Morgunblaðið - 29.04.1917, Side 5

Morgunblaðið - 29.04.1917, Side 5
I MORGUNBLAÐIÐ herrans þar og opn.'ð i viðurvist brezkra embættisrcanna. Er það ut- anrikisráðuneyti Breta, sem stendur fyrir þessu. Sumir halda að Þjóð- verjar muni hafa broiið upp koffort- ið OR laumað í það einhverjum skjöl- um Bernstorffs greifa, og reynist það rétt, verða þau skjöl gerð upptæk í London. ófríðar-,,faðirvor“. Sáðmaðurinn Mynd þessi er eftir franskan mál- ara og er gott sýnishorn ástandsins, sem nú er i meginlöndum Evrópu, þar sem öllum, er vetling geta valdið, er skipað að sá og rækta jörðina hvar sem ræktanlegur blett- ur er. En til þess verða eigi aðrir en konur, börn og gamalmenni. Og gamli maðurinn hér á myndinni, hefir ef til vill eigi i mörg ár unn- ið, en nú neyðist hann til þess, vegna þess að hungursneyð stendur fyrir dyrum. Og skamt frá liggur þjóðvegurinn og eftir honum fer hersveit ungra og hraustra manna, sem leiddir eru fram til síátrunar á hinum miklu blóðvöllum. Gtmalt máhæki segir: »Þú sem ekki kant að biðja, skalt gerast sjómaður«. Hætta og ótti kennir mönn* um fljótt að biðja. Og ólriðurinn mikli hefir kent mönnum að biðja — eigi sízt þeim sem heima sitja og eiga ástvini sína á vigvöllunum. Merkilegt er það »ófíiðar-faðirvor« sem komið er upp í Þýzkalandi og vér birtum hér myndir af. A fyrstu myndinni sézt ungur hermaður, sem ásamt foreldrum sínum krýpur frammi fyrir altari áður en hsnn á að fara til vígstöðvanna. Það þýðir: Helgist þitt nafn. A annari myndinni sézt hermaður á verði, særður en vigbúinn. Það þýðir: Verði þinn vilji. A þriðju myr dinni er hermaður, sem skiftir mat sínum rneðal fátæklinga í herteknu landi. Það þýðir: Gef oss í dag vort drglegt brauð. A fjórðu myndinni sjást þýzkir hermenn standa berhöfðaðir við banabeð óvinar síns. Það þýðir: Fyrir- gef oss vorar skuldir. A fimtu myndinni sézt launmorðingi, sem nálgast svefnbeð þýzks hermanns, en hættir við hinn illa ásetning sinn þegar barnið gengur í milli. Það þýðir: Eigi leið þú oss i freistni. Og að lokum sér maður bina föllnu hermenn krjupa frammi fyrir hinum mikla dómara. Það eru niður- lagsorð »faðirvotsins«, sem hefir börn á fóstri, verður að leggja fram fé úr eigin vasa til upp- eldis þeirra. Meðal barna rikisins voru 3—4000 börn af erlendum ættum, þá er stiíðið hófst. Af sinni dæmalausu gestrisni höfðu Ungverjar látið eitt yfir þaii ganga og sín eigin börn. Eu nú fanst mönnum það eigi rétt að íþyngja rikissjóði með því að ala þau upp. Fóstrur þeirra fengu því skipun um það, að afhenda börnin, þvi að nú ætti að senda þau úr landi, þar sem ríkið vildi eigi leng- ur greiða meðlag með þeim. Svörin komu um hæl, og undantekningnr- lanst voru þau á þessa Jeið: — Við höfum barnið hjá okkur meðgjafar- laust! — Svo sem kunnugt er réðust Rú- menar inn yfir landamærin um nótt og komu íbúunum alveg á óvart. Urðu þeir að flýja eins og fætur toguðu og inn í Ungverjaland. Þar var tekið á móti þeim með opnum örmum. Og í hvert skifti, sem eitt- hveit flóttabarn var skirt, var hátíð haldin í þvi þorpi. í borginni }asz var komið fyrir 300 börnum. Eida þótt presturinn þar væri katólskur og hin rútensku börn einnig, þá gat hatin eigi unti- ið hylli þeirra. En sóknarnefndin simaði þá eftir rútenskum ppesti. í hverri sókn, þar sem börnum ríkisins er komið fyrir, er stúlka höfð til eftirlits, og er hún meða!- gangari milli barnanna, rikisins og fósturforeldranna. Hafa þessar eftir- litskotrur ýmist laun, eða þær vinna kauplaust. Engin önnur heirrili en þau, er hún telur hæf til þess að ala upp börn, fær börn í fóstur. Einum sólathring eftir að barnið er komið ti! fósturforeldranna, á hún að vitja um það og gefa skýrslu um liðan þess. Og siðan á hún eigi að eins oft að vitja um barnið þeg- ar minst varir, heldur á barnið einn- ig að koma á fund hennar þegar það fer að stækka. Hún á með gætni að komast að ölln því, er barnið varðar og gefa um það ná- kvæma skýrslu, segja frá því, hvort barnið sé frjálsmannlegt í framgöngu, feimið eða hrætt, hvort því líður vel eða illa og hvernig því liggur orð til fóstutforeldra sinna. Ef einhver barnfóstra talar óvin- gjarnlega um barnið við eftirlitskon- una eða nágranna sína, þá er barnið þegar i stað tekið af henni og hún fær aldrei framar börn til fósturs. Rikið elur önn fyrir 8 — ro þús- und mæðrum ásamt börnum þeirra og eru ij heimili fyrir þær víðs- vegar um landið. Mæðurnar lifa á kostnað ríkisins í eitt ár eftir að þær hafa alið barn sitt, og er það gert til þess að börnin fái að njóta móð- urmjólkurinnar og mæðurnar læri að elska þau. Og á hverju heimili eru þessi orð letruð á veggina: Góð tnoðir hugsar um barnið sitt. Mér gafst tækifæri til þess að heim- sækja þorp nokkurt sem er svo sem tiu mílur frá Budapest, þar sem börn ríkisins eru á uppfóstri. Það var á sunnudegi og mjög kalt í veðri. Við fórum í kirkju, vegna þess að við þóttumst eiga það víst að hitta þar eitthvað af börnunum. Og það fór lika svo. Eftirlitskonan var þar einnig og sýndi okkur börnin hæði stór og lítil og vel dúðuð til þess að veijast kuldanum. Leiðsögumað- ur minn, sem er í stjórn uppeldis- málanna, sá það fljótt að börnin voru ekki í neinni flík frá stjórninni. Enda þótt fötum handa börnunnm sé út- býtt ókeypis þegar þess er krafist, og þó að bæði klæði og bómullar- vefnaður sé nú í okurverði, þá finst fósturforeldrunnm sem heiður sinn liggi við, að þau láti börnin fá föt handa sér. Og þegar börnin voru spurð hvort þau fengjuekkistundum barsmíðistað- inn fyrir mat, hvort þau væru ekki látin vinna baki brotnu og ávítuð frá morgni til kvölds, þá urðu þau að halda höndunum fyrir munninn til þess að skellihlæja ekki inni i kirkj- . unni. Við gengum úr einu húsinu í ann- að í þorpinu og allsstaðar mætti manui hinn saqji ungverski þrifnað- ur, sem manni verður starsýnt á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.