Morgunblaðið - 30.07.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.07.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Tðbakshúsið, Lvg. 12, selur: Vindla, Cigarettur, Reyktóbak, Smávindla margar tegundir. Atsúkkulaði, Brjóstsykur, Karamellur, og margt fleira. TJUt ágætis vörur. Verðið tágt. Heildverzlun Garðars Gíslason», Evík, hefir fyrirliggjandi birgðir af neðantöldum vörum: Matvörur: Rúgmjöl, amerískt. Smjörlíki, 56 lbs. i ks. Heilan mais. Niðurs mjólk. Hænsabygg. Heilagfiski í dósum. »Cornflour«. Aprikosur. Veiðarfœri: Fiskilinur, enskar. Lóðarönglar, ex. long og ex. ex. long. Netagarn. Linubelgir, nr. o, nr. 1. Taumagam, Sildarnet, 250 X 12 fðm. Vefnaðarvörur o. fi.: Tilbúnir fatnaðir, karla og drengja. Regnkápur, karla og kvenna. Flöjel, Vefjargarn, o. fl. Skófatnaður margar tegundir, karla-, kvenna og barna. Ýmsar vörur: Manilla, Hessian, Pappírspokar, Ljábrýni, Sauðf járbaðlyf. Gaddavír, Saumur, Þakjárn, riflað, o. fl. Talsímar: 281, 481, 681. Símnefni: »Garðar<, Reykjavík. Skrifstofustarf. Skrifari getur fengið fasta atvinnu nú þegar, 4—5 stundir á dag Þarf að kunna að vélrita og vera vel að sér i reikningi og ein- faldri bókfærslu. Eiginhandar umsókn, merkt „Skrifari*, .sendist á afgreiðslu þessa blaðs fyrir mánudagskvöld. Tilboð óskast í vélbát eöa seglskip til flutnings á 250—500 tunnum af steinolíu fyrrihluta ágústmánaðar frá Reykjavík til Austfjarða. Garðar Gíslason. Neftóbak fæst hvergi betra en i Tóbakshúsinu, Simi 286. Laugavegi 12 fslenzk prjónavara! Sjóvetlingar......... 0,85. Hálfsokkar frá........ 1,40. Heilsokkar —........ 1)9°. Peysur —........ 7,85. Sjósokkar —....... •i>00- Vöruhúsið. „19. Júni“ keanur út einu sinni i mánuði. Þar verða rædd áhugamál kvenna, jafnt þau er snerta heimiiin og þjóðfélagið. Styðjið blaðið með því að gerast áskrifendur að því. Sendið þriggja aura bréfspjald til undirritaðrar og verður blaðið þá samstundis sent yður. Einnig eru pantanir afgreidd- ar daglega frá 3— 5 i Bröttugötu 6 (uppi) Virðingarfylst. lnsra L. Ldrusdóttir. Lítil líseíu til sölu á góðum stað i bænum. — Frekari uppl. gefur Lárus Fjeldsted. átbúinn að klæðum. Og að bvo miklu leyti sem eg beat gat séð var hún á vöxt mjög svipuð yður. Auð- vitað ekki eins falleg, en þó nokkuð I áttina . . . J>etta sagði Ambroise dálítið feimnis- lega og stamandi, og þótti 'henni gamanaf hvað hann var vandræða- legur. — |>ér eruð maður sem haldið orð yðar, sagði hún og brosti til hans. Við verðum áreiðanlega beztu vinir áður en Iýkur. En er þetta aunars ekki uokkuð frekt tiltæki og ber ekki að skoða mig sem hluttakandi í sjó- ráni ef eg fer í þessa brasilíönsku kjóla. — Við erum als engir ræningjar, sagði Ambroise með mestu ákefð, við heyjum aðeins stríð eins og hinir. Og það erum við betrien J>jóðverj- arnir að við spörum mannslífin ef við getum gert það án hættu fyrir okkur sjálfa. Hann hætti nú rausinu, því að — 187 — Edna virtist nú búin að kasta öllum efa. Hún var nú búin að opna leðurkoffortið og var alveg niðursokk- in í þau dýrindi er þar voru saman komin. Brasilíukonan hafði hreint ekki verið klæðlaus. Alt var með vörumerkjuiu fínustu firmanna í Paris. |>ar voru silkikjólar frá Poiret og Louis og göngukjóll með skinukönt- um frá madame Paquin. Hún varð alveg frá sér numin af þessari dýrð. Lengi eftir að hún var komín inn í klefaun sinn sat húu og rótaði í líui, silki, klæði og flöjeii. petta átti uú við hana, hún varð að margþreifa á því öllu saman og soga í sig ilm- inn sem angaði út frá öllum þessum kjólnm sem lágu þarna ósnertir í sömu fellingum og þeir höfðu komið frá klæðskerunum. — Og alt þetta átti hún nú sjálf og verðið hefði áreiðau- lega verið skrifað með mörgum tölum. Svó niðursokkin var húu í þetta að hún tók ekki eftir hinum unga Belgínmanni sem var korninn inn i klefann. : Ambroise var líka fölur og hver sá er veit að hann stendur andspæn- is Bínum eigin örlögum reiðubúinn að skora þau á hólm. — Er það mátulegt, haldið þér? Leikkonan litla hrökk saman en □áði sér þó brátt. — Nú eruð það þér, sagði hún og leit á hann rannsakandi augnaráði. f>ennan svip kannaðist hún við, hún hafði aðeiuB séð hann á mönnum sem voru reiðubúnir að hætta á hið ftrasta. — — Jú, eg er yður mjög þakklát sagði hún vingjarnlega, því að nú sá hún aö mikið reið á að vinna tfma og reyna að draga úr hinni auðsæu geðæstn ágengi þessa unga manns. . . . En eg er óvias í að eg geti tekið við þessn öllu af yður. — Já, en er nokkuð annað að gera eins og á stendur, sagði hann dálítið ólundarlega. Hún kinkaði kolli og stóð upp. Auðvitað hafði henni aldrei komið til — 189 — VATF(YGGINGAÍ( r Brnna tryggingar, sjó- og strlösvátrygglngar. O. Johnson & Knafoer. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hns, hnstfögrn, rIIh- konar vórnforda o. s. írv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielí*en Bmr.atryggið hjá > W O L G A c . Aðalumboðsm. Halldór írríksson. Reykjavík, Pósf ‘:'f 38r. Umboðsm. í Hafnarfirði: kauprr. Daníel fícrqrnann ALLSKONAR vátryggingar Tj.irnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle&Rothe Ginmar Egllsoii skipannMan. 1. 2I5, 479. Veltusaudi j (opj i) 8]Ó- SíríÖS- Brunatrygg ngar Skrifstofan opin kl. tö— Trondhjems vátryggipgarfélag b .f _ Aliskönai brunatryggíngrar ; A Oíö nmboðsm nfinr CARL FINSEN. Skólavörflastfg 26. Skrifstofutimi 51/,—61/, gd. Talnirn! 88." Geysír Export-kaffi sr best. A*sinmboi)smenh: 0. Johnson & Kaaher hugar að fara að gera sér nokkra samvisku út af einu eða öðru í þessu sambandi. En benni fanst það nú eiga betur við að hún hikaði lítið eitt við að taka við gjöfinni. — Nú vildi eg þó gjarna, ef eg mætti, hafa fataskifti áðar en mið- degisverðurinn kemur, sagði hún og þóttist góð að finna þessa ástæðu til að losna við þennan óþægilega gest. En Ambroise stóð kyr. Hann hafði erft þráann af móður sinni og var vanur að halda þeirri ákvörðun sem hann hafði tekið, hvað sem tautaði. — En þér verðið að hlusta á mig aðeins Dokkrar mínútur, sagði hann. Nú voru þetta einmitt þær mín- útur, sem hún síst vildi sjá af, en hún sá fijótt að þennan dreng gat hún ekki ráðið við með því að stinga upp f hann sykurmola. 188 — — 190 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.