Morgunblaðið - 22.09.1917, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.09.1917, Qupperneq 1
Xtaugard. 4. árgangr 22. «ept. 1917 nORGDNBLAÐID 319. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðsinsími nr. 500 Mótorkútter til sölu, tveggja ára gamall, í góðn ástandi, með sildveiða útbúnaði. Sigurjón Jónsson, Laufásvegi 20. Simi 490. 774/777 BÍÓ Myrkra greifinn. Afarspennandi og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum með forleik, leikin af beztu dönskum leikurum, svo sem: Holger Reenberg frá Casino — Karen Lund frá Kgl.leikh. Frú Psilander, Svend Rindom, Ellen Rassow, }on Iversen, Helios, W. Bewer 0. fl. Sýnd í kvöld í síðasta sinn. Prógram samkvæmf göfuaugf. f söðlasmfðabúðinni á Laugavegi 18 B, er bezt að kaupa alt er tilheyrir söðla- og aktýgjasmíði, svo sem: söðla (fleiri gerðir), hnakka venjul., svo og spaðahnakka með ensku lagi, aktýgi, sterk og hentug, og ýmsa lausa hluti til beirra, klyftöskur, hnakktöskur, bakpoka og veiði- mannatöskur, allskonar ólar tilheyrandi söðlasmíði ávalt til i stóru úrvali, skátabelti, glansbelti (á kvenfólk og börn), peningabuddur, smátöskur, veski, og margt fleira. Agæt beizli, albúin, fyrir mjög lágt verð, beizlisstengur, ístðð, teyminga, hrosshöft, járnmél og ak- týgjaflóka sem óviða munn fást, madressur og tilheyrandi höfða- og fótapúða, tjöld, fiskiábreiður o. m. fl. — Allar viðgerðir á ofangreindu fljótt og vel af hendi leystar. Með þvi að eg nú hefi statfað í eitt ár hér í Reykjavik, vil eg nota tækifærið til þess að þakka heiðrnðum viðskiftavinum mínum fyrir það traust, sem þeir hafa sýnt mér og vona eg að geta notið sama trausts framvegis. Virðingarfylst. Sími 646. Eggert Kristjánsson, Laugavegi 18 B. i. s. i. i. s. i Knattspyrnukappleikr milli Fram (yngri) og Víkings fer trarn á morgun kl. e. h. (sunnudaginn 23. þ. m.). Líklega seinasti kappleikur ársins. Kappleikurinn er samkvæint áskorun frá F r a m. Fjölmenniðl Uáfrygging. Tf)e Briíisf) Dominions Generaí Insurance Company, Lfd„ tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. Góð hressing frá Miðdal ^ verður fyrir þá sem koma í Hafravatnsrétt á mánudagskvöldið. — Þar verða veitingar sem koma sér vel að næturtíma. Þar geta allir orðið saddir. Tilboð óskast i 300—400 skippund verkaðan fisk. Ennfremur 44000 kgr. labradorfisk, ýsu úr salti, og 7000—8000 kgr. stórfisk. Ritstjóri vísar á. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að minn hjartkæri eiginmaður, Sveinn Steindórsson, andaðist á heimili okkar i dag. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Lækjarhvammi (Reykjavik), 20. sept. 1917. Þórunn Guðmundsdóttir. 2 herbergi með nokkru af húsgögnum og helzt gasi, óskast á leigu nú þegar. Uppl. hjá Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.