Morgunblaðið - 13.05.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 13. maí 188 tbl. r <> ----mniiTii— HaldiÖ borðlini og húslíni yðar jafnan hvítu sem snjó með því að nota ávallt Sunlight sápu. Leiðbeiningar vlðvikjandi notkun sápunnar fylgja hverrl sápustðng. Landssímastjópinn og ráðstafanir hans. Testmannaeyiasiminn 0. fl. Eins og menn kannast við, ern Vestmannaeyjar símasambandslausar 4 þessum tíma, hafa verið það um bríð og 'enginn veit, hve lengi þær mega við það búa. Veldur þvi bilun á sambandinu, sæsímanum. Er þann- ig Vestmannaeyjasíminu að nokkru kominn aftur á dagskrá, en um bann var eitt sinn allmikið þrátt- að, sem sé 19n, er stjórnin (B. ].) lagði til að veitt yrði í jjáraukalövum upphæð nokkur til lojtskeytasambands við Eyjarnar. Eru umræðumar sem um málið urðu á þinginu lærdóms- rikar að ýmsu leyti, en þar skiftust menn i flokka: Sjálfstæðismenn með loftskeytum og heimastjórnarmenn með talsímasambandi. Höfðu hinir síðarnefndu »alt sitt vitc úr lands- simastjóranum, hr. Forberg, og bömp- uðu þeir honum drjúglega. Um hinar stórkostlegu bilanir, sem nú hafa orðið á Vestmannaeyjasim- anum, skýrir blaðið »Vísirc svo frá h. 7. april þ. á., að björgunarskipinu Qejr<i) — sem var leigt til þess „ð reyna að geta sambandið hafi ekki tekist að gera við símann til fulls. Hafði það meðferðis 200 metra af síma (»kabel«) og var sím- inn bættur með þvi á fimm stoðum, en talið að aðra joo metra heíði þurft. Þegar »Geir« slepti símanum náði hann ekki símasambandi, hvoiki við land né Eyjar. Hér á landi ekki tíl meiri sími til að bæta með o. s. frv. Enn fremur: Sagt er að aliur síminn milli lands 0? byja sé sund- urtattur, og botnvörpungum kent um skemdirnar«. Síðar, h. 10. s. m., skýrir blaðið frá því, að umsögn þessa um síma- skemdirnar hafi það haft jrá manni á landssímastöðinni, en slmaStjóri vildi leiðrétta fréttina á þann veg, að mik- ill hluti af simauum sé óskemdur, en »hraun sé á j—700 metra svaðú við land. Er svo að sjá sem lands- símastj. telji simann skemdan á 2xj2 km. — 2700 metra — svæði — eink- um á hrauninu. Er skipsmenn voru við aðgerðina, slitnaði síminn par í höndum peirra. »Voru síðan gerðar margar tilraunir til að ná símanum upp þar fyrir ofan, en árangurslaustx; »tæki »Geirsc hafi ekki náð til hansc. Megi ef til vill ná upp sím- anum með »öðrum tækjumc — en svo vanti símapráð (frá útlöndum). >A hrauninu, sem sagt var frá, hafði síminn verið allmikið skemdur sýni- leqa af völdum botnvörpunga, sagði landssímastjóri. En um hraun þetta segir hann að ens’inn hafi vitað, þegar síminn var lagður.c--------- lilraun þessi til þess að gera við Vestmannaeyjasímann, sem ekki tókst, segja menn að kostað hafi landið a 9- þús. kr.l — —- Hér skal nú þvi næst vikið ofurlítið að umræðum þeim um málið á alþingi 1911, er getið var. Þær er að finna, þar sem talað er um fjáraukalögin fyrir árin 1910—1911* Verður jafn framt skotið inn athuga- semdum á stöku stað, til saman- Meðal alþýðu. (Höf. þessarar greinar, dr. Bjarne Eide, hefir um alllanga hrið dvalið i Frakklandi, og ei þar fréttaritari n°tska blaðsins »Tidens Tegn Þetta bréf hans lýsir einu kvöldi 1 veitingahúsi i þorpi nokkru, sem er eigi mjög langt frá vígvellinum). —o— Það er veizla hér í kvöld. Veit- lngahjónin eiga tvo sonu í hernum ’ fyrsta skifti hafa þeir nú feng- ið orlof samtímis og eru báðir heima. Annar þeirra er stórskotaliðsmaður. en hinn riddari. Hann hefir þó fyr- ir löngu gengið af hestinum og sezt i skotgrafirnar ásamt fótgönguliðinu, eins og alt riddaraliðið gerði víst skömmu eftir að ófriðurinn hófst. Jharna var margt gesta. Þar var bak- 1) Allar letnrbreytingar í grein þess1 ari gerðar hér. burðar við það, sem nú er orðið uppi á teningnum. Fyrst í neðri deild: Björn Jónsson (þm. Barðstr., fv. ráðherra) gat þess, að landssimastjór- inn teldi, að lojtskeytastöð hér í Reykja- __ en hana vildi landssímastjóri fá síðarmeir en enga i Eyjum — »yrði starfrækt með satna Jólki, sem hér er á símastöðinnu. Atti þetta að sýna, að skoðun simastj., hversu ódýrt yrði stöðvarhald hér, saman- bor'ð við Vestmannaeyjarl Bráðum gefst nú að lita, hvort loftskeytaþjón- ustan verður einbert hjáverkastarf símaíólksins, sem fyrir er. Nú er eins og kunnugt er, þegar búið að ráða fastan loptskeytastoðvarstjóra með sérstökum launum. Enn segir þessi þm., að sér hah sagt sérfróðir menn, að síma milli Vestmannaeyja og lands yrði »»W hatt við slitmn, og sérstok væn su hætta, sem honum »stafaði af botn- vörpungum hér við land«. Svo heíðu og fróðir menn sagt, að uin sima- bilum gæti kostað landið »10 þÚ8. kr.« (eða meira). Jón Magnússon (þm. Vestm.) hélt fram, eins og aðrir heimastjórn- armenn, skoðunum landssímastjóra. Kvað hann oss »hingað til hafa ha t betra efni í simunum (en annarsstað- ar væri) og munum hafa sama efni framvegis«. Atti með því að vera sýnt, að bilunarhætta væri eigi eins mikil hér og annarsstaðar! Ennfremur: »Simastjóri hefir get að gert viö sæsíma á mótorbat og þarf þvi ekki svo mjög að ottast, að viðgerð verði óframkvæmanleg fyr en eftir langan tíma eða mjog dýr«. * . x Menn beri nú þetta saman við það, sem nú er fram komið. H. Hafstein (þm. Eyf., fý^- ráðherra) mælti og fast fram með símasambandi við Vestm.eyjar og lagðist gegn loftskeytastöðvum. Kvað hann vera »8and við landið, sem siminn mundi sökkva í«. »Ekki þarf heldur að óttast trollarana, þvi að vel má leggja símann út frá eyinn- um á svæði, par sem aldrei er troll- að vegna hrauns í bot.ni«. »Og ej símaslit yrðu, mætti vel nota inniend skip, botnvörpunga eða jafn vel stóra mótorbáta til að qera við símann og þyrfti viðgerð þvi hvorki að taka langan tíma né kosta mikiðc. Eftir orðið sjáljs landssímastjóratls (sbr. leiðréttingu haus í »Vísi«) er nú i ljós komið, að þessar fullyrð- ingar, sem hann lét H. Hafstein og aðra flytja á þinginu i9ii,hafaeMi við nein rök að styðjast, — hafa verið bull, sett fram annaðtveggja af fávizku hans um þessa hluti eða gegn betri vitund. Það er ranqt, að sandur sé við iandið, þar sem síminn er lagð- ur, það er rangt, að ekki þurfi að óttast botnvörpunga (trollara), og ranst, að ekki sé trollað á þessu svæði vegna“hrauns i botni. Frá þessu ölln hefir nú símastjóri orðið að skýra. Einnig er það rans>t, að hann geti .notað mótorbáta til slíkra viðgerða — björqunarshipið »Geir«, með sínum á°œtn köfunartœkjum, gafst meira að segja upp við verkið. Og loks er það alranp, þar af leiðandi, að viðgerðin þurfi ekki að taka lang- an tíma eða kosta mikið. Hvort- tveggja þetta sézt nú þegar svart á hvítu. Eggert Pálsson (þm. Rang.) ^omst svo að orði, í sömu tóntegund: »Eftir því sem simastjóri, sem fróðastur er allra manna í þessum efnum, hejir skýrt jrá, þá má fullyrða, að bilunarhættan sé ekki mikil á sæ- sima ____ 0g á pessu svaði sáralítiU. „það nær heldur engri átt, að troll- arar mundu slíta símann milli lands og eyja, 0g það af þeirri einföldu ástœðu, að trollarar trolla aldrei á pessu svæði, sem sívninn á að Iggja utn« (II) Hún er ekki ófyndin, ræðan sú arna hjá klerkinum. — y arinn og smiðurinn, nokkrir gamhr bændur og tollheimtumaðurinn. Kon- urnar voru flestar við aldur. Það voru mæður, sem allar áttu syni 1 hernum og menn sumra þeirra voru einnig á vígvellinum. Sumar voru sorgarklæddar. Enda þótt að veit ingasalurinn væri þétt skipaður, þá var þó heldur tómlegt þar mní. Það er hinn sami tómleiki sem er öllum frönskum þorpum að baki VÍ þÍ varDtalað um stríðið, eins og sízt er að furða, þar sem annar son- urinn _ riddarinn — hafði ny ega verið nefndur öðru sinni opinberlega fyrir vasklega framgöngu. En mér var litt um það gefið. Eg var kom- inn til þess að tala um friðmn, um friðartilboð óvinanna og fnðarhofn- un bandamanna. Eg var sem sé á ferðalagi - eins og stundum endranær — til þess að heyra and- ann i alþýðunni á ýmsum síöðum og kynnast þvi, hvað hún vildi Þvi að það er enginn máttur hér 1 lan 1 sá er úrslitum geti ráðið, annar en sá þróttur er býr í alþýðunni, h]á þeim, sem yrkja og rækta landið og þeim sem ganga til verksmið]u sinnar á morgnana og heim aftur á kvöldin að afloknu starfi. Eg sat þess vegna dálitið afsiðis, með rauðvínsglas fyrir framan mig og hlustaði lítt á það, sem sagt var umhverfis mig, en var að hugsa um það, hvernig eg gæti komið »friðar- boðskap« mínum að. Og þegar mér virtist tækifæri til þess komið, spurði eg hvort eigi mundi tími til þess kominn að stöðva hin hræðilegu manndráp. Ovinirnir hefðu þó þeg- ar boðið frið. Það varð þögn i salnum. Svo lamdi smiðurinn alt í einu i borðið og hrónaði hárri röddu hið nafn- í efri deild var leikinn sami leik- urinn: Steingr. Jónsson (kkj. þm., frsm. fjárl.n.) tekur það fram, er til- rætt var um væntanleg simslit á þessu svæði: »Símastjórinn hefir látið pað álit sitt i Ijósi; að hér sé ekki um neina veruleqa hcettu að ræða«. »En þó gert sé ráð fyrir nokkrum símaslitum,þá er það samtáreið- kunna orð, sem Cambronne mælti hjáWaterloo: »Merde« (fyrirgefið að eg rita það fullum stöfum. En á norsku það er ofur meinleysislegt). Og um leið leit hann einkennilega til mín. Veitingamaðurinn, sem þekti mig frá fornu fari, greip nú fram i. »Friður? Þér eigið við friðartil- boð Vilhjálms keisara. En því fylgir engin alvara. Það er eigi fyrir full- orðið fólk að tala um slíkt, að minsta kosti eigi enn þá. Sú kemur tið, að við getum líka talað um frið. En það verður i alvöru«. »Við ættum eigi annað eftirc, mæltu nú synir hans báðir i senn, »en að láta þá fá frið núna, einmitt þegar við erum að verða jafnokar þeirra. Nei, það skal aldrei verða. Þeir þurftu eigi að hef]a striðið. Hefðu þeir eigi gert það, þá sætu þeir i friði. Hér hugði enginu mað- ur á strið.«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.