Morgunblaðið - 05.04.1917, Side 4
I
/
Undirritaðar bökbandsvinnustofur hér í bænum tilkynna
að vinna hækkar í verði hjá þeim trá i. apríl, vegna kaup-
hækkunar verkamanna og verðhækkunar á öllu efni til bók-
bands. Enntremur að verðlagið er hið sama hjá þeim öllum.
ísafold,
Ólafur Björnsson,
Ársæll Árnason.
Pr. Félagsbókbandið,
Ingvar Þorsteinsson. Björn Bogason. Lúðvík Jakobsson.
F.h. Nýja Bókbandsvinnustofan,
Brynj. Magnússon.
Guðm. Gamalíelsson.
Bjarni Ivarsson.
Arinbjörn Svéinbjarnarson.
Jónas Sveinsson & Björn Björnsson.
Söðl^miða verkfæri fást keypt nú þegar. Einnig tals-|
vert af tilbúnum virkjum og öðru verketni til söðlasmíðis.
Kaupandi getur lika fengið verkstæði leigt yfir lengri
eða skemmri tíma.
Þeir, sem kynnu að vilja sinna tilboði þessu, snúi sér
til
Guðríðar Matthíasardóttur,
* Einarshöfn á Eyrarbakka,
íyrir 1. maí næstkomandi.
Gott hús
óskast til kaups eða í skiftum fyrir annað. — Tilboð merkt: Húsakaup,
sendist ritstjóra Morgunblaðsins.
•“ YAíT YJBt
ll'r.'.ígi
dugtegir og vanir
IA
geta fengið
piáss í góðu skiprúmi,
Semjið viö
Jón Sigurðsson,
skfpstjóra.
Hverfisgðtu 75.
— I— mm III W '111 IIIIM II ■—■■■» »1 — T rTIII T I I I ITII 11 I 1»
Hús
a góðum stað i bænum óskast
keypt.
Tilboð merkt »Hús H 30«
sendist afgreiðslunni.
runnu niðar kinnar hans. Hann rétti
Droski höndina.
— Þakka yður fyrir, mælti hann
blátt áfram. Með peningum get eg
aldrei launað yður það sem þér hafið
gert fyrir mig.
Nokkru síðar fór Droski og skildi
hertogann eftir í vandræðum sínum.
Fyrsta verk hertogans var það að
falla á kné og þakka guði fyrir það
að hann hafði fundið Naomi aftur.
Varð honum hughægara við það, en
þó vissi hann ekki hvað hann átti
að taka til bragðs. Eigi gat hann
gengið til hennar, rétt henni hönd-
ina og sagt: Naomi, að lokum hefi
eg fundið þig. Hún mundi aðeins
verða vond ef hann gerði það. Alt
var nú undir því komið að hann
rasaði eigi fyrir ráð fram.
En nú greip hann óvið ráðanleg-
löngun til þess að sjá hana. Hon-
um fanst sem hanu mundi ganga af
vitinu ef hann væri einn lengur.
Hann gekk hægt inn i danzsalinn.
Móðir hans mætti honum í dyrunum.
— Hvaða ósköp eru að sjá þig,
Beitrand! hrópaði hún. Er þér ilt?
Hvar hefurðu ❖erið allan þennan
tíma? Komdu hérna inn í aðra
stofu og eg skal biðja þjóninn að
færa þér glas af víni.
Hertoginn hlýddi móður sinni og
fleygði sér í hægindastól.
— Já eg er veikur, mælti hann.
Hann drakk vínið og hrestist við
það. Hann hallaðist að brjósti móð-
ur sinnar og Iangaði til þess að segja
henni upp alla söguna. En hann
þorði það ekki.
— Hvar hefirðu verið Bertrand?
spurði bún aftur. Þú hefir verið
svo lengi burtu.
— Eg hafði dálitlum störfum að
gegna.
— Störfum — núna — um mið-
nætti og meðan fult er hér af gest-
um? Það hefir víst verið eitthvað
mjög áriðandi?
— Já, það var mjög áriðandi, móð-
ir mín. Það kom hingað maður,
sem er nýkominn frá útlöndum og
eg mátti til með að tala við hann.
Eg hélt að eg hefði ekki verið lengi
á burtu. Við skulum nú fara inn í
danzsalinn aftur.
Hértogaynjan kvaðst koma á eftir
honum og það þótti honum vænt
um. Hann vildi vera einn þegar
hann sæi Naomi. Móðir hans lagði
höndina á höfuð honum.
— Eg er ekki ánægð með þessi
svör, Bertrand, mælti hún. Þú ert
alveg náfölur og með hitasótt. Ó,
elsku sonur minn, farðu varlega með
heilsu þína.
— Það gengur ekkert að mér,
— 480 —
O. Johnaon & Kaabor.
JUapiM*iíRaáfesS!
vátryggir: ííos, htisgögii,
koaar r Hmíoröa 0. s. ír?. gtg*
eldsvoöa fynr iægsta iðgkki.
Heimalrl. s—12 f. h. 0% 2—8 e. h.
í i (Bú6 L. Nidses J.
N. S. Wiwlaen.
skipamiðlan.
Tals. 479. Veitusundi 1 (nppij
Sjé- Strí0s« Brunafrygglngar
Skrifstofan opin kl. to—4.
Brunatryggið hjá >WOLGA«.
Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson,
Reykjavík, Pósthólf 385.
Umboðsm. í Hafnarfirði:
kaupm. Daníel Bergmann.
Trondhjems vátryggingarfél ag h.í.
Aliskonar brunatryggingar.
AÖalmabohsmaÖnr
CARL FINSEN.
Skólavöröuatfz 25.
Skrifstofntlmi 5‘/s— 61/, sd. Talsimi 381
Allskonar
vátryggingar
Trolle & Both©.
Geysir
Exporí-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0„ Johnson & Kaaber
OIaAFUR larusson,
yfirdómslögm., Kirkjustr. 10.
Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215.
móðir mín, œælti hann. Eg kenni
mér einkis meins.
— Eg hefi heitið því að minnast
ekki framar á það við þig Bertrand
— en hvað heldurðu að eg, 'móðir
þin, ætti að gera ef eitthvað yrði að
þér og sonur þeirrar konu, er eg
hata, yrði hertogi af Castlemay, áður
en eg dey?
Honum brá. mjög.
— Vertu óhrædd móðir mín,
mælti hann. Eg er ekki veikur —
eg hefi aldrei verið frískur og
lofa þér því að þú skalt fá að heyra
gléðitíðindi áður en langt um líður.
Þú mátt reiða þig á það.
Og svo gekk hann inn í daöZ'"
salinn aftur, bar höíuð hátt og *
augum hans ljómaði ný'von. Hapo
fann það [að enginn mátti vera við,
þá er fundum þeirra Naomi h*11
saman, ef hann skyldi óvart
til hennar ástarorðum.
— 478 —
479
— 481