Alþýðublaðið - 13.12.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞ. 'ÝÐUBLAÐIÐ
jALÞÝBDBLA9IB
| kemur út á hverjum virkum degi.
j Afgieiöfila f Aipýöuhúsinu við
j Hverlisgötu 8 opin frA kl. 9 árd.
j til kl. 7 síöd.
j Skrifstofa á sama stað opin kl.
j 9*/» —101/* árd. og kl. 8—9 siðd.
j Simar: 988 (afgreiöslan) og 2334
j (skrifstofan).
j VerBiags Áskriftarverð kr. 1,50 á
j mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15
j hver mm. eindálka.
j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan
j (í sama húsi, simi 1294).
<_________________.________
Húsnæ ðisástandi ð.
(NI.)
Er jsetta bænnm hleift fjjár-
hagslega?
Nú munu margir spyrja: Er
þetta kleift fjárhagslesga? Getetr
bærinn sér að skaðlausu veitt
þessi kjör ?
Árlegur tekjur bæjarins, afborg-
anir og vextir af veöskuldum
smábýlaeigenda og leiga eftir
landsspildumar, yrðu þessar:
Frá 50 búendum kr,
773,00 kr. 38,650,00
Frá 50 búendum kr.
723,00 — 36,150,00
Samtals kr. 74,800,00
Þar frá dragast vextir
af 1 milljon, 6o/0, — 60,000,00
Eftir er fȇ til afborg-
unar á fyrsta ári kr. 14,800,00
Áfborganirnar færu vaxandi eftir
því, sem vaxtagreiðslur lækkuðu,
Með 74,800 kröna árlegri greiðslu
í véxti og afborgun greiðist 1
milljónar króna lán upp á 28
til 30 árum, ef vextir eru 6»/0j
Þau 10—12 ár, sem kaupendur þá1
ættu eftir að greiða afborganir
og vexti af Iánum sínum, fengi
bærinn sjálfur féð, og ætti hann
þá auðvitað að verja þeim gróða
til gagnlegra framkvæmda.
Hér hefir niú verið sýnt fram
á, að bærinn getur, með því að
taka \% milljön króna að láni,
hjálpað 200 verkamönnum. og sjó-
mönnum, sem nú greiða okur-
leigu fyrir vástarverur, sem eru
störhættulegar iífi þeirra og heil-
brigði, til að eignast sína eigin
ibúð I sambyggðum húsum jnmi í
bænum eða smábýli rétt utan við
bæinn á ræktuðu landi.
Lánsfvanst hæprins.
Arðberandi fyrirtæki og
óarðberandi.
Bærinn hefir nóg iánstraust.
Honum verður auðvelt að fá lájn
til þessa fyrjrtækis. Og einmitt
til svona framkvæmda á að taka
ifé að láni. Það fé kemur aftur
með vöxtum og vaxtavöxtum,
bæði beint og óbeint.
Nú hefir bærinn ákveðið að
íaka einmar milljónár króna lán
til aiveg öarðberandi fyrirtækja
að mestu, fyrirtækja, sem borg-
ararnir að réttu lagi ættu að
leggja fram nægilegt fé til með
árlegum útsvarsgreiðsium sínum.
'Tl*
Sjákdðmar og fáfækt ern
afleiðing éhollra íbúða og
okarleSga.
Fátækraframfærsla bæjorins
þyngist með ári hverju, sjúkra-
styrkir og hei! b rigðisráöstafanix
einnig, Enginin efi er á því, að
húsaleiguokrið og öhiollar íbúðír
valda miklu um þetta hvort
tveggja. Mjólkurskortur og græn-
metis dregur og úr þroska barn-
|anna, gerir þau öhraust og kyrk-
ingsleg í æsku og viðkvæm og
veik fyrjr alia æfi.
Bezta heilbrigðisráðstöfunin,
sem bærinn getur gert, er að
hrinda þessu í framkvæmd skjöt-
lega, byggja 100 íbúðir inn í 'bæn-
um og aðrar 100 fyrir utan hann
á ræktuðu landi. Það er jafn-
framt bezta fjárhagsráðstöfunin,
sem hann getur gert nú.
Mag|BBÚsar J. KB*ist|ánssonar íJárMiáíaráð-
herra verður skrifstofuBn voruBn lokað
allan daginn á morgun, fostndaginn 14«
p. m.
Tðbaksverzlnn íslands k.f.
Olfuverslnn íslands h.f.
Vegna útfarar
Magnúsar J. Kristjánssonar
fjármálaráðherra
verður báðum bönkunum lokað
föstudag 14. þ. m. til kl. 2 e. hád.
Landsbanki islauds. ísiandsbanbi.
Roald Amnndsen.
Á morgun, 14. dezember, fer
fram í Noregi miuningarathöfn
um hinn fallna landkörmuð og
mikilmenni, Roald Amundsen.
Dauði Amundsens hefir vakið svo
mikla sorg í brjósti norsku þjóð-
arinnar, að fullvíst er, að hún
mun öll taka þátt í þessari minn-
ingarathöfn um sinn bezta so,n.
— Dauði Amundsens hefir ekki
að eins vakið söknuð hjá Norð-
mönnum, heldur er hann og
syrgöur af öllum hinum mentaða
heimi, enda var Amimdsen einn
þeirra örfáu manna, sem ljömi
stóð og stendur af um gervallan
heim. Hann var hugdjörf hetja,
prúð og drengileg. Viðlejtni ha:ns
til þess að víkka sjönarhring
mannsandans, auka þekkinguna
og nerha ókunn landssvæði, er
ómetanleg. Hann var frjáls með
óbundinn huga, víðfleygur örn
með hvöss augu. — Þannig var
líf hans: og dauði. Hann lifði stð-
usfu stuudir sínar úti .í ókunnri)
og viitri náttúrunni, óheftur —
alfrjáls. — Slíkur dauðdagi var
hetjunni samboðinn.
Norðmenn um allan heim minn-
ast Amundsens á morgun- No:ð-
taannaféiagið hér í tænum heldwr
minningarsamkomu í Gamla Bíö,
og hefst hún kl. 8V2- Þar fara
fram ræðuhöld, söngur, skraut-
sýning úr einni af ferðum Annmd-
sens, hljómleikar Ou fl. —' Norö-
menn hér í bænum munu fjöl- .
menna í Gamla Eió annað kvöld,
og frændur þeirra, íslendmgar,
munu einndg fjölmehna þar og
sýna þeim saniúð.
Frá Akureyri.
Akureyri, FB„ 12. dez.
Útsvör.
Á auka-bæjarstjörnarfundi í
gær var fjárhagsáætlun bæjarins
fyrir árið 1929 samþykt Verður
jafnað niður eftir efnum og á-
stæðum 169,343 kr.
Bibeiðarsljs
varð hér í gær, er vildi. þantag
til, að vörubifreið var ekið niður
innri bryggjuna, en 3 menm stöðu
á bifreiðtata og hölluðust fram á
slýrishúsið. Þegar fremst á bryggj-
una var komið, var ekið dálítið
aftur á bak og undir slá, sem
mennirnir ekki vöruðust, og
klemdust tveir þeirra all-alvarlega
á milli siárinnar og stýris'hússins,
en sá þriðji slapp ömeiddur, Talið
er þö, að hinir slösuðu menn
muni halda Iífi og lámum.
Skemdtriaar á „éðniu
Vestm.eyjum, FB„ 12. dez.
„Óðimn“ kom hingað í morgun
með botnvörpunginn „Henric Nee-
mitz“ frá Wesermúnde, tekinn_að
ólöglegum veiðum við Ingólfs-
höfða,, Auk þess er togarinn á-
kærður fyrir að hafa verið innan
landhelgi um daginn, er „Óðtan“
tók „Hanset“ og ,,Koncul Pust“.
Samkvæmt skýrslu skipstjórans á
„Óðni“ hefir botnvörpungur þessi
sama nafn og númer og sá, er
þá komst undan. Réttarhöld og
vitnaleiðsiur fara fram 4 dag.
Hefi haft tal af bæjarfögeta;
bann upplýst, að togarinn hafi
rekist á „Óðinn“, en ekki sann-
ast, að það hafi verið með vilja
gert, enda togarinn c-kki ákærður
fyrír slíkt.
Skemdur á „Óðni“ eru talsverð-
ar ofan þilfars, brotinn öldustokk-
ur og bátaþilfar.
Að sögn stýrimanns er togar-
inn lekux, en ökunraugt er, hvorf
það stafar af áreksfrlnum.
Sjópróf á morgun:. Síma þá
nánar, étatag um mat skemdanna,
(Skeyti þetta er svar við fyrir-
spurn til fréttaritara FB, í Vest-
mannaeyjum.)
Erleaid sfissiskeytk
Khöfn, FB„ 12. dez.
Frá Þjóðabandalaginu.
Frá Lugano er símað: Viðræður
Bxiands, Stresemannis og Cham-
berlains eru byrjaðar, Stresemann
er í slæmu skapi. Sérstaklega er
hann gramur yfir því, að Briand
og Chamberlain hafa nýlega iátið
í ljös þá skoðun sína, að Þýzka-
iand hafi ekki lagalegan rétt til
þess að heimta, að setuliðið verði
kallað hedm úr Rínarbyggðum fýr
en Þýzkaland hafi greitt öfriðar-
skaðabætumar að fullu.
Þjóbverjar eru yfirleitt gramár
yfir því, að heimköllun setuldðs-
ins úr Rýnarbyggðum er stöðugf
dregin á langinn,. Álíta þeir
frakknesk-brezka flotasamtanginn
og sameiginlega frakknesk-brezka
skoðun á liðsetunni í Rínar-
byggðum vera vott þess, að
brezk-frakkneska bandalagið hafi
naunverulega verið endumýjað,
þótt reynt hafi verið að draga úr
því, að svo værj. Þetta leiði það
af sér, að Locamojandinn ráði
ekkj.
Verulegw árangur af viðræðun-
um í Lwgano um skipun áform-