Morgunblaðið - 14.08.1917, Síða 4

Morgunblaðið - 14.08.1917, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íslenzk prjónavara! Sjóvetlingar......... 0,85. Hálfsokkar frá........ 1,40. Heilsokkar —.......... 1,90. Peysur —............. 7,8 5. Sjósokkar —........... 3>oo. Vöruhúsiö. Neftóbak íæst hvergi betra en i Tóbakshúsinu, Simi 286. Laugavegi 12 Sundmaga kawpir hæsta verði af kaupmðnimm og kaupfélögnm Þörður Bjarnasón, Vonarstræti 12. Heyskaparmann vanan'og duglegan vantar að »Borg« á Mýrum. Þarf að fara með gufu- bátnum »Ingólfi« til Borgarness á morgun. Hátt kaup verður borgað. Semja ber við Jón kaupmann Hallgrímsson, Bankastræti n. Hittist í dag frá kl. 5—6 e. m. YATI^YGGINGAÍ^ Brnna tryggingar, sjó- og striðsTátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr, Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá »¥OL6A«i Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson.] Reykjavík, Póst'ó'f 38;. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Ber^mann. Stúlka óskast í vist nú þegar til hansts eða lengnr. Ritstj. v. á. Grænmeti: Næpur, Rabarbar, Persille, Grænkál, Salat, Spinat. Jlýjar karföflur fást seinna í vikunni Sfiiðný ©ífesen, Þingholtsstræti 3. Afgreiðsla ,S a n í t a s‘ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. Kanpið Morgunblaðið. fl fager er aftur komið svarí ullarsafitl (peysuíataefni), ásamt allskonar annari átnavöru. Tlýungar með fjverju skipi! Talsími 350. F. 0. Möller. Gtmnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (upfi) Sjé- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. ALLSKONAR vátryggingar Tiarnargötu 33. Símar 235 & 429, Hanzkabúðin Austurstræti 5. ASlskonar TAUHANZKAR fyrir karlmenn og kvenfólk. Trolle&Rothe Trondhjems vátryggingarfélag b f, Allskonar brunatryggingar. AKalnmliohsniahiir CARL FINSEN. Skólavörðnstíg 25. Skrifstofutimi 51/*—6Va sd, Talelm? 881 Bifreið fer til Keflavíkur föstudaginn 17. ágúst kl. 12 á hádegi, Farmiðar fást á Nýja-Landi. Sæm. Yilhjálmsson, Geysir Export-kaffi er best. Aðalumboðsmenn: Qc Johnson & Kaaber og röksemdarík, tóbst honum eigi að fylgjast með efni hennar. Nú það var þá þannig . . . unga konan þurfti á hjálp að halda. Húu vissi nú að hanri var Iögreglumaður . . . Hafði hann ósjálfrátt fundið þráðinn að einhverjum glæp? Nei, það var ekkert gagn að því. Hann var eng- ÍDn snillingur í því að jafna hjóna- bandsmisfellur og auk þess vænti föðurlandið annars af honum beldur en hann færi að skifta Bér af hjú- skaparmisbrestnm. Smám saman huggaði hann sig við þetta og forðaðist síðan sem heitan eldinn að lita þangað er hin unga kona sat. A meðan rendi lestin sér inn á etöðina. Af gömlum vana reis Burna á fætur til þess að sjá hverjir værn farþegar. Ungu hjónin rÍBU líba á fætur. Maðurinn tók sína ferðakistuna í hvora hönd. |>að var svo að sjá sem þær mundu ákaflega þungar — 239 — vera. Virtist Burns það á því hve axlir hins þrekvaxna manns sigu mikið undan átakinu. í dyrunum staðnæmdist konan. Burns sá hana nú glögt og morgun- sólin glitraði á hinu fagra hári henn- ar. Hún leit til hans varlega í sið- asta sinn og gekk svo út á járn- brautarpallana. Burns stóð eftir sem steini lostin. Nú hafði hann alt í einu rámað í það hver hin unga kona mundi vera. það voru hin fegurstu brezku augu sem höfðu beðið hann um hjálp, það var hin margsyrgða og horfna Edna Lyall — sem þarna hafði birzt hon- um — fegurri og aðdáanlegri en nokkru sinni fyr. En þarna lá einhver leyndardómur á bak við og hann varð að komast eftir því hvað það var. Eimpípan hvein og lestin rann hægt á stað. En Burns náði í símskeytabók og samdi langt hraðskeyti til Pierre Cottet í Dieppe. — 240 — Svo gekk hann hngsandi þangað er vélbátur hans var. 29. k a p í t u 1 i. Parisarýör Cottets. Hið fríða andlit Pierre Cottets hafði orðið enn fríðara þessa þrjá daga, sem hann hafði dvalið í París. Hann hafði þó ofurlítið samvizku- bit af því að hafa stokkið svonaupp úr þurru frá stöðu sinni í Dieppe. En hið leyndardómsfulla skeyti frá Burns hafði gefið honum vængi. Nú gafst honum tækifærið að koma til Parísar og hann þráði altaf þá borg, því að þar var hann borinn og barn- fæddur. Og þess vegna greip hann tækifærið, þá er hann fekk hraðskeytið frá hinnm einræna Englending, til þess að hrista Dieppe-rykið af fótum sér f nokkra daga. Jú - hann kannaðist við Ednu Lyall bæði eftir blaðagreinum og — 241 — eftirgrenslnnnm lögreglunnar. pað var nokkuð ótrúlegt að einhver maður skyldi hafa numið hana á brott, gegn vilja hennar. pað minti helzt á sög- ur þeirra Maurice Leblance og Gaston Leroux. En — n e ve r m i n d, eins og Englendingurinn segir — nú var hann kominn til Parísar og drakk ágætt kaffi hjá Mollart eftir það að hann hafði etið enn ágætari miðdegis- verð í Taverne Pousset. |>að var í loftinu og ófriðurinn hafði eigi megnað að fæla gleðina burtu frá borg hins eilffa vors. Nú sat hann og beið eftir hinni hægfara lest sem átti að fiytja engil- barnið frá Empire til Parísar. Hann vænti sér eigi mikils af þessn ein— kennilega máli. En í vindilreyknum, sem liðaðist npp með súlunum í veitingastofu Mollards, eygði hann ýmislegt, sem gat staðið í sambandi við þetta mál. Hann kannaðist við áreiðanleik og þefvísi Ralph Burns en hér var ekki um annað að ræða en lausan og mjög óábyggilegan grun. — 242 —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.