Morgunblaðið - 30.07.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.07.1917, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hergagnaverksmíðja. Þessi mynd sýnir hina miklu Bethehcms-hergagnaverksmiðju Bandarikjanna, sem stærst er þar í landi í sinni grein. Á neðri myndinni sézt þar sem verið er að reyna nokkrar af hinum stóru fallbyssum, sem verksmiðjan hefir smíðað, áður en þær eru teknar til notkunar í hernum. engir farþegar, en 13 með Gullfossi, Beresford skorar á alla þá feður og mæður í brezka rikinu, sem bafi mist settingja sína vegna hinna heimskulegu hernaðarráðstafana Churc hills, að rísa nú upp og halda fundi víðsvegar um land til þess að mót- mæla því, að hann taki sæti í stjórn- inní. Þingrð var heldur eigi ánægt með þá ráðabreytni að ChtirchiU yrði gerð- ur að hergagnaráðherra. Afturhalds- menn urðu óðir og uppvægir og margir hinna frjalslyndu flokks- bræðra hans voru mjög óánægðir. Þingvísur. Flóafórin. Bdi taldi þörf á því, en þingið sá ei tjóa að kasta óséð krónum í keldur austur í Flóa. Heldur þykja fíflin fá og fénu treg að sóa. Takmarkinu nd skal ná með nefndum austur í Flóa. Til þess meiri fíflsku að fá og fleiri vellispóa, þingið ekkert sæmra sá en senda austur í Flóa. Eyrarorusta: Sverða heyrist söngurinn, sveitist dreyra gljáskallinn, skekur geirinn skapdfinn Skutilseyrar- »tíranninn*. Lnn ”um mannjjölqunar- frumvarpið: Sú er óþörf veslings vörn að varast timgunina síðan Stefáns burinn Björn barnaði löggjöfina. ipagbok 1 T al s im ar A l}> i n g i s: 864 þingmannasfmi. Um þetta númer þurfa þeir að biðja, er cetla að nd tali af þingmönnum i Alþingis- húsinu i sima. 411 skjalaafgreiðsia. 61 skrifstofa. Gangverð erlendrar myntar. Bankar Pósthús Dollar 3,55 3,60 Frankl 62,00 62,00 Sænsk króna ... 106,00 107,00 Norsk króna ... 103,00 104,00 SterHngspund ... 16,50 16,50 Mark 50,00 51,50 Gnllfoss og Island komu hingað bæði í fyrrakvöld frá Ameríku, nær jainsnemma. Hafði verið skamt í milli þeirra alla leið og höfðu þau tíðum skifst á loftskeytum. Með íslandi voru þar á meðal Emii Nielsen framkvæmda- stjóri, Har. Níelsson prófessor, Gísii J. Ólafsson, símastjóri og Páll bróðir hans, stórkaupm. Sigfús Biöndahl, Guðm. Eir(k8s., Árni Benediktsson og Páll Stefánsson. Hvorugt skipið hafði fullfermi — stóð á útflutnings leyfi á vörum. Sterling. Fregn hefir komið um það, að Sterling só nú á förum frá Kaupmannahöfn. Véibáturinn Þórður kakali kom hingað 1 fyrradag að vestan og fór aftur um kvöldið. Tók póst héðan. Góða veðrið í gær notaði fjöldi bæjarmanna til þess að komast upp í sveit. Voru hjólandi, akandi og ríðandi menu á öllum vegum, sem héðan liggja, en heidur - var dauft í bænum sjálf- um. Garðyrkja er með meira móti nú hór í sumar.. En ekki virðast garð- arnir nógu vel hirtir allsstaðar. í vætu- tíðinni þróast arfinn vel og verða menn að muna eftir að hann spillir uppskerunni, ef hann fær að standa, en uppskeran nú dýrmætari en nokkru sinni áður. Landsbankinn er í þann veginn að flytja sig í hið nýja hús Nathan & Oisen. Mun þá pósthúsið taka ur.dir sig afgreiðslustofu þá er bankinn hef- ir notað í pósthúsbyggingunni. Óþnrkar miklir hafa verið hór sunnanlands nú fyrirfarandi og þó hlýtt veður. Norðaniands kvað þokur og mjög hafa hamlað heyþurkun. En á Vesturlandi hafa verið þurkar og á Austurlandi sömuleiðis og samfara miklir hitar Nú halda menn að só að breyta til batnaðar hér syðra. Jón iæknir Jónason frá Blönduósi kom hingað til bæjarins í fyrrinótt landveg alla leið að norðan. Dagskrá efri deildar i dag kl. 1: 1. Frv. um breyting á lögum um al- mennan ellistyrk; 3. umr. 2. Frv. um breyting á lögum um manntal i Reykjavik; 3. umr. 3. Frv. um lögræði; 2. umr. 4. Frv. um ábyrgð fyrir að gefa sam- an hjón, er standa í sveitarskuld; 1. umr. 5. Þingsályktunartiil. um hafnargerð í Þorlákshöfn; fyrri umr. Dagskrá Nd. í dag kl. 1: 1. Frv. um breyting á lögum um vá- trygging sveitabæja; 3. umr. 2. Frv. um útibú frá Landsbankan- um í Suður-Múlasýslu; 2. umr. 3. Frv. um stimpilgjald; 2. umr. 4. Frv. um stofnun 4 vólstjóraskóla; 2. umr. 5. Frv. um vólgæzlu á mótorskipum; 2. umr. 6. Frv. um mjólkursölu í Reykjavík; 2. umr. 7. Frv. um stofnun útibús í Árnes- sýslu frá Landsbankanum; 2. umr. 8. Frv. um eignarnám eða leigu á brauðgerðarhúsum; 2. umr. 9. Frv. um einkasölu landsstjórnar- innar á sementi; 2. umr. 10. Þingsál.till. um forstöðu verzlunar landssjóðs; fyrri umr. 11. Þingsál.tiII. um hámarksverð á smjöri; ein umr. 12. Þingsál.till. um lagabætur um hjúskaparslit og afstöðu foreldra til barna; ein umr. 13. Frv. um eignarnámsheimild á. lóð o. fl. undir hafnarbryggju á ísa- firði. 14. Frv. um frestun á framkvæmd þjóð- og kirkjujarðasölu-laga; frh. 2. umr. III. skilagrein fyrir gjöfum til husbyggingarsjóðs Dýraveindunarfélags íslands. J. R. F. o.ýa Ogm. Sigurðsson 2.00 Guðm. Sæmundsson 2.00 Þórður Þórðarson 2.oa Jón Arnórsson 2.00 ÓI. Þorleifsson 1.00 Jón Jónsson 1.00 Sveinn Jóhannesson 1.00 Ársæll Brynjólfsson 1.00 Jón Þorsteinsson I.OO' Ldðvik Kaaber umboðssali 20.00 Kristján Teitsson 1.00 D. Ólafsson bakari 5.00 S. M. Sveinsson framkv.stj. 5.00 N. N. 2.00 Þorl. Ardrésson 5.00 Sig. Hallsson kaupmaður 2.00 N. N. 2.00 N. N. 1.00 Þorl. Vilhjilmsson 3.00 Eggert Jónsson Tungu 5.00 N. N. 2.00' Jóh. H. ý.OO Jón E. 5 OO N. N. 2.00 N. N. 2.00 O. G. Eyólfsson kaupm. 10.00 N. B. Blöndal 2.00 Asbj. Guðmundsson 0.25 Brauns verzlun 10.00 N. N. 0.50 N. N. 1.00 Karl Moritz 2.00 N. N. i.oa Guðm. Benjamínsson 2.00 Landstjarnan 5.00 Elias F. Hólm 2.00 Guðm. Hlíðdal 2.00 Ásta Hallgrímsson 5.00 Andersen 50.0 Þór. B. Þorláksson 1.00 N. N. 5.00' S. B. Jónsson 2.00 N. N. 10.00 N. N. 10.00 Kr. Þorsteinsson skipstj. .10.00 Hjalti Jónsson skipstj. 50.00 Markds Þorsteinsson söðlasm. 2.00- Jóel Jónsson skipstj. 5.OO Gestur Oddleifsson Keflavik 2.00 Ónefndur 1.00' Bjamleifur Jónsson 1.00 Kona O.5O Oliquis 1.00 C 5.00 Magnds Arnbjarnarson lögfr. 50.00 Áður auglýst 1057.00 Kr. 1340.7 S Reykjavík 24. jdlí 1917. Samúel Ólatsson, (gjaldkeri nefndarinnar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.