Morgunblaðið - 30.08.1917, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Beztar karteflurnar
hjá
Jóni frá Vaðnesi.
Smiörlíki
4 teg,, þær b e z t u sem völ er á,
hji
Jóni frá Vaðnesi.
Sauöskinn
ódýrasta skótauið
fæst hjá
Jóni frá Vaðnesi.
cftúgmj&l,
bezta teg., hjá
Jóni frá Vaðnesi.
£nn er nokkuð eftir af
65 aura mjólkurdósunum
hjá
Jóni irá Vaðnesi.
Brauð
margar tegundir.
Jón trá Vaðnesi.
rægja við bandamenn með því að
villa henni sýn þegar rætt er um
skilning á hinum réttu hvötum
Frakka. Til hvers ætlast kanzlarinnf
Hann reynir að leyna þeim vanda
er hann er kominn i með það að
skýra friðarskilmála þá, er Þjóðverjar
vilja setja. Hann reynir að bægja
athygli manna frá hinni hræðilegu
ábyrgð er hvílir á þýzka keisaranum,
og ráðgjöfum hans og hann gerir
þetta daginn eftir að birtar hafa
verið þær ákvarðaair er teknar voru
í Potsdam 5. júll 1914, þar sem
teknar voru til greina afleiðingarnar
af afarkostum þeim er Serbum voru
settir og sem hlutu að verða ófriður.
Það þarf meira en litla biræfni til
þess að krefja oss reikningsskapar,
þegar menn hafa slíkt á samvizk-
unni.
DAGBOK
Afmæli í dag:
Guðm. Glssursson, fiskimatsmaður.
T al simar Alþ i n g i s:
854 þingmannaslmi. Um þetta númer
þurfa þeir að biðja, er œtla að
ná tali af þingmönnum í Alþingis-
húsinu í sima.
411 skjalaafgreiðsia.
61 skrifstofa.
Saltfarnmrinn, sem »Niels« flutti
hingað, var til Höpfnersverzlunar.
Einkennilegt tilfelli. Um daginn
var getið um það i blaðlnu að rússneskt
«eglskip, sem var á leið hingað með
I. 8. I.
I. 8. I.
Kappleikur
um „Knattspyrnubikar Reykjavíkur* (fyrir II. flokk)
verður háður
á íþröttavellimim summdagimi 9, sept. kl. 4 síðd.
Keppendur: Knattspyrnufélag Reykjavíkur
— — Víkingur.
Dómari: Hr. kaupm. E. Tacobsen.
Stjórn KnattspyrnufélagsiDS Yíkingur.
Tvíítjff f)ús
á qóðum stað i bænum er til sölu. Að miklu leyti
lausi til íbúðar nú þegar. Menn semji við yfirréitar-
málaflutningsmann
Eggert Cíaessen.
Olíuvélar
margar tegundir, nýkomnar til
Jes Zimsen, járnvörudeildar.
Afgreiðsla ,Sanítas‘
er á Smiðjustig i x.
Simi 190.
kolafarm til »Kol og Salt«, hefði
verið kafskotið, og var sú fregn eftlr
símskeyti, sem barist hafði hingað. —
Nú er komið annað skeyti, sem flytur
þá fregn, að brezkt varðskip hafi fund-
ið seglskipið á reki úti í Atlanzhafi og
dregið það til lands. Skipið var raann-
laust og veit euginn hvað orðið hefir
um skipverja þess.
Goðafoss. Nú hefir öllu því verið
bjargað úr skipinu, sem hægt er að
ná. Kom Harry hingað í fyrradag með
mikið af ýmsu dóti.
Nora fór til Eyjafjarðar í gær. —
Með skipinu fór Rich. Thors, fram-
kvæmdastjóri.
Dagskrá efri deildar í dag kl. 1.
1. Frv. um breyting á lögum um
manntal í Rvík; ein umr.
2. Frv. um bráðabirgðahækkun á
burðargjaldi; 1. umr.
3. Frv. um d/rtíðaruppbót, 1. umr.
4. Frv. um almenna hjálp vegna dýr-
tíðarinnar; 1. umr.
Bi Frv. um hækkun *á launum dóm-
aranna í landsyfirdómnum; 1.
umr.
Dagskrá Nd. í dag kl. 1.
1. Frv. um gjöld til holræsa og gang-
stótta á Ákureyri; 2. umr.
2. Frv. til hafnarlaga fyrir ísafjörð;
2. Nimr.
3. Frv. tll fjárlaga; 3. umr.
Fnndur Pjóðverja og Rússa
á austurvígstöðvunum.
Fyrir nokkru komu sendimenn
rússneskra jafnaðarmanna til Riga
til þess að hitta þar að máli fulltrúa
þýzkra jafnaðarmanna. Þegar Rúss-
arnir voru komnir i fremstu skot-
grafaraðir landa sinna, sendu þýzku
liðsforingjarnir boð tii þeirra um,
að þeim væri alveg óhætt að koma
yfir í skotgrafir Þjóðverja. Var þeim
lofað því, að þeim skyldi ekki gert
neitt mein. Samkvæmt frásögn í
rússneska blaðinu »Utro Rosij« dvöldu
rússnesku fulltrúarnir alllengi í skot-
gröfum Þjóðverja í bezta yfirlæti.
Einn Rússanna spnrði Þjóðverja um
það, vegna hvers þeir ekki færu
þegar að dæmi Rússa og settu keis-
arann flá völdum. Þjóðverjar svör-
uðu:
— Vér erum fúsir til þess, að
hefja stjórnarbyltingu og reka keis-
arann frá völdum undir eins og
Bretar og Frakkar hafa opinberlega
lýst því yfir, að þeir ætlist ekki til
landvinninga í þessum ófriði, Vil-
hjálmur keisari á enn marga fylgis-
menn í Þýzkalandi, og það er mikl-
Um erfiðleikum bundið, að koma
honum frá völdum. Þá erum vér
hálfhræddir um, að stjórnarbylting
mnni koma á algjöru stjórnleysi í
Þýzkalandi og að Frakkland og Eng-
land muni þá nota sér tækifærið til
þess að gersigra Þýzkaland.
Hefir þetta vakið mikla eftirtekt i
ófriðarlöndunum og nú eru margir,
_Notið eingöngu hina heimsfrægu
RédSeálþYÖttasáþjl
Fæst hjá kaupmönnum.
I heildsölu hjá
0. Johnson & Kaaber.
Nýkomil:
Sodapastiller, margar teg.,
Menthol,
Bryst-karameller,
Nobel-skraa o. m, fl
Langavegi 12.
Winna
Dugleg og þrifin stúlka óskast f
vist á fáment heimili í Miðbænum.
(Hjón og tvö stálpuð börn). Hátt
kaup. R. v á.
sem búast við þvi fastlega, að það
hljóti að verða gerð stjórnarbylting
í Þýzkalandi innan skamms.
Járnpeningar í Noregi.
Norðmenn hafa ákveðið að slá
fimmeyringa úr 42 smál. úr járni.
Hafa þeir þegar látið slá peninga úr
einni smálest og eru þeir nú komn-
ir í umferð. Járnið kaupa þeir i Svi-
þjóð, frá Munktorp i Vermalandi.