Morgunblaðið - 16.09.1917, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Nærföt.
Vinnuföt.
Hvar er mestu úr aS velja?
Hvar eru vörugæðin mest?
Hvar fær maður vöruna ódýrasta?
í
Vöruhúsinu.
Herbergi
með busgögnum óskast
til leigu fra 1. okt.—14. maí.
Borgun fyrirfram.
Brnna tryggingar,
sjft- og striðsvátryggingar,
O. Johnson & Kaaber.
Det kgl, octr. Brandassarance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgOgn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen
Brunatryggið hjá »WOLGA«
Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson
Reykjavík, Pósthólf 385.
Umboðsm. i Hafnarfirði:
kaupm. Daníel Berqmann.
R. v. á.
■
*
w
m
*
*
»
P
*
a
«
miixxjjiumiiii m:
Oscar Svenstrup
Stein og myndhöggvari
x8 Amagerbrogade 186 A
Köbenhavn S.
« Legsteinar úr fægðum granit,
« marmara og sandsteini
J Granit- og marmara-skildir
| Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt
Gunnar Egilson
skipamiðlari.
Tals. 47Q. Veltusundi 1 (uppi).
Sjó-, Síríðs-, Brunatryggingar.
Skrifstofan opin kl. xo—4
Allskonar
vátryggingar
Tjarnargotu 33. Simar 235 & 429.
cTroííe & €%offía.
Trondhjems vátryggingarfélag h.f.
Unglingsstulka
vel að sér i skrift og reikningi, getur
fengið atvinnu i búð hálfan daginD.
Eiginhandar umsókn ásamt meðmæl-
um merkt „Búðarstðrf“ sendist
Morgunblaðinu fyrir 20. þ. mán.
Tennur
«rn tilbúnar og settar inn, bæði heilir tann-
garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46.
Tennnr dregnar út af lækni daglega kl.
11—12 með eða án deyfingar.
ViOtalstimi 10—5. Sophy Bjaraarson
Allskonar brunatryggingar.
Aðalnmboðsmaður
Carl Finsen
' Skólavörðustíg 25
Skrifstofut. sVa'^Vs s<d. Tals. 331
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. lohnson & Kaaber
Nýkomið i TÚBAKSHÚSIÐ
Laugavegi 12. Simi 286.
Westminster Turkish
Three Castles
Capstan
Westminster Regent
Porfvín sem allir mega drekka, oá ótal margt fleira.
Beauvais
niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbezt’ar í heimi.
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöro
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnnon & Kaaber.
Krone'ILager
De forenede Bryggerler.
B
f. n>
00 p
w D
rr ^
>
ov
fi.
O
O-
o
_Í. ox
Stjórn landsins ætti að leita álits
tveggja manna hér i bæ nm þetta
efni. Það eru þeir herrar fram-
kvæmdarstjóri Emil Nielsen og
skipstjóri Ungerskow. Það eru reynd-
r menn í farmensku; aðra höfum
við ekki hér. Hér er um tvent að
ræða — á að gera íslenzka sjómenn
ómögulega til milliferða, eða eigum
við að uppala hér farmenn, sem á
framandi höfum koma fram, sem
annara siglingaþjóða menn; skip-
stjóra, sem að öllu ern í höndum
hvers eins, sem á hann vill leika
og af honum fé hafa, eða skipstjóra,
sem er eigendanna framkvæmdar-
stjóri, talar mál og er öllum knút-
nm knnnugnr. Hér er að eins um
þessa tvo vegi að ræða og hvern á
að velja? Hefðu fslenzku botnvörpu-
skipstjórarnir haft þá skoðnn, að t.
<i. enska væri ekki meira verð en
mál yfirleitt, eins og Stýrimanna-
skólinn virðist hafa, þá hefði ýmis-
legt farið öðruvisi á þeirra sigling-
um en farið hefir og »Rán« hefðum
við aldrei séð aftur, nefði skipstjór-
inn ekki kunnað ensku. Þessir
menn, sem allir munu nú tala það
mál, munu bezt geta dæmt um þá
fásinnn að eyða tíma til kensln í
tungumáli og lesa um alt annað en
það, sem atvinnu og framtið kemur
við — því á það er ekki minst I
kenslnstundum.
Rvk. 12. sept. 1917.
Sveinbjörn Egilson.
Til Þingvalla
fer bíllinn B. E. 21
á hverjum laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Sími 649
Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi.
Hið islenzka Steinoliuhlutafólag.
Hús til sölu,
Stúlka
laust til fbúðar 1. okt. þ. á.
getur feDgið pláss á barnlausu heimili1
Hún verðnr að kunna dálitið f matj
Bogi Brynjólfsson,
£ i k 5 A0ai8træti|6. ” iS
reiðslu og skilja dönsku.
Hatt kaup.
Uppl. hjá frú Gudmundson,
Laufásv. 44.