Morgunblaðið - 04.11.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.11.1917, Blaðsíða 1
Sunnudag . 4 nóv. 1917 H0R6UNBLABID 5. árgangr 4, tölublað Ritstjórnarsitiii nr. 500 Ritstjóri: Viihjáimur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslasimi nr. 500 BIO Reykjavikur Isin Biograph-Theater |OIU Hefndartímmn. Spennandi og áhrifamikill sjónleikur í tveim þáttum. Snildarlega vel leikin af ágætum araer. leikendum. Búðing'urinn er íramreiddur! Sænskur gamanleikur mjög skemtilegur. Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupm.höfn 2. nóv. Búist er við þvf, að I»jóð- vorjar muni hcfja sókn að Beval. Miðríkjaherinn er kom- inn að Tagliamento-ánni. Hertling hefxr eigi tekið við kanzlaraembættinu enn, en hann hefir gongið að krðfum meiri hluta Hokkanna. Erl. simfregnir 'öpinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London ódagsett. Flotamálaráðherrann gerði kaf- bátahernaðinn að aðal-umtalsefni í ræðu í neðri málstofunni 1. nóv. Hann sagði að 40—50 % aí fulL gerðum þýzkum kafbátum hefði verið sökt í ófriðnum og að fleir- um hafi verið sökt síðustu þrjá mánuðina en á öllu árinu 1916. Kýrnun skipastólsins síðustu 4 mánuðina væri 30% minni en stjórnin hefði gert ráð fyrir í júlímánuði. Alls næmi tjón á brezkum skipum stærri en 1600 smálestir um 14 % síðan ófriður- inn hófst — og eru þá allar or- sakir til skipatjóns taldar — en það væri sama sem 2‘/2 miljón smálestir. Kaupskipasmíði væri fyrstu níu mánuði ársins 1917 HHHBinnmaHgHHHBgBgBrasHHgagnnn Hjartans þakkir votta eg öllum vandamönnum og vinum, sem heið- ruöu útför mins eiskaBa eiginmanns, BJarna Jónssonar snikkara, á einn eBa annan hátt. Og sérstaklega þakka eg frk Tvede hjúkrunar- konu fyrir þá aiúðarhjálp, sem hún veitti mér daglega í banaiegu hans, á fjórBa mánuS. — OuB launi þeim öllum veittð hjálp og huggun. Vitastig 17. Diljá Olafsdóttir. JarBarför sonar okkar, HaflíBa, fer fram þriðjudaginn 6. þ. m. og hefst moB húskveBju kl. 12 á hádegi, Lindargötu 9 b. Ingibjörg Þarláksdóttir. Jón Hafliðason. Liðsforingjar. Afskaplega hlægilegur, dansk- ur gamanleikur, eins og nærri má geta þegar þeir leika aðal- hlutverkin FrederikBuch og Lauritz Olsen.--------- Kvöl er hjúskapur. Stutt en brosleg saga um ó t r y g ð og afbrýðissemi. I7M S j álfstæöisfélagið heldur fund í Bárubúð (niðri) í d a g kl. 4 síðdegis. Fundarefni: G-erðir síðasta þings. I. í innanhndsmálum. II. I utanrikismálum. III. Fánamálið*og framtiðin Stjórn félagsins. Danskensfa. Fyrsta dansæfing í þessum mánuði er næstkomandi þriðjudag í Iðnó kl 9. Þeir sem óska að taka þátt í þeim, láti mig vita fyrir mánndags- kvöld. Stefanía Guðmundsdóítir. Heima kl. 3—5. iarðarför fósturdóttur minnar, Jóhönnu Guðnadóttur, fer fram mánudaginn 5. nóv. kl. 11 Va frá heimili hennar, Vatns- stíg 8. Elin Erlendsdóttir. Nokkrar góðar lóðir á einkar skemtilegum og hentugum stað í bænum, eru til sölu. Menn snúi sér til Gísla Sveinssonar yfirdómslogmanns, Miðstræti io. Talglmi 34. Stór húseign í Bovgarnesl til sölu. Fylgir mikil lóð. Góð kjör. Semja ber við Gisla Sveinsson yfirdómslögmann, Miðstræli 10 í Reykjavík. Talsími 34. 123 % meiri en á siðasta ári. Af hinum svokölluðu »standard« skipum (sem öll eru smíðuð eftir einni fyrirmyud) hefði verið pant- að 1 miljón smálesta og helmingur þeirra væri þegar í smíðum. 90 % af skipum, sem yfir Atlanzhaf sigldu í septembermánuði hefði verið fylgt af herskipum. Síðan fyrst var farið að láta herskip fylgja kaupskipum hafi að eins eitt einasta farist af 200. Sam- kvæmt skýrslum Þjóðverja um kafbátahernaðinn í ágústmánuði, hafi 800 þúsund smálestum verið sökt, af skipum allra þjóða. En í raun og veru söktu kafbátarnir rúmlega % þessarar tölu brezkra skipa og að eins helmingi hlut- lausra skipa. r Ovinirnir halda því fram, að skipastóll Breta hafi minkað svo mjög að kafbátarnir geti eigi sökt eins mörgum skipum og áð- ur. En sannleikurinn er sá, að í september, sem var bezti mán- uðurinn fyrir Breta, voru sigl- ingar skipa 1600 smálesta að stærð, 20 % fleiri og 30 % stærri að 8málestatali en í aprílmánuði, en sá mánuður var hinn bezti fyrir Þjóðverja. Nærri helmingi allra þýzkra skipa hafði annað- hvort verið sökt eða þau hertekin af bandamönnum. Vikuna sem endaði 28. október komu 2285 skip til brezkra hafna, en 2321 skip fóru úr brezkum höfnum. Fjórtán brezkum skipum stærri en 1600 smálestir og einu minna var sökt. í símskeyti 1. nóv. til forsætis- ráðherra ítala segist Lloyd George treysta því að ítölum muni tak- ast að stöðva framsókn óvinanna og að lokum reka þá til baka. Lloyd George færði hernum og flotanum þakkir þingsins í ræðu í neðri málstofunni 29. október og sagði, að síðan að ófriðurinn hófst hafi Bretar flutt sjóleiðis 13 rntTr Tfeks. „a„, Sigurjón Pjetursson Siml 137. HafnarstMBti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.