Morgunblaðið - 01.06.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.06.1917, Blaðsíða 1
Wðstudag 1. íúní 1917 HORG BLAD 4. argangr 206. tölublaO Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjilmnr Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslpsimi nr. 500 Revkjavlbnr Biograpk-Theater Talslmi 475 cRrogram mmRv. gotuauglýsincjum. Hér með tilkynnist vinurn og vanda- mönnum, að fðsturdóttir okkar elskuleg, Pálína Ingibjörg Einarsdóttir andaðist 30. þ. m., að heimili okkar Laugaveg 72. Jarðarförin ákveðin síðar. Benedikt Jónsson. Ingibjörg Jóhannsdóttir. Bátur óskast keyptur. Afgr. v. á. Sýning á hannyrðum og uppdráttum í Landakotsskóla verður haldin i og 3. júní kl. 12—7 síðd. Allir velkomnir. Bezt að anglýsa i Morgnnbl, VINN A í matjurtagarði Hvítabandsins í dag eftir kl. 4 og eftir næstu helgi áhverjum degi, ef veður leyfir, frá kl. 4 síðdegis. Fjölmennið með skóllur. i dag kl. 12. Nokkrir menn geta fengið far. Uppl. i Austurstr. 1, Hænsnabygí fæst í Liverpool. Morg’unblaðiö bezt INYJA BIO I Blóðsugurnar. í fjórum þáttum og 77 akaflega spennandi atr. Aðgöngumiða má panta í síma 107. Síðasta sinn í kvöld! ÞaB tilkynnist hérmeB vinum og vandamönnum nær og fjær, aB minn ástkæri eiginmaður, Jón Asmundsson, andaBist i nótt. Reykjavík, Mjóstræti 2, 31. mai 1917. Ingibjörg Kaprasíusdóttir. JEoiRféíag cftat/RjaviRur. tíkunni maðurinn leikinn í næstsíðasta sinn íaugardag 2. júní kí. 8 síðd. Tekið á móti pöntunum í Bókv. Isafoldar. Vindlar frá Horwitz & Kattentid Rjól og Rulla, Allskonar Tóbak og Cigarettur nýkomið i LIVERPOOL. Hér með tilkynnist öllum heiðruðum viðskiftavinum að Þvottahúsid Geyslr, Skólavörðustíg 12, vepður lokað hálfsmánaðartíma frá 1. júni, og allir þeir sem eiga eftir ósóttan þvott sinn eru vinsam- legast beðnir að sækja hann sem fyrst, því verði hans ekki vitjað innan 14 daga, verður það tafarlaust selt. Virðingarfylst. Sigríður Óíafsson. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Maður óskast í vorvinnu strax. — Upplýsingar í Bankastræti 12. Jóhannes Norðfjörð. Hámarksverð. Tafla sú er hér fer á eftir sýnir öll þau hámarksverð er sett hafa verið og mun bætt inn & hana nýjnm hámörknm jafn- haröan og þau koma, svo aö fólk geti altaf séð hvaða gjald má taka af þvi fyrir þessar vörur: Rjúpnr Rjémahússmjör Annað smjör ósvikið Smáfisknr og ýsa óslægð — — — slægð Þorskur óslægðnr — slægður Heilagfiski Hvítasyknr hg. Steyi t syknr Hálfslægðnr þorsknr (inn- volslans en með hans) Hálfslægðnr smáfisknr og ýsa (innvolslans en með hans) kr. 0.35 hver — 3.30 kg. — 3.00 — — 0.24 — — 0.28 — — 0.28 — — 0.32 — — 0.40 — — 1.20 — — 1.00 — — 0.26 — 0.23 I heildverzlun Garðars Gíslasonar er til sölu harðfiskur og heilagfiski í dósutn. Símfregnir. Akureyri, 29. mai. Glyq, enska skipið sem skotið var í kaf hafði meðal annars meðferðis 4000 sildartunnur, sem fara áttu til Snorra kaupmanns Jónssonar. Skip, 130 tonna kom hingað i gær, með sement og ýmsar aðrar vörur. Mætti það engu skipiáleið- inni. Þingmálafundir standa nú yfir. í dag er fundur á Möðruvöllum. ísafirði í gær. Versta tið hér. Bylur altaf öðru hvoru og frost á nóttum. Afli dálítill á opna báta. Mótor- bátar róa fæstir vegna olíuleysis. ís hefir ekki sést ennþá, en eftir veðráttunni að dæma getur ekki far- ið hjá því að hann sé skamt undan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.