Morgunblaðið - 26.11.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1917, Blaðsíða 4
4 ■r7fím«»S£2 /, MO.RÖUNBLAÐIÐ -<&2.r.3sæMMi»W::■ G'; AV ,. ?&a&3£j*!Kfg£Si .íJgSSSÆSSXST'fi* .;•;.,. ->;- -^k:^' Leysid 10 neðanmálssaga Morgunblaðsins: r V'* iíf 11 í*l fæst keypt á afgreiðslunni. Bökin er 630 síður og kostar að eins kr. 1.50. Prínusar og Prímusnáiar / ‘ eru nýkomnir í verzlun Gunnars Þórðarsonar, Laugavegi 64. Hanzkabúðin Austurstræti 5. Skinnhanzkar og Tauhanzkar af öllum stærðum og lítum. * Ágæt/lnorðlenzk Sauðatólg «1 kæfa fæst i verzlun Guuuars Þórðarsouar, íaugavegi 64. cfiazt aé augíysa i tfflorgunBlaéinu. VAT-U YGGINGAE þurkað grænmeti SVO setíl: Persille Hvitkál Rauðkál Tytteber Kirseber Spinat Kjörvel Snittubaunir Súpujurtir og enniremur hvitt Sdrkál. Ióíi Hjaflarson & Co. Talsín;i 40. íiafnarstr. 4. Bg1 undi rritaöur bið þann sem sendi mér nsfnlaust bréf i dag, að senda mér nafn og heimilisfang sitt. p. t. Rvík 25. nóv. 1917. m Sæmundur Vilhjálmsson, bifreiðastjóri. ^ €%apaó Nýlegur flöjelshattur var tekinn i misgripum á dansleiknum í Bárunuí i fyrrakvöld. Skilist á Grettisg. 8. Indverska rÓHÍn. Skáldsaga eftir C. Krause. 46' Hún hóf upp rýtinginn og ætlaði að leggja hann, en í sama bili sneri John Prancis sér í sænginni og mælti eitthvað upp úr svefninum. Aischa fellust hendur. Henni heyrðist hann nefna nafn sitt. Og rétt á eftir nefndi hann nafn hennar aftur svo greini- lega, að ekki var um að villast. — Hann er að dreyma um mig! mælti húu lágt og laut skjálfaudi niður að houum. Hún hefði nú eigi getað unnið honum hið minsta mein, enda þótt líf hennar sjálfrar hefði legið við. Og ósjálfrátt slepti hún rýtingnum, en viðkvæmnistár runnu niður kinn- ar hetmar og feliu á andlit sofandans. vaknaði John Francis og um leið og hann sá Aischa greip hann um úlflið hennar. Hún rak upp ang- gistaróp og fell svo í öngvit. John Francis stökk á fætur. Greip hann skriðbyttuna og lét Ijósið skína framan í stúlkuna. Gat hann þá ekki varist því að reka upp undrun- ón. — Aischa, hrópaði hann. Aischa, sem var áðan hjá mér í draumí. Hvernig er hún komin hingað? — Bíðum við, mælti hann enn eftir stundarþögn. það er víst hún sem Ithuriel varaði mig við og kall- aði slöngu. |>að er engiun efi á því að það hefir verið hún sem veitti mér banatilræðið í gær. Hann gekk fram að hurðinni og lauk henni upp. Frami á ganginum var þjónn á verði nótt og dag. — Hafið þér hleypt nokkrum inn í herbergið mitt? spurði John Fran- cis- — Nei, svaraði þjónninn. John Francis lokaði hurðÍDni aftur. — Skyldi hún hafa komið inn um gluggann? mælti hann. Nei, það er óhugsandi. |>ó gekk hann fram að glugganum og brá heldur en eigi í brún er hann sá ólarreipið sem sveifiaðist þar fram og aftur fyrir vindinum. — HamÍDgjan góðal hrópaði hann. Hún er sannkölluð hetja. Aðdáun hans fyrir hinni ungu stúlku var takmarkalaus, og húu áttirót sína að rekja til ástar hana á meynni, er enn hafði eigi útkulnað. Hann lyfti Aischa mjúklega npp og lagði hana í sæng sfna. Svo tók hann öll vopn af henni. Að því loknu kraup hann á kné við rúmið og þrýsti brennandi kossi á várir hennar. Hún raknaði þá við og vafði örmunum um háls Zigauna furstans, með allri þeirri brennandi ástúð sem altaf hafði búið í henni. Hún gleymdi hatri sfnu, ástæðunnij'til komu sinn- ar, Bkildinum og því sem hún hafði heitið gyðjunni Deera, og gaf sig á alla vald ástarinnnar. XVI. Robert Cumberland greifi var kom- inn til Lundúna aftur. Embættis- .skyldur hans höfðu kallað hann þang- að. í miðri Lundúnaborg, á horni Karlsgötu, rétt þar sem neðanjarðar- járnbrautin hefst, stóð um það leyd er saga vor gerðist, höll nokkur er Cumberlandsættin átd. |>ar bjó nú Jakob Cumberland barún og Alice dóttir hans. Alice eyddi tímanum með því að lesa, leika á hljóðfæn, draga upp myndir og hugsa um Arthur, hinn fagra yngissvein, er hafði heillað hug henuar og hjarta. En faðir hennar var önnum kafinn við það að leggja ýmis klækiráð. í tvo mánuði hafði lögreglan í Lundúnaborg verið á þönum til þesB að reyna að klófesta þorpara nokkra, er óðu þar uppi með glæpi og of- beldisverk. Á hverjum morgni faust einhver borgari dauður á götum borg- <Srunairtfggingarf sjó- og stríðsvátryggírigar. O, Jöbnson & JÍQQber. Det kgL oetr. BraatanraBce Kaupmannnhöfa vátryggir: hús, húsgðgu, alls- konar vðruforða, o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald, Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Ansturstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá OLG A“ Aðalurnboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Bergrnnnn. AI.LSKONAR V ATR YGGING AR Tjarnargötu 33. Símar 23S&429 TroSle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. h.f. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaðnr CsfI Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5x/2—6*/a s.d. Tals. 331. Sunnar £giíson skipamiðlari Hafnarstræti 1 s («ppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggirsgar. Talsími heima 479. arinnar og allir voru þeir myrtir á sama hátt — kyrktir. MorðÍDgjarnir fóru fram eins og þeir hefðu ekkert að óttast. Oftar en einu sinni höfðu þeir unnið klæki- verk sín um hábjartan dag meðan allir voru á ferli. jpeð voru hinir tólf sendimenn furstans af Benares, sem stóðu í þessum illvirkum og foringi þeirra var Maghar, þjónn Jakobs Cumber- lands barúns. Oftar en einu sinni höfðu þeir reynt að myrða Robert greifa. En fyrir einhverja tilviljun hafði hann altaf gengið þeim úr greip- um Hinir ókunna verndarmenn hans vöruðu hann við hættunni og léku á morðingjana. Ótti borgarbúa náði hámarki sínu þegar þrjú lík fundust einn morgun á götum borgarinnar og öll með sömu ummerkjum — rauðri rönd um háls- inn, sem var ótvfrætt merki þess að þeir hefðu verið kyrktir. Fréttin um þetta hafði þó ekki borist inn til City, þegar faðir Jón hermangefrí opnaði kjallarabúð sína í húsi því er næst var húsi Jakobs Cumberlands barúns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.