Morgunblaðið - 10.02.1918, Side 6

Morgunblaðið - 10.02.1918, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ I S A F O L D kostar í lausasölu 10 aura eintakið. Balslevs Bibliusögur 14. útgáfa, Endurskoðað og iagfærð eftir hÍDni nýjustu biblíu- þýðingu, er komin út. Kostar: kr. 1.75. Isafold - Olafur Björnsson. Rúmsfæði °g Rúmfatnaður beztur i Vfiruhúsinu Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Tvar ungar vionukonur óskast 14. roaí n. k. að Lauganes- spítala. Snói sér til yfirhjúkrunarkonunnar. At- og suðu- sukkulade fjölda margar tegundir nýkomnar í Tóbskshúsið. Sími 700. HL Yátryggingar, JH dSrunaírifggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. 0. Jofjnsott & Jiaaber. Det tyl octr. Brandassnrance, Kaupmannaböfn vátryggir: hús, hú:*gögn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr.. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA“ Aðalumboðsm. Halldór Ehlksson, Reykjavik, Pósthólf 385. Simi 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Berqmann. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 23561429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfélag M. Allsk. brunatrygrgingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. jYs—ö1/^ sd. Tals. 331 Siunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8 Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. Bæjarskrá Keijkjavíhur 1918. JTlarkmiðið: Ekkeri íjeimiíi án Bæjarskrárinnar. Vegna anna í prentsmiðjunum > etur Bæjarskráin ekki komið út fyf en seinna í mánuðinum. Enn er því timi til þess að koma að auglýsingum. Ættu kaupmenn og aðrir ekki að sitja sig úr færi að augiýsa í henni, því að hún kemst áreiðanlega inn á hvert eínasta heimili í henni verður: 1. Nafnaskrá, þar sem 9000 bæjarbúar verða skráðir í stafrofs- röð, ásamt unanáskrift þeirra. 2. Félög' og stofnanir, alSar upplýsingar um opinberar stofnanir, öll félög bæjarins, opinbera sjóði, póstgjöld, símagjöld og opinber gjöld — yfirleitt hverskonar fróðleikur, sem nauðsynlegur er í handbók fyrir hvern mann. 3. Skrá yfir allar húsa-, lóða- og skipasölur í Reykjavlk árið 1917. Stórfróðleg skýrsla. 4. Skrá yfir alla þá, er dáið hafa i Reykjavík árið 1917, ásamt aldri og dánardegi. Sömuleiðis skrá yfir lát helztu manna utan Reykjavíkur. 5. Atvinnuskrá, þar sem ekki ætri að vanta einn einasta atvinnu- rekanda bæjarins, sjálfs hans vegna. 6. Auglýsingar um ait milli himins óg jarðar, þar sem enginn kauptraður má iáta sig vanta. 7. Uppdráttur af Reykjavík, öllum götum, með nöfnum, heizta opinberum byggingum, gerður af mæliogameistara Oiafi Þorsteinssyní cand. polyt og skorinn af Ríkarði Jónssyni — í mælikvarðanum 1 : 5000, þ. e. á stærð við Ísafoldarsíðu. Er þetta hin fyrsta tilraun til að útvega almeDningi nothæfan uppdrátt af höfuðstaðnum. Þrátt fyrir allan hinn mikla fróðleik, hverjum manni nauðsynlegan, sem Bæjarskráin felur í sér, mun séð um, að hún verðí það Ódýr, að hún nái þeim tilgangi sínum að komast inn á hvert heimili. Og enginn vafi á því, að hún breiðist einnig mikið út um landið. Munið því kaupmenn og aðrir atvinnurekendur, að þér gerið sjálfum yður mestan skaðann með þvi að láta yður vanta með auglýsingar og atvinnuskrásetning í Bæjarskrána. Snúið ijður á skrifsíofu Ísafoídar næsíu daga. Smumingsolía ávalt fyrirliggjandi. Hid islenzka Steinoliuhlutafélag Bæjarskrá Reykjavikur 1918 kemur út á næstunni. Hún verður óhjákvæmileg handbók á hverju heimili. JJugíýsingar eru hvergi betur komnar en í henni. Skilið þeim næstu daga í skrifstofu Isafoidar, þar sem allar nánari upplýsingar eru getnar. 1 sérstaka atvinnuskrá geta menn íengið sig skráða íyrif litla þóknun með þvi að snúa sér i skrifstofu Isafoldar, Austurstræti 8, næsfu daga. Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin ske**1*1 legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetrl‘ eJiazf aé auglýsa i cJHorgun6íaéinU-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.