tegundir.
St. Brnnos Flake,
pressað reyktóbak, er
uppáhald sjómanna.
Fæst í ðllum verzlnnnm.
1 jólakjólinn
Semilibönd,
perlur,
fjaðrir,
blóm,
spennur,
i miklu úrvali.
Hárgreiðslustofan,
Laugávegi 12.
Eftreiíi, i lausri vigt og smá- Sykur, allar tegundir, þar á
pokum, margar tegundir. meðal Toppasykur,
Egg og allt til bökunnar. Florsykur, Púðursykur,
Snltutau í glösum og Súkkulaði, margar tegundir
• lausri vigt, margar teg. frá 1,50.
Þurkaðir ávextir. Nýir ávextir,
Epli, Perur, Ferskgur, Epli, Vfnber,
Aprieots, Bl. ávextir, Bjúgaldin,
Bláher, Kirsiber, Glóaldin,
Sveskfur, steinl. ogm. stein. Avextir f dósum,
Bnsfnur, margar teg. margar tegundir, frá 65 aur-
Dððlúr, Ffkjur, um dósin.
Spil, fjölbr. úrval frá 10 aur. Jöla-kerti frá 55 aurum pk.
Vindlar írá 1,75 ks. Stðr kerti - 20 - -
fívjíi mo
liefíi stnndln.
Stórfenglegur sjónleikur i 12
þáttum. Hér er'lýst á undra-
fagran hátt, lífi tveggja olboga-
barna pjóðfélagsins -trúþeirra
á lífið og æðri mátt og sigri
þeirra í lífsbaráttunni*
Aðalhlutverk leika:
Janet Qaynor og
Charles Tanelt.
Jólagjafir
handa börnum.
Barnagrammófönar og litlar
barnaplötur, barnaguitarar,
barna-sítarar,
— píanó,
— trommur,
— spiladósir,
— fiðlur.
Katrín fliar,
Hljóðfæraverzlnn
Lækjargðtu 2. Sími 1815.
Hljómsveit Reykjaviknr.
HljómleikaniiT
endnrteknir
í kvöld kl. 7 7* í Gamla Bíó.
Að eins petta eina skifti.
Aðgðngumiðar seidir í Bóka-
verzlun Sigf. Eymundssonar, Hljóð-
færahúsinu og hjá K. Viðar. ¦—•
Verð: 2 krónur.
Ef þér viljið baka
góðar kökur fyrir jólin,
þá notið eingðngn
Hrossafeiti.
Brossadeildin,
Veiðarfæraverzl Geysir. Njáisgðtu 23. simi234i.
Mta er að eins iítið sýnishorn
af binnm fjoibreittn jóla ~ vörnm.
Heiðraðir viðskiftavinir! Send-
ið pantanir yðar sem fyrst.
fiuðm. Guujinsson.
Skólavörðnstíg 21.
Simi 689.
T
líHHiH
Bílstjórar!
Bílstjórar!
Höfum fengið ágætis kuldajakka, fóðraða méð skinm' og
skinntoraga, Peár eru bæði fatíegir, sterkir, hlýir og ödýritr.
AUir þeir, sem búnir voru að panta þessa jakka hja oKk-
ur, enu beðnir að vitja peirra sem fyxst, því birgðirnar erumjög
takmarkaðár.