Morgunblaðið - 24.03.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1917, Blaðsíða 4
4 MOWGn\>BLABIB / hefii fjöibreyttast úrval af a!s- ' konar íataeínum Komið í tíma, raeðan nægu er úr að velja, ávalt I ódýrast Wamm i-azsrae Guöiaug H. Kvaran Amtmannsstig 5 Sníður og mátar alisk. kjóla ogkápur. Sauraar lika ef óskast. Ódýrast í bænum. Hvítt öl Nnna i dýrtíðinni ættn menn að nota Hvitt öl í mat og með mat, til þess að spara sykur og mjólk. Olið er drjngt, ijúffengt, ódýrt og holt. P cJ!iaitp«ffapur Fermingarkjóll til söln 4 Rinar- götn 28. úSansía P i 11 n r óskar að f4 tilsögn i vélritnn nú þegar. Tiiboð merkt »Vélritun« send- ist afgr. Morgnnblaðsins. Lítid hús óskast tii kaups eða leigu. R. v. á. Bezt uð angíýsa i Morgunbl, sér að hertoganum og rétti fram hendina. — Gefið mér það sem eg hefi beðið yður um. Miss Glinton mælti enn eins og ekkert væri um að vera: — Þetta er alleinkennilegt mál, en eg hygg þó að eg skilji það, hertogi. Valentine gremst það að við skulum bæði bera sömu blómin. Og vegna þess að hún hefir gefið yður blómið, þá eruð þér skyldur til þess að afhenda henni það aftur þá er hún krefst þess. — Eg veit ekki hvað eg á að gera, mælti hertoginn og beit ávörina. — Gerið það sem eg vil, mælti Valentine. — Gerið það sem eg vil, mælti Miss Glinton brosandi, Gefið Lady Valentine það sem hún biður um. Hertoginn tók blómið með hægð á ógreiddum gjöldum til bæjarsjóðs Reykjavíkur, svo sem: holræsagjöldum gangstéttagjöldnm erfðafestugjöldum löðargjöldum sötaragjöldum vatnsskatti og saleinagjöldum % föllnum í gjalddaga 31. des. 1915, 1. april og 1. október 1916, á fram að fara, og verður iögtakið framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtiugu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 23. marz 1917. Sig. Eggerz seftiir. Landmótor 6 hesta, með stóru drifhjóli, er til sölut. uppl. i sima 447. fer héðan um heigtna til Flateyjar og Stykkishólms og þaðan til Vestmannaeyja (ef veður leyfir), Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og Seyðisfjarðar. Flutningur verður tekinn á þessa staði. Nic. Bjarnason. úr hnepslunni og rétti það að Valen- tine. Hún greip það, reif það í smátætlur og fleygði þeim á gólfið. — Þá er þao úr sögunni mælti hún kæruleysislega. — Já, mælti Miss Glinton, blóm- ið er úr sögunni. En svo kemur fleira til greina og framkomu yðar má þýða á ýmsan veg. Fyrst og fremst hafið þér sýnt mér fjandskap. Þér kærið yður ef til vill ekki um að fara dult með það? — Nei, mælti Valentine. — En mér fanst einu sinní að yður geðjaðist vel að mér, Lady Valentine. Hvernig stendur á því að þér hafið breyzt þannig? Hún beið svars nokkra stund, en Valentine svaraði engu. Hún snéri sér að hertoganum og var blóðrauð í framan. , — Nú er erindi mínu lokið her- J — 426 togi, mælti hún og reyndi að stilla sig. Mér þykir það leiðinlegt að hafa truflað tveggja tal. Og mér þykir það líka leiðinlegt að þér skylduð eigi sjá mig þegar þér komuð inn, mælti Miss Glinton. Mér leiðist það líka að þér skuluð vera reið við mig, því að mér geðjast vel að yður Lady Valentine. — Það er fallega gert af yður að segja það, mælti Valentine. Það var eigi hægt að segja það með vissu hvor þeirra hafði borið sigur af hólmi í orðasennunni. Hin hvítu lauf liljunnar lágu dreifð um gólfið. Valentine skundaði út úr herberginu og Miss Glinton sett- ist aftur. Hertoginn var alveg í standandi vandræðum. — Mér þykir það leiðinlegt að Valentine skyldi eigi sjá mig, mælti Miss Glinton enn. — 427 — itrjg YÁTRYo^m®io?j -«mí, “ngar * sjá- og sirídsiátrygglngir, O. íohnson Kaatoer. M octr. Bnstesmoa s£5r.itipm«nnahéfa vitryggir: hts». hfiiðgSp, aH»- koaar vðrrJoröa o. s. trv. eidsvoða fym Lvgsts iðgjsld. Reirr.akl, 8—1 ? t h. og 2—8 e. b. á Austarsir. 1 (Búð L. Niv.Le!). ______________3P. B. Nielsew. Gunna? Bgiison skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (uppij Sjó- StriÖs- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10—4. Brunatryggið hjá » W OLGA«, Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berqmann. Trondnjems vátryggingarfélag h ,j, Allskonar brunatryggingar. AÖalamboðsauj,ðar CARL FINSEN. Skólavöröastíg 25. Skrifstofntimi 5'/s—61/, sd. Talsími 331 Allskonar vátryggingar Trolle & Rothe. Geysir xport-kaffi sr bezt. Áðalumboðsmeua: 0,. Johnson & Kaaber OLAFUR LARUSSON, yfirdómslögm., Kirkjustr. 10. Heima kl. 1—2 og 5—6. Simí 215. — Eg hygg að eg hafi mist allí rænu, mælti hertoginn. Eg hefði átt að segja hentii frá því að þðf væruð hér. En hún var svo ákö^ að eg komst eigi að. — Það getur eigi verið nema elIJ ástæða fyrir framkomu hennar, Miss Glinton. — Og hvar er hún? — Að hún sé afbrýðissöm, endí þótt eg viti ekki hvernig á því get°f staðið. — Hún er fljótfær, mælti haDD, og það er alt því að kenna. ^ Miss Glinton hallaðist áain handbrík hægindastólsins. — Eg vildi að eg Þektl yður ur, mælti hún vingjarnlega- ^ ^ langar til þess að seg)a yður, ef þér þykkist etgi af ÞJ1' — Eg gæti aldrei þykst vlðy mælti hann. — 428 — 425 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.