Morgunblaðið - 19.01.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúmsfaði Og Rúmfafnaður beztur I Vðruhúsinu Gellur óskast keyptat. Afgr. v. á. Reyktóbak (plötur) er nýkomið í Tóbakshúsið Laugaveg 12. Sími 700. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn : 0. JOHNSON & KAABER. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 72 — Haldið þér það? mælti Köprisl og lagði töskuua á borðið fyrir fram an greifann. Herra ofursti! eg hefi þann heiður að afhenda yður hér aftur eigur yðar, sem þér höfðuð tapað f apilum við gyðinginn Samuel Wurmfer. Gyðingurinn froðufeldi af bræði. —L Og þór Ramsey, mælti nú KöprisJi um leið og hann stóð á fæt- nr og veifaði staf sínum, yður vil eg segja það, að ef þér eruð ekki farinn hóðan úr klúbbnum áður en fimm mínútur eru liðnar, þá skal eg fleygja yður út. þessi þrjú ár, sem þér hafið dvalið hér í London hafið þér með svikum grætt eina miljón ogí ef yður langar eigi til þess að sofa fangelsi i nótt, þá skuluð þér flýta yður heim til búðar föður yðar. — Fáið mér þá dósirnar mfnar aftur. — Nei, þeim held eg eftir til minja. En bér hafið þér brazili- anskan rúbin, sem eg hefi keypt fyr- ir 2000 Louisdora. Gygingurinn hrifsaði steininn til BÍn gráðuglega og fór. Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkuflna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin skemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. Terpentlna, Zinkhvíta, Blýhvíta, Kítti, Linoleum- fernis, fæst hjá Ana Jðissjii, Laugaveg 37. $ £»iga Herbergi með húsgögnum er til leigu í Suðurgötu 14. Zigaunafurstinn og greifinn sátu nokkra stund hljóðir. — Segið mér nú hver þér eruð? mælti greifinn að lokum og lagði hönd sfna á öxl Köprisli. — Eg er þjónn yðar hágöfgi, mælti Zigauninn og Iaut honum. Eg er eins og trúr varðhundur, eins og vopn sem liggur hjá kodda yðar meðan þér sofið. — Og hinn tryggasti og bezti vinur sem eg á, mælti greifinn og komst við. IV. þegar hin ókunna kona var horf- inn, beygði ftú Verner sig út úr vagninum til þess að sjá hinn unga ofursta betur. En hjarta hennar barðÍBt enn harðara, er hún sá Art- hur, hinn elskaða Bon Binn. Arthur langaði mest til þess að fleygja sér f faðm móður sinnar, en heraginn hélt honum f skefjum. En þegar hann kom til hermannaskálans, skrif- aði hann móður siuni nokkrar Ifnur f snatri og kvaðst eigi geta heim- sótt þær Helenu fyr en seinni hluta dagsins, þvf að konungur ætlaði að halda liðkönnun. Forster barún var hjá systur sinDÍ þegar þetta brðf kom og þegar bann Hálf húseign til sölu i Hafnarfirði við aðalgötu bæjarins. Húsið er tvi- lyft, alt raflýst, með búðarmnrétt- inga i kjallara. Semja má við 0gmund Ólatsson. Bergen. Hafnarfirði. Át-súkkulaOi margar tegundir. — Nýkomið Tóbakshúsið. Laugaveg 12, Sími 700. Salkjðt og Kartðflur fæst ódýrast i verzlun Ingvars Pálssonar. ^jf cTunóið ^ Fundið úr. Vitjist gegn fundar- launum á Grettisgötu 58. sá það að Arthur mintisfc á Helenu varp hann öndinni mæðilega, þvf að það var merki þess að Arthur elskaði haua enn. — Eg verð að fcaka til minna ráða hugsaði hanu og bað Helenu að ganga á eintal með sér. Varð húu við því en þótfci þó undarlegfc hvað fóstur- faðir hennar var hátíðlegur í bragði. j au gengo inn f setusfcofu hans og læsti Forster hurðinni á eftir þeim. Bauð hann bvo Helenu til sætis og mælti svo: * — Helena, þú ert nú tuttugu og eins árs gömul. Fegurð þín og gáf- ur gera þig hæfa til þess að verða hefðarmey og guð veit það, að eg elska þig engu minna en þótt þú hefðir verið dóttur mín. Hann þagnaði um stund en Hel- ena starði á hann alveg forviða á þessum formála. Svo tók Forster til máls aftur. — þú ert nú kominn á þann aldur, að þig verður að telja full- þroska. Og vegna þess að eg vona að þér þyki eins vænt um mig eins og mór um þig, ætla eg að trúa þér fyrir leyndarmáli. Gæti það haft hinar sorglegustu afleiðingar ef eg segði þér ekki frá þvf. — f>ér er óhætt að segja mór frá þvf, kæri frændi, mælti Helena. f>ú véist að eg get þagað. — Jæja þá barnið, mælti hann. Fyrir seytján árum trúði frú Cum- iSírunafryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassorance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöcuforda o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir l.argsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríkssott, Reykjavik, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 2358^429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfél. W. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. jVa—ó1/^ s d. Tals. 331 Stunnar Cgilson skipamiðlari, Hafaarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, StríOs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. berland systir mín mér fyrir leynd- armálL Hún skildi við mann sinn á unga aldri og til þess að forðast heipt hans og ofsóknir lét hún það berast út að hún væri dauð og einn- ig yngri sonur sinn. Greifinn varð landstjóri í Indlandi og þar hvarf hann í orustu við Indverja. Eldri bod sinn hafði hann flutt með sér til Indlands. — Hvað er þetta? hrópaði Heleaa Cumberland greifi á þá bróðir! — Já, barnið mitt, en hann hefiz enga hugmynd um það. — Hvar er þessi bróðir? — Að mfnum ráðum hvarf Lady Arabelia sbyndilega. Síðan hefir hún gengið undir nafninu frú Verner og alið sou sinn upp fjarri solli heimsins. Helena rak upp undrunaróp. — Arthur Verner er þú--------— — Já, hanu er bróðir Cumber- lands greifa. — En hvernig stóð á að syati* þín gaf sig eigi fram aftur, þá ot maður hennar var dáinn? HvetB vegnafór hún eigiá fund eldri sonar síns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.