Morgunblaðið - 16.09.1917, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Ný bók:
Axel Thorsteinsson:
Nýír tlmar, saga
Verð kr. x.50. í bandi kr. 2.35.
Fæst hjá cllum bóksölum á landinu.
Bókverzlun
Ársæls Árnasonar.
Hjálpræðishermn.
í kveld kl. 81/* verður haldin
samkoma til að heilsa félögum
vorum, sem nýkomnir eru frá
Sigluíirði.
%
Annað kveld kl. 8V2 verður
haldin kveðjusamkoma fyrir
Kaptain Johnsen og frii, Hafn-
arfirði.
Hjálpræðisherinn
i Hafnarfirði.
Kveðjusamkoma fyrir Kap-
tain Johnsen og frii í kvöld kl. 81/,.
Stabskaptein Grauslund talar.
Stúlka
óskast í vist til Vestmannaeyja nú
þegar. Upplýsingar á Hótel ísland
nr. 19, kl. 4—5 e. h. í dag.
Jiei)
til sölu ca. 20 hestar af góðri töð»,
Uppl. í
JSivarpooL
Sveinsaon 1, en auðir voru 2
seðlar og 1 ógildur.
Kosning 3ja yfirskoðunarmanna
landsreikninganna 1916 og 1917.
Kosnir voru með hlutfallskosn-
ingu Matthías ólafsson, Ben. Sv.
og Jör. Brynj.
Þingsál.till. um seðlaútgáfurétt,
ein umr. Frams.m. fjárhagsnefnd-
ar Magnús Guðmundsson talaði
fyrir tillögunni og kvað von um
að samningar tækjust við íslands-
banka um það sem till. greinir.
Till. samþ. með 27 samhlj. at-
kvæðum og afgr. sem ályktun
alþingis.
Athygli allra er vakin á því, að
Nýja Land
hefir til Carlsbergsöl sem hvergi mnn fáanlegt annarstaðar á íslandi.
Barnaskólinn.
Þeir, sem vilja koma börnum sínum, yngri en 10
ára, i barnaskóla Reykjavikur á komandi vetri,
sendi umsóknir til skólanefndar fyrir 24. september.
„Skektu“,
talsvert brotna, með nokkrum pör
um reipa I, rak í Garðalendingu á
Alftanesi síðastl. laugardag.
Eigaadi vitji hennar gegn sann-
gjörnum björgunarlaunum og borg-
unar á auglýsingu þessari.
Görðum, 14. sept. 1917.
Arni Björnsson.
Þeir sem óska að fá ó k e y p i s kenslu fyrir
börn sín, íaki það fram i umsóknum sinum.
Eyðublöð undir umsóknir fást á skrifstofu
borgarstjóra og hjá skólastjóra.
Reykjavik 15. sept. 1917.
F. h. skólanefndar
7i. Zimsen.
Mótor
Nýlegur utanborðsmótor til sölu
með ágætu verði, 2 hestsafla Caille
Perfection.,
Ritstjóri vísar á.
Vanur og ábyggilegur roskinn
skrifstofumaður
getur fengið atvinnu nú þegar á skrifstofu hér í bænum um óákveðinn
tíma. Umsóknir með kaupkröfu, merktar 200, sendist afgreiðsln þessa
blaðs fyrir 20. þ. mán.
Ensku (og fl, tnngnmál)
einnig vélritum, correspondence etc.
kennir frá 1. okt. G. Jóhannsson,
Suðurgötu 8 A (niðri). Viðtalstimi
eftir kl. 6 e. m.
cTbaupié cfflorgunBL
Baidurshagi
í Mosíellssveit, með tilheyrandi landspildu, er til sölu nú
þegar. — Menn semji fyrlr 20. þ. m. við Eggert Claessen
yfirréttarmálaflutningsmann.
Leith—Rvík.
Skip frá oss hleður væntanl. í Leith til Reykja-
víknr nm 20. þ. m. t*eir sem ðska að senda vornr
tali við oss sem fyrst.
JSeiga ^
2 samliggjandi herbergi óskast til
leigu. Tilboð merkt 1920 afhend-
ist afgr. Morgunbl.
Til leigu upphitað herbergi sólríkt
og stórt, i Miðbænum. Hentugt
fyrir námsmenn. Uppl. á Kárast. 14.
Herbergi með húsgögnum, oghelzt
með miðstöðvarbita óskast til leigu
frá r. okt.
3^ cJhonsía
Tilsögn í pianospili veitir Sigriður
Sighvatsdóttir, Amtmannsstíg 2.
Skóiapiltur óskar eftir að verða
heimiliskennari f vetur á góðu heim-
ili. Ritstj. vísar á.
A. Gudmundss.,
Lækjargötn 4. Talsími 282,
^ Winna ^
Stúlka, sem verið hefir í nokkur
ár við matreiðslu í Kaupmannahöfn
óskar eftir sjálfstæðu plássi annað-
hvort við matsöluhús eða sem ráðs-
kona á privat-heimili. Tilboð merkt
>Matreiðsla« sendist Morgunbi.
Rttsk stúlka
* l —gsem ergTÖn .að ganga um beina — J
getur fengið stöðu sem|
frammistöðustúlka á ss. Sterling.
H.f. Eimskipafólag lslands.
Ætmp&féapur $
Sófi, nærri nýr, svefnherbergis-
húsgögn, líka nærri þvi ný og »Kon-
sejl-spegill«f eru til sölu á Hverfis-
götu 35 (uppi).______________
Bókabúðin á Laugavegi 4 selur
gamlar bækur.
Fermingarkjóll til sölu á Stýri-.
mannastig 5.