Morgunblaðið - 24.03.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Ttlkynning. Sökum þess að pappir hefir hækkað i verði um alt að 250% og prectaralaun í prentsmiðjum í Reykjavík hafa enn hækkað um 55%, frá i. apiíl að telja, þá verðum við að hækka auglýsingaverð dagblaðanna frá sama tíma, þancig, að það framvegis verði 40 aura fyrir hvern ein- dálkaðan centímeter. ^ffiífi. dinszn, %3aRoB cfflcllar, ritstjóii Morgunblaðsins. ritstjóri Vísis. Trá 1. aprít verður áshriftargjald JTlorgunbtaðs- ins i króna á mánuði. Fræsala. ' í Stykkishólmi hefir húsfreyja Guðbjörg Guðmundsdóttir útsölu fyrir mig á allskonar fræi, gulrófufræi, fóðurrófufræi og allskonar matjurta- fræi. Guðný Ottesen. vantar á s.s. H Menn snúi sór til Jóns SígurBssonar, Hverfisgötu 75. Hamarksverð. Hámark útsöluverðs á r j ú p u m er 35 anrar fyrir hverja rjúpu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 23. marz 1917. Sig. Eggerz, settur. iibbtjs Hoijal Scartef allar þessar tegundir hafa reynst ágætar, fást hjá ^_____________Jóni frá Vaðnesi. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Tíag lcfeaí Pappirspokar fást hjá Jóni frá Vaðnesi. JÞyrnar — önnur útgáfa — ósk- ast til kaups R. v. á. Stúfasirts nýtt og óvaliö hjá Jóh. 0gm. Oddss. Laugavegi 63. Karels Hjörtþórssonar i Öskju- hltðinni er nú tekin til starfa. LrlSokkar hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugavegi 63. Handbok í bliáinn ómissandi fyrir alla þá, sem fylgjas, vilja með þvi, sem gerist í stríðinut fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og kostar 50 aura. Morgunblaðið bezt. Saxon Jóhann Ólafsson, úr firmanu Jóh. Ólafsson & Co., sem hafa einkaum- boð fyrir »Saxon«-félagið, er nú í New-York og kaupir og velur þessar ágætu bifreiðar eftir því sem menn óska. Pantanir verða simaðar vestur.. Jóh. Olafsson & Co., Kækjargötu 6 B. Símar 520 og^i^ c7ola~ JScgcr- ^oricr- hjá Jóh. Ögm Oddssynð, Laugavegi 63. Rjúpur gððar og óskemdar, íást enn þá í Matarverzlun Tomasaí Jónssonar, Bankastræti 10. Kaupið Morgunblaðið. — F.g kæri mig ekki nm það að vita neitt! Fáið mér blómið mitt aftur? Eg lofaði, því að verða ekki afbr .... — Valentine ! greip hertoginn fram i fyrir henni. Eruð þér sjónlaus? Og hann benti henni þangað sem Miss Glinton sat brosandi á stólnum. — Ef eg hefði vitað það að þér ætl- uðuð að tala um mig, Lady Valen- tine, mælti hún, þá mundi eg undir- eins hafa látið yður vita af því að eg var hérna. Valentine starði á hana nokkra hríð. Svo.snéri hún sér að hertog- anum og mælti í ásökunarrrómi: — Þér hefðuð átt að segja mér frá þessu. — Eg g.-t það ekki. Og hvern- ig átti mér að koma það til hugar að þér sæuð ekki Miss Glinton? — Það gerir ekkert til, mælti — 423 — Miss Glinton. Jæja Valentine, þér haldið að eg hafi valið mér þenna klæönað til þess að geðjast hertog- anum ? — Já, mælti Valentine. — Þá skal eg segja yður það, mælti Miss Gliniou, að þér hafið alveg rétt fyrir yður. Og hvað seg- ið þér svo, Lady Valentiue? Hún horfði beint framan í Valen- tine meðan hún mælti þetta, og Valentine gerði ýmist að fölna eða % roðna. — Hvað segið þér um það, Lady Valentine? mælti hún enn'. Vegna þess að hertoginn var kurteis þegar yður skorti kurteisi, þá hefi eg reyut að launa honum það, þótt það sé ef til vill á nokkuð óvenjulegan hátt. Og eg skil ekkert í því að yður skuli sárna það. Valentine svaraði engu en snéri — 424 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.