Morgunblaðið - 20.07.1917, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Ttíuíaféíagið Kveídúlfur.
Fólk það sem ráðið er hjá oss við síldarverkun á Hjalteyri í sumar, komi og sæki
farmiða sína á föstudaginn, 20. þ. m. kl. 3—6 e. h.
Tarið verður tiorður sunnucíaginn 22. kí. 4 e. f). Séð verður um flutning
fólks og farangurs frá bryggjum vorum sunnudaginn kl. 3—4.
læknir
Þingholtsstræti 21. Slmi 575.
Heima 10—12 og 6—7.
Óskilahrjoss
1 gæzlu hjá hreppsnefndaroddvita
Mosfellshrepps:
1. Gráskjóttur vagnhestur, aljárn-
aður, graður. Mark: Sneitt fr.
hægra, fjöður aftan vinstra.
2. Brdn hryssa 5 vetra, ójárnuð,
afrökuð. Mark: Biti framan
fjöður aftan hægra, fjöður aftan
vinstra.
Har ðfiskur
pr, 5 kg. kr. 7.50
hjá
Jes Zimsen
Porrabær hýr
til sölu nú þegar.
Upplýsingar gefur
chbRantiQS cMagnússon Rjá ^Duus.
Ennþá
hefi eg nokkrar tunnur óseldar af hinu ágæta norðlenzka
dilkakjöti.
cTCaílóor CiríRsson
Sími 175. Aðalstr. 6.
Jl.f. Kveldúífur.
S.s. Þór fer heðan föstudag 20. þ. m. kL 3 síðdegis, austnr um land til Eyja- fjarðar. Æ. Æagnússon.
Kven- rykkápur, enskar, nýjasta tízka, nýkomnar í V öruhúsið.
Konráð R. Konráðsson
-^l VATípfGGINGAÍ^
Br ima t vj ggi ngar,
sjó- og stríðsYátryggmgar.
O. Johnson & Kaaber.
Det kgl. oetr. Brandassnrance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gega
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Anstnrstr. 1 (Búð L. Nielseni
N. B. Niehen
Brunatryggið hjá » W O L G A « ,
Aðalumboðsm. Halldór Eirlksson. 1
Reykjavík, Pósf.ólf 38'.
Umboðsm. { Hafnarfirði:
kaupm. Daníel Ber^mann.
ALLSKONAR
vátryggingar
Tjarnargötu 33. Símar 235&J429.
Trolle&Rothe
Grnmar Ggilson
skipamiftisri.
Tals. 479. Veltusundi x (»p|i)
Sjé- Strífis- Brunaíryggíngar
Skrifstofan opin ki. 10—4.
Trondhjems vátryggiogarfélag h.f,
AíW-onar brunatryggtoga*.
AðaíaiaboOsmaÖur
CARL FINSEN.
SkólavörBnstig 26.
Skrifstofutími 5’/,—6*/, «d. Talílaii 8tl
Geysir
Export-kaffj
er bezt.
\flaiumbo5smenn:
0, Johnson k Kaaber
8kammbyssu8kota. Aunara eru þetta
hversdagshægir menn, venjulega.
— Nú, avo að þér þekkið þá þesaa
menn allnáið, epurði ráðherrann með
vaxaudi áhuga.
— ójá, sagði BurnB, blátt áfram.
Eg býst við að það séu ekki margir
af þoim sem eg veit ekki af. En
nú . . .
— Já, hvað nú? — eagði Chur-
chill, og virtiet mjög forvitinn um
þessa hluti. Er uokkuð séretakt með
þessa menn uú?
— Já, eiginlega ekki annað en þeim
er eias og eópað burtu öllum eaman.
|>að hefir t. d. verið lítið um vinnu
nú undanfarið, en ástæðan er kannske
8Ú, að þeim eins og finuist sér of-
aukið, sfðan þessi heljar manndráp
hófust úti i álfunni. ...
— Já, en hlustið þér nú á, BurnB,
greip ráðherrann fram í. f>að er nú
samt ekki víst, að það sé jafnmikil
rósemi á ferðnm, eins og lögreglan
virðist ætla, og þess vegna er það,
— 155 —
að eg Bendi eftir yður. Nú verðið
þér að hjálpa okkur í máli, sem
reyndar liggur dálítið fyrir utan starfs-
svið yðar, en þó snertir England all-
átakanlega-
— Ætli mér hafi skjátlast, sagði
BurnB og hleypti brúnum, ætli það
séu hér í London . . .
— Nei, nei, ekkert með London.
En nú skuluð þér heyra málavöxtu.
Segið mér, hafið þér heyrt getið um
uppgötvara sem heitir Pierre Cottet?
— Já, eg held nú það. Dugnaðar-
maður. Hann stendur fyrir innflytj-
eudaskrifstofu Frakka f Dieppe.
— Já, einmitt! Hann sendi okkur
skýrslu um daginn um það að nokkr-
ir grunsamir menn hafi fyrir svo sem
hálfum máuuði farið þar um bæinu
með vegabréf frá utanríkisráðherra
vorum og farið þar á fiskiakip. —
En nú er nppvíst að þessi vegabréf
eru fölsk. Sir Edvard hefir mánuð-
inn sem leið hreint ekki gefið út helm-
inginn á við tölu þessara bréfa. —
— 156 —
Getið þér nú, Mr. Burns, hjálpað
okkur til að grafa upp hvaða menn
þetta eru?
Ætli það ekki? sagði uppgötvarinn,
og lifnaði við. Eg þekki mann í Diep-
pe sem að vísu er óviðjafnanlegur
þorpari, en af honum má kaupa
margar fréttir, ef vel er boðið í þær.
— Og hver er það?
— Ög það er nú bansettur ræfill,
hann stendur fyrir gistihúsi þar, og
beitir Jerome.
— Ekki dugar það, sagði ráðherr-
ann og hristi höfuðið, Jerome fanst
hengdur uppi í gálga, sama kvöldið
og þessir dularfullu Englendingar
fóru frá Dieppe.
— Hvað segið þér, er Jerome dauð-
ur, þá er greinilegt að þessi allra
þjóða BamBærisflokkur hefir verið þar
á kreiki. En Jaap v. Huysmann er
nú kominn aftur frá Ameríku. . . .
Nú, en hvað hefir svo meira Bkeð?
Ráðherrann hikaði litið eitt.
— Já, við höfum fengið formlega
— 157 —
stríðssögn á hendur okkur, sagði hann
loksins, frá þessum löglausa Iýð. —
f>eir hafa sagt stríðsþjóðunum stríð
á hendur. f>eir kalla það »stríð gegn
stríðinu*.
— Nú, og yðar skoðun á þessuer?
— Að þessi hjákátlega stríðssögn
8é einmitt frá þessum grunsömu mönn-
um sem Cottet tókstekkiað klófesta
þarna um daginn í Dieppe. ^>eir hafa
nú náð sór í tundurbát og lagst í
víking á honum. Allir eiga sér nú
ills von af þeim. Reyndar héldum
við fyrBt að þessi stríðssögn væri að
eins send í gamni. En tímiun er
búinn að sína að hún var rammasta
alvara. f>essi eini tundurbátur er
þröskuldur í vegi sigliuga okkar, já,
og Frakka llka. Og svo^ftaka þeir
auðvitað hlutlaus skip eins^og ekkert
sé. —
— Nú, en enski flotinn?
— Já, það er nú einmitt gallinn.
Við getum ekki haft hendur í hári
þorparanna. það er eins: og galdur
— 158 —