Morgunblaðið - 26.07.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.07.1917, Blaðsíða 1
Fimtudag 26. júlí 1917 MORGONBLAÐID 4. árgangr crnior 26T tðlublað i ui!onb:z ls rl-Jict Oi! Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Viihjalnmr Finsen ísafoidarprentsmiója Afgreióslnsimi ur. 500 Blöl Roykjavíkm |B|0 PIU | Biosraph-Theater l*^1^ Talstmi 475 Gullkrossinn Ahrifamikill sjónleikur í 4 þáttum. Leikinn af ágætum dönskum leikurum. Mynd þessi sýnir glöggar en nokknr önnnr, hvernig hið þr&ða gnll getnr orðið til gagns og gleði, en nm leið hvernig það annarstaðar getnr orðið mönnnm til stórrar óhamingjn, eins og hér sézt á harðneskju föðursins gagnvart dóttnrinni. i Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að faðir ðkkar, Jón Jakob Jóhannesson, andaðist að heimili sínu, Tungðtu 2, 24. þ. mán. Guðr. Jónsdóttir. Kristjana Jónsdóttir. 3 Erl. símfregnir. Frð fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Khöfn 24. jtilí. Þjóðverjar hafa tekið Tarnopol. Rússar veita aftur tölu- vert viðnám. Hafa þeir unnið sigur hjá Vilna og handtekið 1000 menn. Skipulagi hefir nú aftur verið komið á her Rú- mena. Kaupmannahöfn, 25. júli. Vegna þess hve ástand- ið í Rússlandi er nú iram- úrskarandi alvarlegt, hafa framkvæmdanetndir her- manna og verkamanna- ráðsins lýst því yfir, að bráðabirgðastjórnin skuli hafa algert einveldi. Frá alþingi. Nýungar. 1. Ný símaálma. I Nd. flytur Pétur Þórðarson frv. um, að talin verði með fyrirhuguð- um 3. flokks talsímasamböndum síma- álma frá Borgarnesi um Mýrasýslu og Hnappadals að Hjarðatfelli. 2. Véfyœzla á mótorskipum. Sjávarútvegsnefnd Nd. hefir nú í- hugað frv. Matth. Ól. um atvinnu við vélgæzlu á mótorskipum, og fellst nefndin á frv. i ölium aðalatriðum. Nokkrar breytingattillögur gerir hún þó og er sú helzt, að kunnáttuskil- yrði vélstjóra verði miðuð við skip, sem hefir 6 hestöfl eða meira, i stað þess að lágmark frumvarpsins er 10 hestöfl. 3. Bankaútibú i Suður-Múlasýslu. Alit er komið frá allsherjarnefnd Nd. um frv. þingmanna Sunnmýl- inga og Bjarna frá Vogi um að fyrir- hugað útibú Landsbankans á ^ustnr- landi verði bundið við Suður-Múla- sýslu. Nefndin hefir i einu hljóði hallast að þvi að frv. nái fiam að ganga. »Aðalástæðan til þess, að þessi hefir orðið niðurstaða nefndarinnar er sú, að þegar hefir verið sett á stofn bankaútibú á Seyðisfirði, en vitaskuld, að almenningur hefir þá mest not bankanna og útibúa þeirra, er þau eru sem dreifðust um iand- ið. Á þetta virðist sérstaklega bera að lita í þessu máli, þar sem Lands- bankinn er eign landsins og því eðlilegt, að útibú hans séu sett þar sem mest er þörf, en að sú þörf sé meiri þar, sem ekkeit útibú er fyrir, sýnist auðsætt, þegar tekið er tillit til verzlunar, fiskiveiða og fólksfjölda þeirra sýslna, sem hér ræðir um.« I Nefndin ætlar og hag búsins jafn vel borgið þótt það sé sett i Suður- Múlasýslu eins og á Seyðisfirði. — Annars vill nefndin að stjórnarráðið ákveði eftir tillögum bankastjórnar og að fengnum skýrslum um óskir manna eystra, hvar útibúið skuli vera i Suður-Múlasýslu. Framsögumaður málsins verður Magnús Guðmundsson. Um mál þetta urðu deilur miklar við x. umræðu milli Sunnmýlinga og Norðmýlinga. Þess má geta að enginn Múlsýsl- unga er i allsherjarnefnd. 4. Stoýnun hjónabands. Gísli Sveinsson og Jón á Hvanná flýtja (i Nd.) frv. um stofnun hjóna- bands. Aðalefni frv. er að löghelga borg- araleg hjónabönd, hvort sem hjóna- efnin eru, bæði eða annað, utan þjóð- kirkju eða ekki, að skirn, ferming og altarisganga skuli ekki vera hjú- skaparskilyrði, hvort sem veraldlegur valdsmaður eða prestur gefur hjón saman, og að löglegt skuli þó vera hvert það hjónabandj sem stofnað er af þjóðkirkjuprestum eða öðrum lög- giltum prestum. Augl. um fyrirhugað borgaralegt hjónaband ávaldsmaður aðsetja i Lög- biitingablaðið, nema leyfisbréf sé keypt. Annars er athöfnin lík og nú gildir. Af smábreytingum má þó nefna, að »pússunartollurc til valds- manna á að hækka úr 4 kr. upp í 8 kr. og að sóknarpresti beri ekki nein greiðsla fyrir »samgjöf hjóna«, sem annar embættismaður en hann hefir framkvæmt. Alllöng greinargerð fylgir frum- varpinu. Birtum vér hér kafla: »Eitt af þeim málum, sem auð- sælega eru borgaraleg einvörðungu, er hjónabandið. Það hefir og i löggjöf verið talið það, þangað til kirkjan tók það undir sig. Marg- ir vi ja nú eigi þýðast hinar geist- iegu athafnir í þvi efni, eða »kredd- ur« þær, sem þvi eru samfara, og er svo einnig hér á landi. Ed missrétti og réttleysi ríkir enn í löggjöfinni, og það tilfinnanlega hvað srofnun hjónabands snertir*. »Hafa óskir komið fram,-reynd- ar bæði fyr og siðar, um breyting á ástandi þvi, sem nú er rikjandi og verður ekki við þeim óskum þagað, með þvi að vart getur nein- um dulist, að þær eru i fylsta máta réttmætar*. Flm. ætla að aðgengilegra muni verða i fvrstu að gera mönnum kost á að velja á milli Þorgaralegrar og kirkjulegrar hjónavigslu, heldur en að gera strax borgaralega vígslu að skilyrði lögmæts hjónabands. Um ákvæði frv. segja þeir m. a.: »Aðalþráðurinn er, að þessi mál gerð með öllu óháð öllum trúarjátningum, ef menn það kjósa. Verslegum og geistlegum embætt- ismönnum, sem bærir eru til stofn- unar hjónabands, gert jafnt und- ir höfði, hvað lögmæti þessara verka þeirra áhrærir. Og um leið allir löggiltir prestar gerðir jafn- réttháir i þessu efni.« Úr efri deild í gær. Niu mál á dagskrá. 1. Frv. um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn lsaf]arðar; 3. umr. Enginn tók til máls. Málið afgreitt til neðri deildar. vU «o\tiwO núm bí6 %* d ha öc Kí qui { £03 Sjónleikur í 3 þáttum;afi i: leikinn af Nordisk Films Cov 'VS Aðalhlutverkin leika: C. Lauritzen, Rob. Schmidt,, I. Beithelsen, A. Hinding. Tðlusett sæti. Koniáð K. Konráðsson læknir Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima 10—12 og 6—7. 2. Frv. um breyting á lðgum um umboð þjóðjarða; 2. umr. Flutningsm. Halldór Steinsson sagði einn nokkur orð. Málinu vísað til 3. umr. 3. Frv. um ábyrgð landssjóðs á fé hins almenna kirkjusjóðs; 1. umr. Flutningsm. Eggert Pálsson reifaði málið og taldi nauðsyn á því, að tryggja það betur, að kirkjur, sem verða að eiga fé sitt i þessum sjóði, yrðu ekki fyrir skakkafalli. Aðrir tóku ekki til máls. Málinu vísað til 2. umr. i einu hljóði nefndarlaust. 4. Frv. um breyting á lögum um manntal i Reykjavík; 1. umr. Flutningsm. Kristinn ‘Daníelsson gerði stutta grein fyrir frv. og vænti þess, að deildin færi vel með það. Við því varð deildin — visaði mál- inu til 2. umr. án þess að setja það i nefnd. 3. Frv. um breytingu á lögum um almennan ellistyrk (sem komið er frá neðri deild); 1. umr. Vísað til 2. umr. nefndarlaust. 6. Frv. um einkasöluheimild landsstjórnarinnar á steinoliu (komið frá neðri deild); 1. umr. Magnúsi Kristjánssyni þótti þær 4 kr., sem stjórninni er heimilað í frv. að leggja á steinoliutunnu, auk þess að meiga leggja á riflega fyrir kostnaði, altof bátt. Gæti svo farið, að þetta yrði alt að 20 kr. skattur á tunnuna, er kæmi \á útgerðar- menn, og væri það altof þung byrði, einkum þar sem engin trygging væri fyrir þvi, að steinoliuverzlun yrði betri í höndum landsstjórnarinnar eða varan ódýrari en áður. Bjóst hann við að gera að minsta kcsti breytingartillögu um að færa gjald þetta niður. En yfirlekt kvaðst hann ekki vera hlyntur einkasölu, heldur væri reynslan sú, að frjáls verzlun gæfist bezt. Hitt gæti komið til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.