Morgunblaðið - 16.09.1917, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Jiausfið |
oq vefurinn
ganqa í garð
CnsRir fitlsfer** og vetrarfrafifiar,
handa karlmönnum, unglingum og drengjum,
Jlýjasfa gerð. Efnið ágætf.
dltfafnaóir,
svartir, bláir og mislitir, allar stærðir, sérstaklega skal benda á,
þar eð bráðum á að ferma:
fertningarfötin.
TDrengja ,cMafrosa ‘^fötin
alkunnu, úr bezta efni.
3
o
I
5>
r*
9t
§ 5*
11
S ^
>« ok
*■» ^
i
*
Sagði eg þér ekki Gvendur, að þú verður
dauðuppgefinn áður en gat er komið á
buxurnar frá L. H. Múller.
Hegn-, Hyk-, Jiausf-
frakkar,
fyrir karlmenn, unglinga og drengi, stærsta og fegursta úrval,
sem enn hefir komið til borgarinnar.
Harímanna regnkápur
(Waterproof), mesta úrval.
Sfakar faubuxur — allar stærðir — stórt úrval.
Uerkmannaföf,
svo sem:
Uéfafreijjur og Buxur, JTlofskinns-ðuxur.
og hinar ævarandi „Tlöjeísmolskind-buxur.
„Sporf'-buxur, Sformfretjjur geipi úrval.
Oííufafnaður, margar tegundir.
Tlærfafnaður, Peysur, litið á!
L H. mulfer,
_ TJusfursfrsefi 7.
L
(Framhald af 2. síðu)
ur þessar átakanlegur vottur þess,
að kafbátahernaður Þjóðverja hefir
mishepnast.
Brezkir flugmenn gera nær dag-
lega árásir á herstöðvar óvinanna á
vesturvígstöðvunum og bera þær
mikinn árangur. í Zeebrugge hafa
flugmenn vorir unnið Þjóðverjum
mikið tjón. í ágústmánuði hafa 106
þýzkar flugvélar verið skotnar niður
á herllnu Breta og 83 aðrar vélar
verið neyddar til þess að lenda.
Frakkar skutu 73 vélar og neyddu
35 til þess að lenda og hafa þvi
alls 289 þýzkar vélar verið ónýttar
á einutn mánuði.
Þýzkir flugmenn vörpuðu sprengi-
kúlum á Harward-spítalann i Frakk-
landi og drápu einn amerlkskan fyr-
irliða i læknadeildinni, en meiddu
nokkra.
DAGBOK
T al 8 í m a r Alþ in g i s:
354 þingmannaalmi. Urn þetta númer
þurfa þeir að biðja, er œtla að
nd tali af þingmönnum i Alþingis•
húsinu í sima.
411 skjalaafgreiðala.
61 skrifstofa.
Gangverð erlendrar myntar.
Bankar Pósthús
Dollar 3,52 3,60
Franki ... 60,00 69,00
Sænsk króna ... 111,00 111,50
Norsk króna ... 104,00 103,00
Sterllngspund ... 16,40 16,00
Mark ... 49,00 48,00
Kópnr selveiSaskip P. A. Ólafsson-
ar konsúls, kom frá PatreksflrSl í geer-
morgun. Skiplð lagSist viS hafuar-
bryggjuna til þess aS afferma þar tölu-
vert af timbri, úr húsi sem Eimskipa-
fólagið keypti af Pétri A. Ólafssyni á
PatreksfirSl og nota á í vörugeymslu-
hús fólagsins á uppfyllingunni.
Stjórnarráðið. Þessa dagana er
verið að flytja til í stjórnarráðinu og
koma hlutunum fyrir í hinum nýju
herbergjum.
Þorst. Johnson kaupm. i Yest-
mannaeyjum dvelur í bænum þessa
dagana.
Baldur og Bragi komu hingað í
gær að norðan með fjölda verkafólks.
Signrjón Jónsson útgerðarstj. frá
ísaflrði og frú hans komu til bæjarins
á Apríl í fyrrakvöld, alkomin hingaS.
Georg Georgsson hóraðslæknlr á
FáskrúSsfitSi er kominn til bæjarins.
Fyrlr nokkrnm dögnm var gert
við brúna á Lauganesveginum, svo aS
þar er nú fært yflr.
Símastanr nokkur innarlega áLauga-
vegi er svo fúinn, að þaS er viðbúið,
að hann falH þá og þegar, t. d. ef
mikið hvassviðri kemur, svo að maSur
mlnnlst ekkl á hitt, að hann brotuar
óðara, ef vagn skyldi rekast á hann.
Það ætti að taka staur þennan burtou
og setja nýjan í staðinn hið allra
fyrsta, svo að eigl hendi slys þarna.
Þingið hefir enn verið framleugt.
Nú er ákveðið, að það skuli haldasb
til mánudags.
Fálkinn kom hingað i gær úr Fær-
eyjaför sinni.
Messnr í dómkirkjunnl á morgun:
kl. 10 síra Jóhann Þorkelsson og kl.
5 síra Bjarni Jónssou.
Fjárlögfin
voru til einnar umr. i Nd. i fyrra-
kvöld og stóð hún til kl. 2 um nótt-
ina. Urðu nokkrar breytingar á frv.,
en fáar markverðar. Mun siðar get-
ið um hinar helstu þeirra.
Likur eru til, að efri deild hafi
í nótt gengið að frv. óbreyttu, eins
og það kom frá Nd., en fundur Ed.
um málið hófst kl. 8 í gærkveldi.
Frá alþingi.
Úr sameiuuðu þingi í gær.
Kosning varaforseta sameinaða
þings (í stað Sig. Eggerz).
Kosningu hlaut Pétur Jónsson
með 17 atkv. Magnús Torfason
fekk 16 atkv., en 4 seðlar voru
auðir.
Kosning tveggja manna í banka-
ráð íslandsbanka (í stað Magnúsar
Péturssonar).
Kosningu hlaut fyrir tímabilið
1918—1920 Bjarni Jónsson frá
Vogi með 20 atkv. Eggert Páls-
son hlaut 14 atkv., Pétur Jóns-
son 1, en 2 seðlar voru auðir.
Fyrir tímabilið 1919—1921 var
(í stað Stefáns skólameistara)
kosinn Eggert Pálsson með 21
atkv. Benedikt Sveinsson hlaut
6 atkv., Pétur Jónsson 2, Magnúa
Guðmundsson 1, en 8 seðlar voru
auðir.
Kosning yfirskoðunarmanna
Landsbankans 1918—1919 (í stað
Jakobs Möllers). Fyrst hlutu þeir
Jakob Möller og Halldór Daniels-
son sín 17 atkv. hvor, en 4 seðl-
ar voru auðir. Var þá kosning-
in endurtekin og fór þá svo, að
Jakob Möller var kosinn með 18
atkv. Halldór Daníelsson hlaut
17 atkv., en 3 seðlar voru auðir.
Kosning 3ja manna til að dæma
rit til verðlauna af gjöf JónsSig-
urðssonar. Kosningu hlutu:
Björn M. Ólsen endurkosinn
með 34 atkv., Hannes Þorsteina-
son (í stað Jóns Aðils) með 28
atkv., Jón Þorkelsson (endurk.)
með 22 atkv.
Jón Jakobsson hlaut 15 atkv.,
Bjarni Jónsson 5 atkv., Benedikt