Morgunblaðið - 02.09.1917, Page 5

Morgunblaðið - 02.09.1917, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ S að sjómenn þeir, sem eilendis eru og eigi komast heim, skuli fá styrk frá 250—3500 möik, eftir þvi, hverri stöðu þeir hafa gegnt á skipunum. Þýzku blöðunum verður nú tíð- rætt um siglingamálin og enginn efi er á þvi, að ráðstafanir munu verða gerðar til þess að endurreisa verzl- unarflotann. Og menn draga enga dul á það, að framtíð þjóðarinnar er að miklu leyti undir þvi komin, að hún eigi öflugan kaupskipastól. Aftur hafa blöð bandamanna í hót- unum um það, að bandamenn muni setja það sem friðarskilyrði, að þýzk skip sigli eigi til bandamannahafna, eða sé þeim leyft það, þá verði það gegn svo háu gjaldi, að rikisstyrkur- inn muni hvergi nærri hrökkva fyrir þeim útgjöldum. Frá Færeyjum Fiskitíðindi. Flest allar fiskiskútur upplagstar vegna saltskorts. Einstöku saltfarm- ar (seglskútur) nú komnir, en salt samt varla nóg handa útróðrabátum og til heimilisnotkunar. Afli á báta annars góður. Upsaveiði engin, enn sem komið er, eru það vonbrigði mikil, því upsi er hér aðaldagverðar- matur um vetrartímann. Grinda- hvalir engir drepnir í ár og eru það vonbrigðin meiri. Útflutningsbann er sett á lýsi. Búnaðarmál. Jarðyrkja var með mesta móti i vor. Þó varð hún minni en ráðgert var vegna útsæðisskorts og vöntunar á tilbúnum áburði. Kornakrar hafa allstaðar sprottið vel, en ef votviðrin, sem byrjuðu fyrir tæpum 14 dög- um síðan, halda áfram, er útlit fyrir að akrarnir spillist., Jarðeplin spillast Hka af votviðrinu. Rófur eru í með- allagi. Grasvöxtur er afbragðsgóður en óþurkarnir valda að lítið sem ekk- ert er slegið enn þá. Ef þerrir kem- ur, sem allir óska, verður allur ávöxt- ur með bezta móti. Vegna óvenjumikillar snjókomu seint í aprll í vor, fenti mikið fé og fleira fórst í snjóflóðum. A einstök- Hernaður i sjó og loftl Nýkomið I I Sodapastiller, margar teg.» Menthol, Bryst-karameller, Suðasúkknlaði, Nobel-skraa o. m. fl. Langavegi 12. þegarnir I Þeir ætluðu héðan skemti- ferð til Reykjavíkur. Voru þeir komn- ir niður á bryggju með allan far- Það sem sérstaklega einkennir þriðja ófriðarárið, er kafbáta- hernaðurinn. Hann hefir alt af verið að aukast og á fjórum mán- uðum á þessu ófriðarári hafa kafbátarnir sökt jafnmiklu að smá- lestatölu eins og þeir söktu samtals fyrstu 28 mánuði ófriðarins. Árið 1917 mun því jafnan verða nefnt kafbátaárið. angur sinn, og loforð skipstjóra um far. En þegar hér var komið, var farþegum synjað farsins. S t jórnmálaf réttir. Mörg ensk blöð segja, að ef stríðið standi enn næsta ár, þá muni það verða flughernaðarár. Bæði Bretar og Bandarikjamenn keppast nú við að smíða flugvélar og því er haldið fram, að þau hernaðartæki muni framar öllu öðru ráða ófriðnum til lykta. En tíminn verður að skera úr því hvort þessi ályktun er rétt. Hitt er víst að hernaður í sjó og lofti hefir tekið óhemju fram- förum — ef framfarir skyldi kalla — síðan ófriðurinn hófst. Og þessi tvö hernaðartæki, kafbáturínn og flugvélin, vinna saman, þótt ólíklegt kunni að virðast. Flugvélarnar halda uppi njósnum fyrir kafbátana. Hér á myndinni má sjá hvar kafbátsforingi réttir flug- manni ýms merkileg skjöl. Flugbáturinn hefir sezt á sjóinn rétt hjá kafbátnum. um stöðum, t. d. Váeynni og Norð- ur-Straumey, mistu bændur milli þriðjungs og helmings af fé síuum. Lambadauði varð líka mikill. Það verður þessvegna litið skorið í haust, liklegast eigi meir en helmingur á við það sem i meðalári, eða e. t. v. 20—25,000 fjár. Eldsneyti. Sennilega hefir aldrei verið tekið jafumikið upp af mó í Færeyjum eins og í sumar. Maður getur vel sagt að allir Færeyingar hafi byrgt sig upp með mó fyrir alt árið. En ljósið vantar. Sagt er að ekki sé meiri steinolía til en ca. 1 */4 liter á mann fyrir allan komandi vetur. Nú er verið að smíða kolur og lýsis- lampa handa hverju eiuasta heimili i eyjunum. Verzlunarfréttir. Útlitið fer altaf versnandi. Mat- arbirgðirnar endast til jóla. Menn sjá nú vesturleiðina sem eina bjarg- ráðið, ef vesturstefnan verður ekki tekin alt of seint. Almenn ósk er að sendi- mennirnir til íslands beri okkur góð- ar fréttir. Mörgum fanst þeir dvelja alt of skamt i Reykjavik, en vafa- laust verða sendiferðirnar fleiri, ef alt gengur að óskum. Samgöngutíðindi. Siglingar frá Höfn helmingi minni en fyrir ófriðinn. Póstur oft ekki fluttur. Fólksflutningur hefir að mestu verið með »Beskytteren«. Það tók þó út yfir a’t þegar neitað var að senda bréf með »Tjaldi* sem ný- lega fór til Reykjavikur. Og far- Lögþingið hófst sem venja er tií á Ólafsmessu (29. júh). Þingið hefir mest starfað að velferðarmálinu; eng- in samþykt verið gerð ennþá nema um sendimennina til Reykjavíkur sem gerð var á augnabliki. Þingiö á nú að kjósa landsþingsmenn. Flokkaskiftin eru þannig, að sam- bandsmenn eru 12 (einn er dáinn) en sjálfstjórnarmenn 9. Sennilega vinna sambandsmenn við kosning- una; þó er sagt að sumir þeirra séu beggja handa járn, svo sigur þeirra er enn þá óunninn. Lögþingskosningar eiga að fara fram í næstkomandi febrúar. Vænta sjálfstjórnarmenn þess að komast þi í meirihluta, mest vegna framkomu amtmannsins og sambandsflokksins i velferðarmálum landsins, sérstak- lega skammsýni þeirra í farmskipa- útgerð okkar og mótspyrnu móti verzlunarsambandinu ísland—Ame- rika—Færeyjar. Allur fjöldi Færey- inga hefir siðan ófriðurinn hófst,. viljað samvinnu við íslendinga og; Ameriku, en alt hefir farið forgörð- um vegna afturhalds landsstjórnar- innar (amtmannsins). Hvað sem nú verður úr, þegar »dauðinn er í dyrunum. 8ér og undraðist feginn litskrúð liiminsins dásamlegt, að siginni »ólu. En um leið fanst honum Þó að auður sá fegurðarinnar yrði að þunga, sem legðist á sál hans, — yrði eitthvað sem krefð- ist andsvara. — Brjóst hans lyft- ist fyrir andvarpi — órótt, og þó var þangað að líta sem hann sá, í sannleika sá eilífi friður,--- hvað var um hann ? Hann sneri sér við og vildi ganga heimleiðis, en tók þá eftir stúlkubarni 5—6 ára, á að gizka, sem hafði klifið upp á vegginn og beygði sig áfram, svo að hún mætti sjá framan i hann. »Gættu þín barn! þú gætir irokkið fram af veggnum«. »Nei, nei!« sagði litla stúlkan, og hristi hárlokkana frá andlit- inu, »nú fer eg ofan aftur. Eg var að reyna hvort eg gæti séð perluna þína«. »Perluna? — hm — svo«. »Eg hefi séð hana tvisvar«, hélt barnið áfram í ákefð, »fyrst þegar þú varst að hrópa »húrra« og segja: skáldið lifi, og svo aft- ur þegar þú um daginn talaðir við manninn úti á strætinu, þið — voruð að — að rifast og — þú hreyfðir þig svo mikið, þá — þá sá eg hana«. Hún leit upp feimin, en þó lít- ið eitt hreykin af fundi þessum. \ »Hm, — þú ert athugul litla stúlka, þykir þér gaman að perl- um?« »Já, fjarska. Mamma á perlu- hálsband heima. Eg fæ að leika mér að því stundum, — þegar eg er þæg. Leikur þú þér aldrei að þinni perlu?« Brosi brá yfir andlit hans sem snöggvast, en svo sagði hann nokkuð hastur í máli: »Perluna á eg ekki, barn, eg geymi hana að eins þangað til eigandinn kem- ur að vitja hennar«. »Svo-o; en — þegar eigandinn kemur, ætlarðu þá ekki að biðja hann að lofa þér að leika þér að henni?* Hann leit á barnið og sá í blá- dýpi augnanna, sem mændu á hann og væntu. »Hm, — það — getur verið, litla perlu8túlka«, sagði hann og strauk um kinn barnsins, um leið og hann gekk burt. »Nú — eg verð að svara þessu til friðar barninu*, var hann að segja við sjálfan sig á heimleið- inni, en tók samt af sér perluna og skoðaði. Honum fanst eitt- hvað meira til um hana nú en áður, vegna þess sem barnið hafði sagt. Psyche.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.