Morgunblaðið - 02.09.1917, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Ameríkuför Joffre.
Eins og kunnuat er hófst samvinna bandamanna og Ameríku-
manna með því að margir merkir menn frá Frakklandi og Eng-
landi voru sendir vestur um haf til þess að ræða við hina helztu
stjórnmálamenn þar vestra. Meðai þessara sendimanna voru þeir
Balfour, Viviani og Joffre hershöfðingi. Mynd sú er hér birtist er
tekin þá er sendimenn ganga af skipi á land í Ameríku. Fremstur
gengur Viviani, þá Lansing utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þá
Joffre, þá Scott foringi herforingjaráðsins ameríkska.
Joffre var tekið með kostum og kynjum þar vestra og þótti
langmest til heimsóknar hans koma.
ihn, 1,75 metri á hæð, eða þrjár
álnir. Höfuðið er stórt og sterk-
legt, eigi lítið og hnöttótt eins og
á föður hans. Nefið er stórt og
mjög bogið, hakan og niðurandlitið
breitt og sterklegt og það má glögt
sjá það á kjálkunum að konungur
hefir haft mikinn skeggvöxt. En
hvernig stendur þá á sögunni um
barnsandlitið? Hún hefir komið upp
vegna likmyndarinnar, sem alls eigi
hefir verið tekin af konunginum.
Öll hlutföll í myndinni eru ram-
skökk, öll of lítil og myndin óþekkj-
anleg. Skotsánn eru eigi einu sinni
rétt. Það getur verið að konungur
hafi einhvern tíma verið eins og
myndin sýnir, en hann hefir þá ekki
verið eldri en tíu ára. Það sézt
enginn svipur með myndinni og
hinum stórskorna 36 ára konungi.
Skotsárin eru óvenjulega stór og jafn
stór báðum megin í höfðinu. Kúlan
hefir sprengt höfuðskelina, svo að
það er auðséð að byssan hefir verið
nokkuð stór. Það er eigi hægt að
sjá neitt kvenlegt við líkið. Mann-
eðlisfræðingurinn Fiirst segir að það
nái ekki neinni átt að konungur
hafi verið tvíkynja (hermafrodit).
Nú á að reyna að gera við höfuð
konungs. Inni í því eru mörg stór
og lítil beinbrot, sem nú á að setja
saman. Verður það erfitt verk, en
þegar því er lokið þykjast visinda-
mennirnir geta sagt um það með
vissu hvaðan skotið hafi komið, sem
varð konungi að bana.
Ensk skip frá Eystrasalti.
Svíar hafa nýlega flutt 9 skip fyrir
Englendinga út úr Eystrasalti. Hafa
þau íegið í höfnum i Rússlandi,
Finnlandi og Svíþjóð siðan stríðið
hófst. Skipunum var siglt innan
lmdhelgi alla leið og herskip látin
fylgja þeim.
Siglingar Þjóðverja
að stríOinu loknu.
Þegar í upphafi ófriðarins koma
fram kröfur utn það í Þýzkalandi, .
að stjórnin yrði að styðja siglingarn-
ar. En það var ekki fyr en eftir
að Bandaríkin gengu i striðið, að
augu manna opnuðust til fulls fyrir
nauðsyn þessa máls.
Aður en ófriðurinn hófst, var
veizlunaifloti Þjóðverja rúmlega ý
milj. smll. En irú hafa óvinir þeirra
rúmlega 2 milj. smál. af þeim skipa-
stóli i sínum höndum, og það er
óvist, að Þjóðverjar fái nokkuð af
því aftur. Að minsta kosti segir
»Frankfurter Zeitung* að þeir megi
vera við hinu versta búnir. Og
þess vegna er þeim nú nauðsynlegt,.
að gripa skjótt til einhverra iáðar.
svo að þeir hafi nægilegan skipastól
handa sér að ófriðnum loknum.
Þess vegna er nú stungið upp á því,
að rikið veiti skipafélögunum styrk
til þess að koma upp skipum og
sjái sjómönnunum fyrir skaðabótum
fyrir atvinnumissi. Er farið fra.n á
það, að alls sé veitt til þessa i1/*
milj. marka úr rikissjóði.
Tvær eru orsakir til þess, að sigl-
ingar Þjóðverja eru r.ú að komast í
kaldakol. Hin fyrri er sú, að skipa-
félögin hafa engar tekjur haft á ófrið-
arárunum og í öðru lagi hefir skipa-
gildi hækkað svo ótiúlega, að það
er algerlega loku fyrir það skotið, .
að skipaeigendur geti af eigin ram-
Ieik staðist. Kafbátahernaðurinn er
orsök þess, að skip hafa hækkað
svona í verði. Með öðrum orðum:
meðan skip annara landa hafa getað
siglt og grætt of fjár, hefir kafbáta-
hernaðurinn aukið svo vandræði
þýzkra skipafélaga, að nú þarf meira
fé til þess, heldur en öll útgjöld
rikissjóðs uámu fyrir stríðið, að
koma siglinguuum í sæmilcgt horf
aftur.
Þingið hefir þvi sett lög um það,
að skipafélög sfeuli fá styrk úr ríkis-
sjóði og er hann eigi afturkræfur,
en veittur með því skilyrði, að nýj-
um skipum sé bætt við verzlunar-
í^otann.
f I.ög þessi mæla einnig svo fyrir,
nefnist »cornimit«. Notagildi þess
er i því fólgið að það þolir betur
áhrif rafmagns en nokkurt annað
efni, sem upp hefir verið fundið til
þessa. Er það þvi mjög dýrt. — í
Skagen í Sviþjóð hefir nú verið
stofnað félag til þess að vinna þetta
efni úr fiskúrgangi. Lætur það reisa
verksmiðju og er búist við að hún
geti tekið til starfa í haust.
Hér á landi eru það ógrynnin öll
af allskonar fiskiútgangi, sem fara
til einkis. Væri það mikill ávinn-
ingur, ef hægt væri að nota það alt
og verður þá þessi aðferð liklega hin
notadrýgsta og væri vel, ef einhver
framtakssamur maður hér vildi tryggja
sér einkarétt á henni fyrir Island,
áður en útlendingar veiða til þess.
Lík Karls XII.
í Gústafs-grafhvelfingunni í Ridd-
araholmskirkjunni er líkkista Karls
XII. Svíakonungs geymd. Kistan
var opnuð I sumar af vísindamönn-
um til þess að ganga úr skugga um
það, hvað hæft væri í þeirri sögu
sem sögð hefir verið, að Karl kon-
nngur muni hafa verið drepinn af
sínum eigiu mönnum — að kúlan,
sem reið honum að fullu, hefði
komið aftan i hnakkann en eigi í
ennið. Það hefir ennfremur verið
sagt um konunginn, að hann hafi
verið lágur og grannvaxinn og jafn-
vel tvikynja. Þetta hefir reynst
rangt.
Sænskur blaðamaður segir svo frá
rannsókninni á kistu konungs: Kist-
an er mjög viðhafnarlaus. Hún
hefir verið sveipuð hvítu líni, en
það er nú gulnað af elli. Konung-
ur hefir verið klæddur í hvíta skyrtu,
sem nær niður á tær. Hann hefir
gula hanzka á höndunum og eru
hendurnar nú mjög skorpnar. Höf-
uðið er óskemt, eins og á smurling,
húðin er gul eða brún á lit. Leyfar
sjást af blómsveig, sem bundinn hefir
verið um enni konungs. Hnakkinn
er bersköllóttur, en meðfram eyrun-
um sjást ofurlitlar leyfar af snoð-
kliptu, ljósbrúnu bári. Konungur
hefir veiið hár maður og þrekvax-
Perlan guðdómlega
Maður var einn, er átti perlu,
sem hann hafði hlotið að erðum
eftir móður sína. A deyjanda
degi hnýtti móðir hans perlunni
um háls honum í mjórri festi og
sagði: »Sonur minn elskaði! Eg
er nú á förum héðan, og að mér
liðinni stendur þú uppi einmana.
Eg læt þér ekki annað eftir en
perlu þessa. Hún hefir þá nátt-
úru, að varðveita þann sem
hana ber, gegn hættum öllum og
í mannraunum. Geymdu hennar
því vandlega, og að engum kosti
máttu farga henni eða láta af
hendi við menn, nema ef vera
kynni, að upphaflegur eigandi
krefði8t hennar aftur, en það er
stríðsengill hins guðdómlega anda *.
Að svo mæltu andaðist móðirin.
Maðurinn ungi gaf þessu lítinn
gaum, því bæði var það, að
hann tregaði móður sína, og svo
vaknaði útþráin svo sterk í brjósti
hans um þessar mundir.
Hann var 18 ára að aldri, og
gat ekki gert sér grein fyrir,
hvort það var heldur leyndar-
dómurinn í bláma hafsins á björt-
um vordegi, sem dró að sér hug
hans svo óstjórnlega, eða hvort
var fremur, sem honum fanst
stundum, að bak við útrönd him-
insins berðist hjarta, sem biði
hans í brennandi þrá. — Honum
fanst sem mætti hann ekki tefja,
— ekki eina stund.
Og svo lagði hann af stað, að
leita hins ókunna. Margt dreif
á daga hans, fögur æfintýr jafnt
sem farir all-misjafnar. Hann
viltist í hinum miklu myrkviðum
Suður-Ameríku og var að þvi
komin að verða úti í sandbylgj-
um á eyðimörkum Afríku. En
er svo var komið, að fokið virt-
ist í öll skjól, fór þó jafnan þann
veg, að atvik nokkurt fekk borg-
ið honum undursamlega.
En þrátt fyrir það að hann
þóttist sjá mega verndarmátt perl-
unnar, að þessu ylli, lét hann
sér þó fátt um finnast hana. Það
var aðeins að hann mintist henn-
ar, þegar hann var í hóp vina
sinna og þeir dáðu fegurð henn-
ar, er þeir komu auga á hana
ofar hálslíninu, við sterkari hreyf-
ingar en ella. Því hann elskaði
ekki líf sitt svo mjög, að hugur-
inn leitaði oft í áttina til þess,
sem hafði orðið því til bjargar.
Hann var nú orðinn fulltiða
maður og kominn heim aftur í
land sitt.
Það var á sumarkvöldi að hann
stóð og hallaðist fram á múrvegg
nokkurn, sem bygður var út við
ströndina. Hann starði á hafið
út, eins og svo oft áður, en þú •
annar orðinn. Hann virti fyrir'