Morgunblaðið - 04.11.1917, Page 7
*h>*GU*#s.*•>'*>
7
cRzzl að augíýsa i %MorgunBíaéinu.
Skrá
yfir rannsókn á mókolum og surtarbrandi
er rannsóknarstofu landsins hefir borist árin 1916 —’17.
Kolatökustaður: ftaki °/o Aska í þurrum kolum 7» Notagildi i hitaein- ingum
Úr Jökulbotnum í Reyðarfirði, meðal-
, tal 6 sýnishorna 17,82 31,20 3645
Úr Stálfjalli, meðaltal 2 sýnishorna . 16,26 25,50 3860
Ur Bolungarvík (surtarbrandur), meðal-
, tal 3 sýnishorna 21,05 11,19 2710
Ur Virkisbjörgum í Vopnafirði . . 11,52 10,18 3930
vrá J’jörnesi úr Tunguuámu, meðaltal
, 5 eýnishorna . . Ur Gunnai sstaðagróf í Steingrímsfirði, 22,63 21,90 3467
, meðaltal 3 sýnishorna 19,34 24,70 3480
Úr Dufansdal
óblandinn surtarbrandur. . . 21,50 28,17 3175
leirblandinn surtarbrandur . . 24,60 41,25 2040
, upp og ofan úr stálinu .... 25,10 51,85 1880
Úr Hólmatindi á Eskifirði, upp undan
, Eskifjarðarseli Úr Barðsneei við Norðfjörð .... 19,35 18,25 3206
9,88 26,45 4256
Hr Skálanesbjargi við Seyðisfjörð
hr. 1 blandin köl fremst í laginu . 10,15 35,12 3700
nr. 2 óblandin kol úr miðju lagi 3,70 9,33 6955
, M. 3 lítið blandin kol inst úr laginu Hr Djúpadal eða Hrafnseyrardal í Arn- 9,60 13,16 4320
arfirði 20,50 27,50 3015
Um nokkur sýnishornin er það að segja, að þau eru send til
rannsóknarstofunnar án þess að kunnugt sé um töku þeirra, t. d.
sýnishornið frá Djúpadal, Stálfjalli og Virkisbjörgum. Jón Þorláks-
son sá um töku sýnishornanna frá Dufansdal, þau voru 7 samtals,
en í skránni er að eins getið um 3 aðal-sýnishornin. Steingríms-
fjaiðar-kolin, tók^Quðm. Q. Bárðarson jarðfræðingur, bóndi á Bæ
í Hrútafirði. Það eru allstór sýnishorn og sýnilega ekki valin, og
sama er að seg]a um sýnishornin frú Bolungarvík, sem sami maður
tók. Kolasýuishornin úr Hólmatindi, Barðsnesi, Jökulbotnum og
Skálanesbjargi, tók eg í ferð minni til Austfjarða í sumar. — Kolin
voru tekin upp og niður af talsvert miklum kolum í hverjum stað.
Ur Skálanesbjargi voru kolin flokkuð sökum þess, að þar virtist
vera um steinkol að ræða, en þau voru talsvert blandin fremst úr
laginu; í miðju laginu óblandin og létt í sér, en þegar innar dró
urðu kolin aftur blandin og þung í sér.
Aðalsýnishorn Tjörneskolanna var tekið upp og niður úr 40
smálestum, auk þess voru sýnishorn rannsökuð úr hverju lagi fyrir sig.
Reyðarfjarðarkolin var einnig búið að rannsaka áður en aðal-
sýnishornið var tekið.
Hitagiidi kolanna er ákveðið með Berthelot Mahler’s
Calorimeter.
Gísli GuOmundsson.
(»Tímarit verkfræðingafélags íslands®.)
í í n rUm teSun^umi tilheyrandi vélbátum og árabitum, svo sem L ó ð a-
, o ern,s k a r, flestar teg. Öngultaumar, Lóðarönglar nr.
7 r, , o u b e l g i r stórir og smáir, og hið alþekta góða þ o r s k a-
Hafn
Kynnið jður verð og vörugæði áður en þér festið kaup annarsstaða:
Veiðarfæraverzlun
Einars G-. Einarssonar,
arstræti 20.
Simi 545.
Tfermenti við shógarfyögg.
Eitt af þeim ráðum er Danir hafa tekið til þess að bæta úr
eldsneytisekluuni hjá sér, er það að fella skóg. í sumar voru
höggvin ógrynnin öll af stórtrjám í hinum miklu skógum Dan-
merkur. Voru hermenn úr varaliðinu látnir vinna að því starfL
Má hér á mvndinni sjá hermenn Dana við skógarbögg á norðan-
verðu Sjálandi.
Ksflar
úr hermannabréfum
1.
Loftorusta.
í f}rrrakvöld urðum við áhorf-
endur að loftorustu. Við sátum
þá eftir venju í skemtihúsi nokkru
og hvíldum okkur eftir hita og
þunga dagsins. Þá heyrðum við
skyndilega vélbyssuskothríð, en
það er sjaldgæft hér að baki víg-
stöðvanna. Við þutum út og heyrð-
um þá þegar flugvélahvin. Sáum
við þá fljótt tvær flugvélar. Sú
sem á undan fór flaug hægt og
stefndi beint á okkur í svo sem
600 — 800 metra hæð. Frá flug-
belgjunum á flugsvæðinu, sem er
skamt frá okkur, er svo skotið
ákaft með vélbyssum og við sá-
um að skothríðinni var beint að
þeirri flugvélinni, sem á undan
fór. Það var því óvinaflugvél, en
sú sem elti hana hlaut því að
vera þýzk. Við Btörðum á við-
ureignina með öndina í hálsinum
og æsktum þess af heilum huga,
að flugvélin okkar væri hrað-
fleygari, svo að hún gæti náð
hinni. Og sú ósk rættist. Það
dró altaf saman Þýzka flugvél-
in flaug nokkru hærra, og hún náði
hinni beint þar yfir, sem við vor-
um. Þrír snarpir hvellir heyrast
í vélbyssu þýzku flugvélarinnar
og um leið riðar franska flugvél-
in. Svo sígur hún hægt til jarðar.
Þýzka flugvélin hnitar nokkra
hringa yfir staðnum, en flýgur
svo brott, er hún sér að sigur er
unninn, og húrraóp okkar fylgja
henni. En nú veiAur fyrst uppi
fótur og fit. Riddarar, hjólamenn
og bifreiðar þeysa þangað sem
franska flugvéiin féll til jarðar.
Við hlupum á eftir, sem fætur
toguðu, yfir akra 0g engi. Franski
flugmaðurinn var dauður og sá
sem sat við stýrið hættulega sár,
En þrátt fyrir það, þótt hann
tæki mikið út, svaraði hann ljóst
og greinilega nokkrum spurning-
um, sem fyrir hann voru lagðar.
Svo var farið brott með hann.
Hinn var franskur »premierlaut-
inant«. Andlitsdrættir hans voru
hreinir og smáskornir, augun lok-
uð til hálfs og munnurinn opinn.
Hann hefir eigi dáið þegar í stað,
því að það mátti enn sjá kvala-
drætti í andliti hans. Eg komst
við af þessari sjón. Þarna lá hetja
sem hafði fórnað lífl sínu fyrir
föðurland sitt. Hann sá að flug-
vél okkar var hraðfleygari og að
bráður bani var vís. En hann
gafst eigi upp; hann hélt áfram
ftuginu, beint út í opinn dauðann,
án þess að láta sér koma til hug-
ar að gefast upp. — Heiðruð só
minning hans!
II.
Gurkhar.
. . . Það getur enginn gert sér
í hugarlund hvilíkir snillingar
Þjóðverjar eru í því að víggirða
skotgrafir sínar. Á tíu metra
svæði fyrir framan skotgrafitnar
ei röð við röð af yddum staurum
og milli þeirra er fléttað net úr
gaddavír. Til þess að rjúfa þess-
ar girðingar verður að senda fram
þéttar fylkingar, en þá koma vél-
byssur óvinanna — sem hermenn
okkar nefna »kaffikvarnirnar« —
til sögunnar og brytja hermenn-
ina niður.
Fyrir nokkrum dögum reyndu
Háskotar að ná skotgröfunum hjá
H., en þær voru taldar óvinn-
andi. Hvað eftir annað réðust
þeir fram gegn eldhríð Þjóðverja
til þess að rjúfa gaddavírsgirð-
ingarnar. Heilar fylkingar féllu,
en Skotum kom ekki til hugar að
hopa, þvi að þeir eru ágætir her-
menn og víkja eigi fyr en þeim
er skipað það. Það getur þó
verið að Háskotar séu eigi jafn