Morgunblaðið - 04.11.1917, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.11.1917, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ En vatnsaflsstöðvarnar eru þó tiltölulega fáar enn þá. Áður langt ura líður verður enginn ónotaður foss til í landinu. Hvað á þá til bragðs að taka? Svarið keraur frá Italíu Og svar þetta er ekki hugsjón eða ritstjóra dagdraumur. Prins Ginori-Conti á Italiu er eig- andi að geysistórri aflstöð, sem bygð er á einu eldfjallasvæðinu þar og fram ieiðir 15,000 hestöfl á hverri sekúndu dags og nætur. Hann tappar bara hita jarðarinn- ar á þann hátt, að hann heflr látið grafa pípur um 500 fet ofan í jörðina og með þessum hita, sem ekkert kostar hann, fær hann hitann fyrir katlana, sem hreyfa vélarnar er framleiða rafmagnið. Og þetta, sem hann er að gera, er hægt að gera hvar sem er á hnettinum. Að visu þarf að grafa dýpra í sumum öðrum löndum til að ná í sama jarðhitann. En að grafa djúpt niður í jörðina er ekk- ert torvelt viðfangs i augum vél- fræðinganna nú á dögum. Sé hola grafin beint ofan í jörð- ina víðast hér í landi, eykst jarð- hitinn um 1 stig Fahrenheit á hverjum 40—50 fetum sem neðar dregur. Verður þvi að grafa 8,000 til 9,000 fet til þess að ná í 212 stiga hita, en þetta hitastig snýr vatni í gufu. Dýpi þetta er að vísu mikið og afar kostbært í fyrstunni, en sú mun verða raun- in á, að fyrirhöfn þessi og kostn- aður borgar sig vel, þegar frá líður. Að eins einu sinni þarf þetta að gerast og má svo njóta hitans, sem þannig fæst, í margar aldir á eftir. Ekki þarf heldur að grafa svo djúpt á sumura stöðum; 2,000 feta dýpi verður oft nægi- legt til að ná í 212 stiga hita. í einstöku stöðum útheimtist jafn- vel minna dýpi en þetta. Til dæmis í Yellowstone Park, er sjóð- andi vatn á yfirborði jarðarinnar. Ekki verður þess langt að bíða að borgir og sveitir hér í landi færi sér þetta í nyt og nái þann- ig í hita þann, ljós og afl, sem þörf er á. Og þau riki, sem búa við kola- skort og skort á vatnsafli ættu ekki að láta dragast lengur að reyna aðferð Prins Ginori-Conti á Italíu. Slíkar jarðhitastöðvar myndu borga allan kostnað, sem útheimt- ist við að koma þeira á fót, á einu eða tveimur árum. (Heimskringla. — Lauslega þýtt úr »The Electrical Experimenter«) Kolatöflur. Síðan samgönguvandræðin hófust, hefir verð allrar þungavöru hækkað svo stórkostlega, að ekki tekur tali. Harðast hefir hækkunin komið nið- ur á kolum og salti. Kolavetðið er nú orðið svo hátt, að arðmesti at- vinnuvegur landsbúr er kotninn í auðn. Botnvörpungaflotinn hálfur er seldur úr landinu, og það, sem eftir er, liggur aðgerðalaust, vegna þess að útgerðin verður ekki rekin nema með tapi. Engum mun blardast hugur um, hverjar afleiðingar þetta hefir á kom- andi tíma, þangað til samgöngur lagast aftur. Á hverju á Reykjavík að lifa næstu árin? Og hvar fær landssjóður það skarð fylt, sem höggvið er í tekjur hans með eyð- ing sjávarútvegsins? Hvar á fólk, víðsvegar að, sem undanfarin ár hefir haft atvinnu af botnvörpung- unum, að taka fé sér til lifsviður- halds? Spurningum þessum er ekki auðsvarað. Þingið svaraði henni með lögunum um dýrtiðathjálp. En ekki er ólíklegt, að erfitt reynist i framtíðinni að framkvæma þau. Á hinn bógirn eru vandræðin með eldsneyti til suðu og hitunar. Úr þeim hefir verið reynt að bæta bæta með mótekju, skógarhöggi og ur flutningur, sífelt verið að færa þau úr stað, unz að lokurn þau seljast fýrir 7 til 12 dollara tonn- ið — en erú þó ekki nema að mesta lagi 3 dollara virði tonnið. En enginn skyldi halda að þetta sé endir sögunnar. Langt er frá að svo sé. Eftir að hafa handleik- ið kolin töluvert á ný, tökum vér að brenna þeim, og fáum nú að njóta hitans af þeim — sem er þó svo kostbær —, en eitrum um leið andrúmsloftið, drögum eitur þetta ofan í lungu vor, þyrlum upp óendanlegu ryki og fáum svo eins og í viðeigandi ofanálag að hreinsa burt öskuna! Eftir að vér höfum svo borgað dálítinn auka- kostnað við að fá þessa ösku flutta þurtu, setjumst vér niður inxai í lestrarstofu og tökum að lesa síðustu tímaritin, sem fræða oss á hve öll upplýsing og verk- legar framfarir séu nú á háu stigi hjá þjóðinni. Við lestur þennan hressumst vér í anda og verðum stoltir af landinu, Bem vér búum í, og af sjálfum oss. En samt sem áður erum vér þó smátt og smátt að fá meðvit- und um það, að til séu aðrir hlut- ir en kol, sem framleitt geti hita, ljós og afl. Fyrst og fremst höf- um vér »hvítu kolin« — vatns- aflið. Það er ekki eins kostbært, að senda »aflc með þræði, eins og að senda það með járnbraut- arlestum. í borginni Syracuse í Bandaríkjunum hreyfast strætis- vagnarnir með rafmagni sem feng- ið er úr Niagarafossinum um 150 mílur i burtu. Og nú upp á síð- kastið við hefir hið öfluga Chica- go, Milwaukee and St. Paul járn- brautarfélag raflestir á brautum sínum á 440 mílna löngu svæði. Þarf því engin kol að brúka, en vatnsafl er notað, sem breytt er í rafmagn, og rafmagnið er svo leitt eftir mjóum þræði, sem er streugdur á staura með fram járn- brautunum. Verzlunarráð og sigiingaráð. Verzlunar og siglingaráð = Board of Trade ætti að hafa verið hér og starfað um nokkur undanfarin ár, af því hefði ekki veitt. Nú er svo komið, að Iandið hefir fengið verzl- unarráð, en málefni siglinga landsins eru látin eiga sig enn þá, og veit- ir þó sannarlega ekki af, að ein- hverjn þar væri veitt frekari eftirtekt en gert er, því að sannast að segja hlýtur kæruleysi og hugsunarleysi um málefni þau, er siglingar áhrær- ir, að vera augljóst þeim, sem aldrei hafa á sjó ko.mið, hvað þá þeim, sem stuuda atvinnu við siglingar. Verzlunar og siglingaráð ættu hér að vinna saman; þeir atvinnuvegir snerta hvor annan svo, að samvinna þar ætti að styrkja en ekki veikja. Þetta ráð ætti svo að setja fastar reglur og veita slysum og ástæðum til þeirta nákvæma eftirtekt, setja hleðslumerki á öll vðruflutningaskip, svo ekki væri því um kent þegar skip sekkur, að það hafi farið af stað of hlaðið, tiltaka verkahring hvers skoðunarmanns skipr, láta siglinga- uianninn að eins athuga það, sem hann á að þekkji, og skipasmiðinn það, sem iðn hans gerir hann fæ an að dæma um, og rugla engu þar saman. Það getur enginn ætlast til þess, að þeir sem stundað hafa sigl- ingar og aldrei lært skipasmiði. geti dæmt um smíðar. Eg fer í minn eiginn barm. Við siglingar hefi eg fengist um 20 ár, og verið 1 vetur á Kaldnesslip á Nátterö við Töns- berg, og hefi meira að segja bók upp á það, en þó dytti mér ekki i hug að taka að mér skoðunargerð á skipi, og eiga að gefa vottorð um skip og reiða. Um reiðann gæti eg ef til vill eitthvað sagt, en um skrokkinn ekkert, af þeirri ástæðu, að á þvi atriði skoðunargerðarinnar hefi eg ekki v;t, og svo munu flestir farmenn vera. Siðastliðnar 5—6 vikur hafa nú 3 skip farið héðan frá sjálfum höf- uðstaðnum, þaðan sem menningin á að streyma út um alt land. Ekkert af þessum skipum kemur aftur. »Kópur« sökk, »Trausti« og »Beauti- ful Star« horfin með skipshöfnun- um. Ymsir dómar eru hér á sveimi um orsakir til slysa, þessara, og það er einkum til þess að engum sé um kent þegar slys ber að höndum, að siglingaráð verður hér að koma, sem hefir á hendi öll málefni er viðkoma siglingum, sem gengur að því með oddi og egg, að öMum þeim reglum, sem það setur, sé hlýtt, og forðaði þannig landinu frá þeirri hneysu, sem lá í orðum færeyska skipstjórans i haust, er hann sagði: »Þið eruð akrítnir menn, íslending- brúnkolatekju. Mest hefir kveðið að mótekjunni, en fólk kvartar und- an því að nota mó, þvi að hitunar- tækin hér í bænum eru ví t flest ætluð til kolabrenslu. Brúnkolin þykja hitalítil og gjall og cskumikil. En mjög eru þau misjöfn. Kol úr sömu námunni eru t. d. svo mis- jöfn að furðu gegnir. Kemur það mest af þvi, að þau eru illa aðskil- in. frá leirnum; leirlaus" kol frá T|ör- nesi eru t d fullgott eldsneyti, sem áreiðanlega borgar sig betur að kaupa fyrir 100 kr. pr. ton, en brezk kol fyrir 300 kr. En því miður vilja kolin vera leirbl.xndin, sem eðlilegt er, þar sem engar tilfæringar eru hér á landi, til þess að skilja Jeirinn frá. En ilt er það, nú í samgöngu- leysinu, að vera að eyða dýru lesta- rúmi til flutnings á kolaleir til Reykjavíkur. Erlendis, þar sem brúnkol voru notuð fyrir strfðið, gátu þau tæplega kept við steinkol, nema þeim væri breytt í kolatöflur. Við það mink- ar fyrirferð og þyttgd kolanna, að tiltölu við hitagildi, og flutnings-. kostnaður verður minui. Voru Þ|óðverjar forgöngumenn á þessu sviði, en Sviar hafa einnig gert mikið að því að umbreyta brúnkol- um og mó á þennan hátt. Mótöfl- urnar þykja verri, en þó hefir tek- ist að gera þær svo hitamiklar, að Sviar hafa notað þær til járnbrauta í kolaeklunni undanfarin ár. Hér eru til bæði mór og brúu- kol. Og eftir hitagildi brúnkolanna, ætti að vera hægt að gera úr þeim töflur (brikettur) sem hefðu 5000— SSOo'hitaeiningar. Og þetta virðist vera umhugsunarvert. Vélar til töflutilbúnings munu vera dýrar nú og ef til vill erfitt að fá þær. Er leiðiniegt til þess að vita, að stjórnin skuli ekki hafa Iát- ið það mál sig neinu skifta, því að naumast er við því að búast, að einstakir menn leggi út í þesskonar fyrirtæki nú á tímum, er öllum framkvæmdum einstaklinga á sviði ar. Þtð seljið okkur ágæt skip, en kaupið af okkur ræfla, sem enginn Færeyingur vill sigla ác. Nær þá siglingavit okkar ekki lengra? Nú er tími tii þess að athuga þetta mál. Verzlunarráðið er stofnað og ætti að ihuga þetta, því að þetta snertir það. Félagið »Aldau« heldur nú vikulega fundi, og gerðu skipstjórar vel í að taka þetta til ihugunar. Stjórn Fiskifélagsins mundi eflaust veita sitt fylgi, og öllum sem við atvinnu yið siglingar eru riðnir, ætti nú orðið að vera það ljóst, að hér þarf að taka i tanmana og gera alt til þess, að málefnum sjómannastétt- arinnar sé viturlega kipt f lag, sett- ar reglur, sem gera siglingar örugg- ari, láta pá menningu streyma frá Reykjavik, en ekki ýktar orsakir til hvarfs þriggja skipa frá sjálfum höf- uðstaðnum, á sama mánuðinum. Eitt af verkefnum siglingaráðsins ætti að vera það, að hvert það skip' sem skrásett er og er yfir 12 lestir,.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.