Morgunblaðið - 17.10.1917, Side 3

Morgunblaðið - 17.10.1917, Side 3
MORGUNILAÐIÐ Kúfter Drangey fæst tsl kaups nú þegar, hvort sem vill með öllum seglum og útbúnaði eða skrokkurinn með rundholtum. Náuari upplýsingar fást hjá Halldóri Friðrikssyni, skipstjóra í Slippnum og C. Proppé. Skriflegum tilboðum veitt móttaka til 25. þessa mán., hjá G. Proppó. Harðflskur til sölu á 6o aura pundið á Lauga- vegi 46 A. Þakkarorð. Laugardag fyrir næstl. piska bið- um við þann baga, að missa sauðfé Flink stúlka óskast til karlmannafatasaums. Upp- lýsingar á Laugavegi 6. okkar nær alt (um 35) í sjóinn. Urðu þá margir, einkum samsveit- ungar okkar, til þess að bæta okkur skaðann drengilega með gjöfum, — jafnvel yfir efni fram, sem kallað er. Þannig minnumst við þess t. d., að ekkja, er átti að eins 3 ær, sendi okkur eina þeirra. Sama hjartaþel sýndu okkur fleiri, þótt eigi séu nöfn greind. Þökkum við af hjarta veglyndi þetta, og biðjum að drottinn láti gefendunum sannast orðin: »Það sem þér gerðuð einum af þessum Góð kýr til sölu. A að bera á gou. Gengur með 4. kálfi. Uppl. á Hverfisgötu 82, uppi. Fullorðinn bóndi úr sveit óskar eftir atvinnu, helzt við pakk- hússtarfa. Uppl. á skrifst. Morgunbl. minstu bræðrum mínum, það hafið þér gert mér*. Lambadal i Dýrafirði í júlí 1917. Ólafur Magnússon, Ingibjörg Jónatansdóttir, Túlíjóna Þórðardóttir. 1 0 Prammi fanst í fjöru við Hlið á Álftanesi. §ý ÆaupsRapm $ Réttur eigandi gefi sig fram og borgi áfallinn kostnað. Nokkur málverk fást með tæki- færisverði á Hverfisgötu 50. Nýlegt stórt steinhús $ *S?tnna er til sölu. Uppl. hjá Gisla Gislasyni verzlunarm. hjá G. Zoega. Asa Haraldsdóttir tekur að sér að straua í heimahúsum í bænum. Uppl. Bankastræti 14. Magnús Benediktsson í Sóttvörn tekur að sér að gera við tnnnur, bala, stampa og alískonar klápa. Ensku og frönsku kennir undirritaður. Vesturgotu 22, uppi. Stúlka óskast í vist nálægt Reykja- vik. Uppl. á Hverfisg. 87, uppi. Asa Haraldsdóttir tekur að sér að straua i heimahúsum í bænum. Þorgr. Gudmundsen. Uppl. Bankastræti 14. ® Wolff®& Arvé’s! Leverpostei i ___s mm í */á og V2 pd. dósum er bezt — Heimtið það rvlr'vr^,rVr^;r^i n£ - Reglusaman pilt vantar herbergi, helzt i Miðbænum eða grend. Má vera með húsgögnum. Uppl. á Lauga- vegi 33, kl. 12 og 7. €%apaé Týnst hafa gull-manchetthnappar á götunum. Skilist á afgreiðsluna gegn fundarlaunum. 55 cyHznsla 55 Vanur kennari óskar eftir dvöl á sveitaheimili, gegn kenslu. R. v. á. ^ c?íinóió Drengjahúfa fundin. Vitjist á Grettisgötu 3S. HeilsuhælisfélagsdeSld Beykjavfkur. Umsóknum um styrk af deildartekjum til lækninga fátækum sjúk- lingum með lungnatæringu, til heimilis í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, sé skilað einhverjum okkar uhdirritaðra, fyrir x. nóvembermán. Læknis- vottorð fylgi. Forgangsrétt öðrum fremur hafa þeir, sem hafa verið í deild- inni 3 árin síðustu, og hafa greitt félagsgjöld sín skilvíslega. Rvik 16. okt. 1917. Eggert Claessen. Magnús Sigurðsson. Sæm. Bjarnhjeðinsson. TJugííjsing um RamarRsvaré á slátri og mor i ^layRjaviR. Verðlagsnefndin hefir ákveðið að hámark útsöluverðs á slátri og mör i Reykjavík skuli vera sem hér segir: 1. Slátur af sauðum (20 kg. krofið og þar yfir)..........kr. 2.80 2. — - — (undir 20 kg. krofið og geldum ám) . . — 2.25. 3. — - mylkum ám {12'h kg. krofið og þar yfir) og vetur- gömlu fé (10 kg. krofið og þar yfir).— 1.75 4. — - mylkum ám (krofið undir i2lh kg.), veturgömlu fé (krofið undir 10 kg.) og lömbum (krofið 8 kg. og þar yfir..........................— 1.25 5. — - lömbum (krofið undir 8 kg.)................— o.8a Garnmör skal fylgja slátri og annað sem venja er til. Mör...........................................— 2.00' Þetta tilkynnist hérmeð til eftirbreytni. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 15. okt. 1917. Vigfús Eitiarssoti, — seftur. — Atvinna á einni af stætri shifstofum hér í bœnum, er laus. Umsókn merkt g, leggist inn á skrifstofu Morg- unblaðsins FATABÚÐIN Hafnarstræti 16 Hafnarstræti Jhjjar vörurf Jltjjar vörurf Bezf að verzfa í Tafabúöintti, ffafnarsfræfi 16. Sími 269. Kjötbein verða daglega seld á Laugavegi 3 2 (Búðinni)v Æskilegt að fólk hafi ílát með sér. Niðursuðuverksmiöj an Island.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.