Morgunblaðið - 02.09.1917, Síða 2
2
MOKGUNBLAÐIÐ
Þá hafa Bretar og haldið öllu því
sem þeir hafa unnið í framsókninni
í áttina til til Lecatelet og St. Quen-
tin-Combrai-vegarins; gagnáhlaup hafa
algerlega mishepnast. Gífurlegt skarð
hefir orðið i bezta liði Þjóðverja.
Síðan í byrjun ágúst hafa 40 þýzk-
ar herdeildir orðið að meira eða minna
leyti óvígar í viðureigninni hjá Lens,
Ypres og Verdun og að líkindum
nemur manntjón óvinanna meira en
300 þús. manna.
í framsókn Frakka bjá Verdun hafa
þeir komist fram fyrir 304. hæðina,
frá Morthomme að Forges, en í áhlaup-
um milli Mormontbæjar og Chaume-
skógar náðu þeir öllum Fosse-
skógi, Beanmontskógi út að jaðri
Beaumontsþorps. Frá 28. ág. hafa
þeir tekið rúmlega 9000 fanga, náð
24 fallbyssum og freklega 200 vél-
byssum.
ítaiir hafa sótt ágætlega’ fram hin-
um megin við Isonzo. Hafa þeir
tekið Monte Santo, hrakið Austur-
ríkisroenn burtu af Bainsizza-háslétt-
unni og eru kotnnir að hinni þýð-
ÍDgarmikiu herlínu milli Tolmino og
Görtz Síðan hefir það verið tii-
kynt, þó eigi opinberlega, að Aest-
urríkismenn hafi flutt borgara burtu
frá Trieste. ítalir hafa tekið 75 faii-
byssnr, þar á meðáí tvo 12 þurol-
unga sprengjnvatpara og ógrynni af
hergögnum. Stmtals hafa þeir hand-
tekið 24- þúsund menn.
Austurríkismenn veita nú öflugra
viðnám á austurjiiðri sléttunnar, en
ítalir sækja enn fiam óg hnfa fatið
yfír C.hiapovanó-dalinn á ýmsnm
stöðnra ög iíggur við að þeir kom-
ist Austurríkismötinúm í opna skjökiu
hjá Mo'te San Gabriele. Bfezkir
falibyssubátar veíta þeirn vígsgengi
frá sjónum.
Frá Balftasj.
Þaðaa cr ekki annað að frétta en
stórskotahríð m;llt Dovranvatns og^
Monastir. Flngmenn btndamanna
hafa skotið á Losnica.
Frá Rússum og' Búmonum.
Hefnaðaríramkvæmdir Rússa og
Rúmena eru enn í þoku vegna þess
að þeir eru nð koma á hjá sér
stjórnarbótum. í héraðinu hjá Foc-
sani yfirgáfu Rússar stððvar sínar
og urðn ágætir vinningar Rúmena
fyrir það að engu. En það er mælt,
að hinar ströngu ráðstafanir Korni-
ioffs séu farnar að hafa þau áhrif
að herlína Rússa treystist annars
staðar.
I Kákasas hafa orðið smáskærur
og hefir Rússum veitt betur.
Annars staðar hefir alt verið kyrt.
Frá Austur-Airíku.
Þjóðverjar hafa enn hötfað undan
i héruðunum hjá Kilwa. í norður-
hluta landsins hafa Belgar hrakið
Þjóðverja frá Kilossa lengra inn í
landið. Hjá Mahenge eru Þjóðver-
jar algerlega umkringdir.
I sonzo
SildveiBin.
Akureyri í gær.
Þessa dagana hafa nokkur sild-
veiðaskip komið inn með afla, en
önnur hafa eigi fengið neitt. í gær
komu hingað þessi skip:
Ingólfur Arnarson með 350 tunnur
íslendingur . . — 135 —
Ymir .... — 170 —
Roberf .... — 60 —
Helgi Magri kom til Hjaiteyrar i
fyrradag með 200 tunnur. Njörður
kom í gær til Svalbarðseyrar með
160 tunnur og einhver annar botn-
vörputigur kom þangað i gærkveldi
(annaðhvort Þór eða Víðir) og mun
hafa haft falsverðan afla, því að ijós
voru þar ~á stöðinni fram eftir allri
nóttu. En vegua þess að þangað er
enginn sími, þi hefir eigi frézt greini-
lega'r.
Fá'kinn fór héðan í gær.
Steriing fer Itéðan um miðjan dag
í dag. — .
Hér á myndinni sézt hin fagra Isonzo,'þar ssm" Austurrikhmenn og
ítalir hafa háð hinar hðrc-usíu orustur sinar. I fj nska-s'jist slíttar erimd:r
meofram ánni og er f>ar hver höl!:n
...-/■ ----....................
S.imvi nnunefnd beggja dei id; Ai-
i ingís í satngödgutnálúrn flyt ur svo
tátandi f lutr.varp tii lag-» um ic’; siur
ioftskeyr astöðva á ÍJ. noi.
1. <r. Landió hefir cinka i é.t til
að setja á stofn og starírækji stöðv-
ar fyiir þriðlaus hröviðskifti i á ís-
iandt og í isler.zkri iandhelgi.
2. gr. Þráðlausar firðviðskifta-
stöðvar á erlendum skiputn cg i ís-
lenzkri landbelgi rni að eins nota
samkvæmt þeira ákvæðum, sem
ráðuneyti ísland; setur í reglugerð;
Ráðuneytið getur b nuað öii þráð-
iaus firðviðskiftt innan ísienzkrar
landheigi og gert þær ráðstafanir, er
nauðsynlegar þykja ti! þess að b'ann-
irtu verði hlýtt.
3. gr. Þráðlausar firðviðskift.-’-
strjðvar á ísienzkum skipum, hvoit
heidar eru innan eða utan islenzkr-
ar landheigi, sem ekki eru eign
landssjóðs, má að eins setja á stofa
og starfrækja að áður fengnu leyfi
iáðuneytisins. Sé skilmálum leyfis-
ius um útbúnað og rekstur stöðv-
anna^ ekki íuilnægt, getur ráðuneytið
afturkailað leyfið. Ef óskað er að
stöðvar þær, sem eru starfræktar
þegar lög þessi öðiast gildi, fáist
starfræktar áfraro, verður að sækja
um leyfi til ráðuneytisins innan átta
vikna frá staðfestingu laganna, og
ákveður það, hvernig rekstri þeirra
skuli hagað.
4. gr. Innan islenzkrar landhelgi
og á íslandi má að eins að fengnu
leyfi ráðuneytisins og með þeim
skilyrðum, sem leyfið ákveður, setja
og skrautgnrðurinn hji öðrc.
upp og nota stöðvár eö.t annan út-
Ininað ti! þráðljjusra- fi'ðviðskift-i*.
5. gr. s AVvæíí þau í- lögum úra
ritdma o;r taisitpa á Isiau'di frá 20.
olttobei r 1905, 15. gr,- er sneita
þagriátí tkyÍduQ.rá risn.r-nn
:•!);. Og heaningu A bro.U u á þ:-:gn-
/:!di cii fyrir þrrðHes
firöviö.s kiítk A • væ.'tti i f(>, gr.
sön-u i’aga um sim'^wiírf’di teglur
.lá’nr s tarísmeim einloféiaga, tt'lda
einnig um r.tai •fstnenn þráðiaus'rá
firðviðs ' t' ■* s’: •P11’ '•
6>'g '■ Fyrir brot á: 1.—4, gr.
þessara la'ga eé rcgiugerð þciíji,
sem iög þesii HeimíU r5ðuneyiinu
að setj ;t, skai sui i þess, að óieyfiiega
-getð e :Öa r.otuð t.xiki SkuJp upþta k,
og ef afbrottð ekki varðar þyngri
hegnin; gu, hegua 1 með sektum eða
ait að 6 roánaða ftngel.u. Með roál
út ;ú btotum á iögum þessum eða
reglugt •rð þeirri, er samkvæmt þeim
verðt.r sett, skal fara sero almenn
Iðgreglumál.
Greinargerð.
Frutnvaip þetta, sem samið er af
landsiroastjóra, er viðauki við iit-
símalögin frá 20. okt. 1905, og
ákveður greinilegar heimiid iandsins
til einkaieyfis og eftirlits með öllum
útbúunðt til rekstrar þráðiausra firð-
ritunarstöðva, bæði á landi og í
landhelgi.
Enu fremur eru lög um þetta efni
og reglugerð, sem þau heimila að
sett verði, nauðsynleg til þess, að
Idaud geti gengið í alþjóðasamband
þráðlautra firðviðskifta.
300 eimreiBar
hafa Bandatíkin þegar lagt fram til
heiflutninga í Frakklandi.
nyrðra.
Fréttaritaii vor á Borðey; i simaði
oss í gær á [>. §sa leið:
Síoartiiðiiití roiðvikudcig brann bær-
! inn Syöri Brekkur í Hofst-ðapiássi
| í Skagníirfi til kaldra* koia. Bóíldinn
þarj S.iglÚ3 HaiiiSOi.', var á cnýjum
ásamt fóiki síau og var cngU l'jarg-
að. — Bærinn var brunninn þegar
fóikið kornst heim. — ,
Einum - söiarhring siðar kviknaði
eldur í bæuum Réttarholti í Akra-
| br:pp i Blöttduhlið og btann. Innn
j oinmg ti! kaldra kols. — Engu var
hj.ugað af innafcstokksmuuum ré
matvælurr, en hey brunnu ekki.
Bóndi þar cr Rögnvaldur Björnsson.
Filannslát.
Nýlátinn er nytðra Einar Skúla-
?on, hinn þekti gullstnður á Tanna-
staðabakka í Hnitafirði. Hann var
hálf níræður en hafði þó stundað iðn
sina til skams tíma.
Manntjón ÞjóBverja.
Fróðum heifræðingum eriendis
hefir reiknast svo til, að maontjón
Þjóðverja muni nú nema um 4 milj.
mauna, siðan ófriðurinn hófst.
Þetta ár, síðan 1. janúar 1917, mun
manntjón þeiira nema um 800,000
manna.
Churchill endurkosinn.
Nýlega hefir farið fram þingkosn-
ing í Dundee, eins og fyr hefir ver-
ið frá sagt hér i blaðinu. Churchill
hergagnaráðherra var endurkosinn
með 7302 atkvæðum, en keppinaut-
ur hans, Scrymgour, fékk 2036 atkv»