Morgunblaðið - 25.03.1917, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
'Peir,
af 'viðskiftavinum vorum, sem vilja tryggja sér olíu
úr farmi, sem vér ei^um von á frá Ameriku til
Reykjavíkur um miðjan næsta mánuð, eru beðnir að
snúa sér til vor innan loka þessa mánaðar,
Reykjavík 24. marz 1917.
f
c/Cié íslcnzRa sícinoliuRluíafcíag.
Þurkaðar kartöflur
og allskonarþurkað grænmeti (míxed vegetables)
fæst í
Verzl. Von.
Atvinna.
Nokkrir duglegir sjómenn, helzt vanir hákarla-
veiði, geta fengið atvinnu.
• .''v. " t
Finnid Olaf Sigurðsson skipstjóra, Barónsstlg 12
Reykjavlk eða verzlun Böðvarssona Hafnarfirði.
Til sötu:
Bifreiðaskúrínn í Vonarstr. 10
þrjár bifreiðar,
verhfæri
áþötd oq
bifreiðatjtutar.
Lysthafendur snúi sér til einhvers af undirrituðum
nú þegar.
Reykjavík 20. marz 1917.
A. Tulinius. Br. Björnsson. P. P. J. Gunnarsson.
Prima
hvítur maskiniitYistiir
Vélaverkstæði Reykjavíkur hefir enn nokkuð af maskinutvisti til sölu
Útgerðarmenn, flýtið yður að festa kaup á honum áður en hann þrýtur
Bezta tegund sem komið hefir hingað.
Simnefni:
»Garðar«,
R e y k j a v í k.
Talsímar:
Skrifstofan 281,
Heildsalan 481.
ll
Heildverzlun
iar’s Gíslason’ar
Ruykjavík,
hefir birgðir af neðantöldam v ö r u m handa kaup-
mönnum og kaupfélögum:
Cacao í tunnum,
Sveskjur í 11 og 22^ kg. ks,
Rúsínur í 6^/2 kg* ks.,
Þurkuð epli,
Ananas í dósum,
Perur i dósum,
Aprikósur í dósum,
Raspberries in Syrup,
Heilagfiski í dósum Y2 kg-i
Dósamjólk »Ideal«,
Epli í tunnum »Baldwins«,
Reyktóbak, 3 teg.
Barnaspil,
Handsápur,
Baðsápa.
Gólfpappi,
Þaksaumur, galv.,
Hverfisteinar 18”, grófir,
Rúðugler, einfalt,
Götuasfalt,
Síídarkörfur,
Ullarballar, 6 og 7 lbs.
*/i pokar. tómir,
Pappírspokar,
Tvíritunarbækur,
Netagarn, 3 og 4-þætt,
Taumagarn nr. 712,
Fiskilínur 1, U/2, i3/íí 2, 2^/2, ÝU
og 6 lbs.
Manilla kaðlar D/a og 3”,
Oiíubuxur,
Onglar, lóðarönglar,
Sauðfjárbaðlögur,
— baðkökur,
— baðduft.
Verkmannastígvél, 3 tegundir,
Karlmannastígvél,
Kvenstígvél,
Kvenskór.
Tómar olíutunnur,
Tömar gotutunnur,
Rullupylsur og læri í tunnum.
Vefnaðarvörur:
Enskar húfur,
Hattar, harðir og linir,
Húfur og hattar, barna,
Karlmannafatnaðir,
Drengjafatnaðir,
Regnkápur, karla og kvenna,
Kvenkápur,
Telpukápur,
Nærföt, karla og kvenna,
Kvensvuntur.
Léreft,
Seglastrigi,
Handklæðadregill,
Fátaefni,
Kápuefni,
Vefjargarn, hvítt og misl.,
Hörtvinni, svartur,
Axlabönd,
Sokkar,
Vasaklútar, hvítir,
Baktöskur o. fl.
JTlátaravörur, Saumur
oq GtuQQagler
fæsf í
Verzl. Von.
Emaileraðar vörur,
ýmiskonar biisáhöld, leirvorur. postulin. glervörur
og margt fleira.
Verð hvergi lægra en í
Verzt. Von.