Morgunblaðið - 25.07.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 0 Kven- rykkápur, enskar, nýjssta tízka, f nýkomnar 1 V öruhúsið. Konráð R. Konráðsson læknir Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima 10—12 og 6—7. Steyttur hvítasykur íæst nú í stærri og smærri kaupum, án seðla, hjá Jes Zimsen. „19. Júni“ kemur út einu sinni í mánuði. Þar verða rædd áhugamál kvenna, jafnt þau er snerta heimilin og þjóðfélagið. Styðjið blaðið með þvi að gerast áskrifendur að því. Send.ð þriggja aura biéfspiald til undirritaðrar og verður 'blaðið þá samstundis sent yður. Einnig eru pantarfir afgreidd- ar daglega frá 3—5 í Bröttugötu 6 (uppi) Virðiqgaifylst. lnqa L. Ldrusdóttir. Afgreiðsla ,Sanítas‘ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. Mótorbátur 7x/a lestir að stærð með 12 hesta vél i ágætu standi, er til sölu nú þegar með mjög aðgengilegum skilmálum og á góðu verði. Getur borgast með vörum, ef um semur. Upplýsingar í Bankastr. 12. Sími 313. Overland bifreið lítið notuð, er til sola strax. Hringar og benzin getur fylgt kaupunum. Upplýsingar gefur Oskar Lárusson, Þingholsstræti 2. cJSaupfiRonu vaníar íyrs*árastöðum 1 Þlngvallasveit-sem Upplýsingar hjá Maqnúsi Skaftféld bílstjóra eða ióni frá Vaðnesi. Lokomobil (gntavél) hreyfanlegt á hjólum, ásamt grjótvél, er til sölu. Ennfremur 322 Munið það 322 að Nýja Fordbifreiðin R. E. 27 fæst ávalt leigð í lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarna borgun. Simi 322. Karl Moritz, bifreiðarstjóri. „ okomobiL Tilboð sendist skriístofu Morgunblaðsins merkt Loko- mobií, sem tyrst. VAT^YGGINGAX^ Bruna tryggingar, sjó- og striðsvátiyggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl oetr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hns, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald, Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. < AuMturstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. NleLon Brunatryggið hjá » W O L G A « . Aðalumboðsm. Halldór Eirlksson. Reykjavík, Póst:i!f 383. Umboðsm. i Hafnarfirði: kaupm. Daníel Bersjnann. ALLSKONAR ■ vátryggingar Tjarnargötu 33. Sírnar 235 &J429. Trolle&Rothe Guimap Egilson skípamiðkn. fals. 479. Veltnsnndi 1 (upj,i) Sjé- StríOs- Brunatrygginaar Skrifstofan opin kL ro—a. Trondhjems vátryggingarfélag b... Atiskonar brunatryggingar.. AÖalnmboBsnmðtir CARL FINSEN. SkólavörOaatíg 25. Hkriistofntimi 5'/,— 6*/, sd. Talslmi 881 Geysir er bezt. 'ílumboð.'imenn: 0, Johnson h Kaaber yfir tii Dieppe til einhvers konar leynibruggs. Og það eru þeir sem leika hákarlana ... Nú er að reyna að komast að því hvar þessir menn hafa bækistöð sína og hver fyrir þeim er. Héðan höfðu þeir farið í fiski- skipi. Hvaðan mun það hafa verið? — Já, eg er nú búinn að lýsa eftir því alt landið í kring, en það er horfið. Einn af hafnBögumönnunum, sem eg talaði við, hélt að það hefði verið frá Guernsey eða Jersey. Og hafið þér farið þangað? — Nei, Rvernig átti eg að geta það, sem er alveg múlbundinn hér og í vandræðum af mannleysi. — pá er að athupa hvort þér munið eftir útliti uokkurra af þorp- urunum? — Eg tók«sérstaklega eftir tveimur. Annar var lágnr vexti og mjög suð- rænn að útliti. Hann hafði fÍDar hendur og kom mjög snyrtimannlegk fyrir sjónir. En það sem einkum einkendi hann, var ör f andliti sem — 171 — honum tókst ekki að leyna. f>að lá frá kinnbeininu og lítið eitt niður fyrir eyrað. — Hver fjandinu, tautaði Burns, það er Skki um annan að gera en Lugieni. — Hvern þá, spurði Cottet, með áherzlu. 4 — Lugieni kallar hann sig, endur- tók Burns. |>angað til fyrir skömmu bjó hann í Soko sem einhleypur maður. Hann er ítali. í London keudi hann skilmingu og hafðimikla aðsókn. En gruuur hvíldi á honum, Oftar en eiuu siuui hafði hanu sést með Jaap van Huysmann. Og 8köramu fyrir strfðið var hann i Hamborg þar sem hann opinberlega umgekst grunsama náunga. Já, Lugi- eni er einn af þessum svo kölluðu gáfuræfium, sem lenda út í glæpa- lifið . . Eu sáuð þér aðra. —> f>að var einn Japani með þeim. Burns tók viðbragð. — Mjóvaxinn gulur náungi kinn- — 172 — beinastór og með stærri augu en gerist meðal Japana? — |>að mun láta nærri. — Jæja, það er Sato sagði Burns í ákveðnum róm. Hann er læknir og fremur þess utan alskonar gjörn- inga. En foringinu, hver fjandinn ætli það geti verið? — Maðurinn Bem hafði orð fyrir þeim, sagði Cottet, var eins og greind- ur verkamaður. f>að var sterkbygð- ur maður á fertugsaldri með mikið yfirskegg og rólega framkomu. Ann- ars var hann ekkert sérlega einkenni- legur. Burns hristi höfuðið. — Og þór munið ekkert fleira? spurði hann. — Nei, svaraði Cottet. En eitt er það sem hefir vakið athygli mína. Sama daginn sem þessir 40 enskn sjómenn komu til Dieppe, kom kven- maður sem býr niðri við höfnina til lögreglunnar og sagði að það hlyti að hafa sloppið órangútang-api frá — 173 — dýratemjara. Nú en af þvf að ekki var um neitt slíkt að gera, varþessi umkvörtun lögð á hylluna sem hver önnnr vitleysa . . , En i'iti menn: Tveimur dögum síðar kemur þessi bvenpersóna aftur með einn af fylgi— mönnum sínum, sem sætti tækifæris- vinnu við höfnina. Hann sagði að þetta hlyti að vera satt með apann, því að sama seinni part dagsinssem gamli Jerome dó, hefði hann sjálfur sóð bregða fyrir skugga af heljarmikl- nm apa, sem var að Iæðast þar fram hjá gistihúsi Jeromes. fætta þótti okkur hálf sbrítið. Eg spurðist fyrir á þessum stöðvum og eftir Ianga mæðu tókst mér að kom- ast nokkurnveginn að því hvernig f öllu lægi. Það sannaðist sem sé, að nokbrum dögum áður hafði komið til bæjarins, ekki api, heldur ákaflega vanskapað- ur náungi, sem í mátulega óskýrri birtn hefði getað sýnst vera blátt áfram api. þetta óskepi kom með A — 174 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.