Morgunblaðið - 26.07.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.07.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Overland bifreið lítið notuð, er til solii strax. Hringar og benzin getnr fylgt kanpnnnm. Upplýsingar gefur Oskar Lárusson, Þingholsstræti 2. ÆaupaRonu vantar ^aléaú 'Þir^allas*eit-sem ) Upplýsingar hjá Magnúsi Skaftféld bilstjóra eða Jóni frá VaBnesl. Buist er við að stöðin geti tekið til starfa i næsta mánuði. lunnuverksmiðju all-mikla hefir Substad, einn af norsku útgerðar- mönnunum á Siglufirði, sett þar á fót í vor. Er þar alt unnið í vél- um og eru þær reknar með rafmagns- hreyfivél, því að rafmagnsstöð er á Siglufirði. Vinnur þarna fjöldi smiða á dag. En skortur hefir nokkur ver- ið á efniviði og hefir þó verið til týnt alt það, sem hægt hefir verið að nota. I Vaqlaskóqi og Þórðarstaðaskógi i Fnjóskadal, hefir verið grysjað með meira móti í sumar, eins og i flest- um öðrum skógum landsins, vegna eldsneytiseklunnar. Viðnum hefir verið fleytt, niður Fnjóská, en nokkuð af honum hefir týnst við það, þvi að áin er flúðótt og ilt til fleytinga þar. Skógræktarstjórinn hefir sjálfur verið nyrðra til a? líta eftir verkinu. ísland í dönskum blöðum. Kolagröfturinn í Stálfjalli. »Dagens Nyheder« frá 20. júni flytur langa grein um kolanámuna í Stálfjalli. Er þar fyrst skýrt frá fé- laginu, sem annast kolagröftinn, frá útbunaðinum sem sendur hafi verið með Mjölni frá Kaupmannahöfn o. s. frv. fafhframt kolagreftinum á einnig að rannsaka Stálfjall grand- gæfilega til þess að fá fulla vissu fyrir þvi, hve mikið sé þar af kol- um í jörðu. Öll kol, sem úr nám- unni náist i sumar verði notuð á íslandi, en að ári er búist við þvi, að félagið flytji héðan kol til Dan- merkur. Tveir stjórnendur félagsins, Hend- riksen stórkaupmaður og Fenger hæstaréttarmálaflutningsmaður, segir í greinni að muni fara til íslands i sumar til þess að skoða námuna. tl Áburðarverksmiðja á Islandi. > Danska blaðið »PoJiitiken« frá 24. jiiní segir frá þvf, að á nýafstöðnum sambandsfundi búnaðarfélaganna Dppboö verðnr haldið á ýmsum dánarbúum 28. þ. mán. kl. 4 siðd. á Lauga- vegi 53 B. Samúel Olafsson. Lækningasitofan á Hverfisgötu 30, veiður lokuð nii fyrst um sinn. Steinunn Guðmundsduttir, nuddlæknir. Kranzar úr lif audi blóuiuai fást i Tjarnargötu 11 B. ^jjj JEeiga $ Eitt herbergi til leigu strax hjá Árna Nikulássyni rakara. Bezt að auglýsa i Morgunbl, dönsku, hafi formaðurinn Anders Nielsen, lýst því yfir, að búnaðar- sambandið hefði í huga að koma upp áburðarverksmiðju* á íslandi og að þegar væri það mál komið svo langt, að sambandið væri (í samning- um um kaup á tveimur fossum. Ekkert hefir um þetta mikla danska fyrirtæki heyrst hér á landi. Hafi nokkur undirbúningur verið gerður hér á iandi, þi hefir hann farið mjög leynt fram. Síldveiðin. Fregnir að norðar herma það, að botnvörpuugar og vélbátar afli vel það sem komið er sildveiðitimans fyrir Norðurlandi. Aftur á móti mun sildin bafa brugðist enn á Vest- fjörðum. Hefir heyrst frá Isafirði, að þar hafi sama sem ekki o.ðið vart við síld, og mun það óvana- legt. Tannlæknarnir Ravnkilde op Tandrup Hafnar.vtræti 8 (hús Gunnars Gunnarssonar). Viðtalstími kl. 1—j, og eftir umtali. Sársaukalaus tanudráttur og tannfylling. Tilbúnar tennur eftir nýjustu aðferðum á Kautschuk og gulli. Tennur, Gómlausar tennur (á gulli),. Gullfyllingar, gullkrónur ogstifttennnr Sérsfakíega: Fóðursíld. 100 föt af glænýrri fóoursíld til sölu. Tilboð merkt: Fóðursíld, sendist skrifst. Morgunblaðsins Bifreið fer til Keflavikur festndaginn 27. þ. m. kl. 11 f. n> frá Nýja-Landi. ^KgT" Tlokkrir menn geia fengið far. \J^n^ Sæm. Vilhjálmsson. Amerísk skrifborð af mörgum gerðum. sömuleiðis mikið úrval af stólum, ¦ fæst hjá Jón Halldórsson & Co. Jiaupakonur óskast að Tungu Qið aííra fyrsia. Goíí kaup. Uppl. í sima 602. Lokomobil (gutuvél) hreyfanlegt á hjólum, ásamt grjótvél, er til sölu. Ennfremur sérstakt lokomobiL Tilboð sendist skrifstofu Morgunblaðsins merkt íoko- mobií, sem íyrst. ^T^ Bezt að auglýsa í Morgnnblaðinu. 0^«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.