Morgunblaðið - 10.02.1918, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
iWlil iii iii 'II iim V e r z 1 u n
9
Nýkomnar ýmsar vernr!
IMeðal annars
miklajp birgðip af:
Kvenregnkápum,
Gardínudúkum,
Tvistdiikum,
Stormfatadúkum,
Léreftum,
Handklæðum,
Handklæðadúkum,
Þurkudregli,
Klæði 1 peysuföt,
Silkifiaueli,
Fataefnum,
Regnhöttum,
Slifsum,
Slifsaborðum,
Kjólaleggingum,
Fataleggingum,
Bróderingum,
Milliverkum,
Teygjuböndum
Kvenboium
og öðrum
Prjónavörum,
Axlaböndum,
Beltum fyrir börn,
Vasakliitum,
Hálstreflum,
Barnasvuntum,
Flöggum,
Flaggdúkum,
Borðdúkum,
Millipilsum,
Hárnetum,
Silkitvinna,
Saumnálum,
Títuprjónum,
Krókapörum,
Tölum og Smellum
Dúkkum,
Myndabókum,
Gúmmiboltum,
Grímum,
Hárgreiðum,
Kömbum,
Hárburstum,
Rakvélum,
Gólfmottum,
Handsápum,
Sólskinssápu
Vasaveskjum,
Peningabuddum,
Hreinlætisvörum
og
Tækifærisgjöfum.
Auhtnrstræti 6.
Sími 265. Sími 265.
7
Verzlun
Guðm. Oisen
selur allskonar nauðsynjavörur.
Hveiti,
Hrísgrjón, Haframjö',
Kattöflumjöl, Sagogrjón stór og srrá,
Gerpúlver, Eggjaduft, Vanillesykur, Citronur, Van-
illedropar, Möndludropar, Möndlur, sætar og beiskar, Muskat, Húsblas
Allehaande, Borðsilt, Sultutau,
Maccaroni, i pk. og lausri vigt.
Kaffl. Cacao. Cbocolade. Te. Kex og Köknr, maréar tegnndir.
Purksöir ávextir:
Niðursoðnir ávextir:
Apricosur.
Ferskjur. Sveskjur. Perur. Ananas. Ferskjur.
Rúsínur. ' Apricosur. Jarðarber.
Ymsar aðrar vernr, svo sem:
Asparges. Rödbeder. Lax. Leverpostej. Skildpadde
Þvottasápur. Handsápur. Claus (fægiefni)
Öl. Gosdrykkir. Vindlar, margar tegundir. Cigarettur.
Simi 145! Fljót afgreiösla! Sími 145!
Verzlun Guðm. Oisen.
Skrifstofustarf.
Ung Stúlka, sem skrifar góða hönd og er vön skrifstofustörfum,
getur fengið atvinnu nú þegar á skrifstofu hér í bæ.
Eiginhandar-umsókn merkt 1200, sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir
12. þessa mánaðar.
Stórt uppboð
verður haldið í Goodtempiarahíisinu
mánudaginn 11. febr.
kl. 4 síðd.
Þar verður selt:
Nœrfatnaður ailskonar, Sokkar, Húfur, Regn-
kápur o. m. fl.
Langur gjaldfreetur.
Hátt verð
er borgað á afgreiðslnnni fyrir mánudegsblaðið
28. janúar 1918.
Foðursild til sölu.
Góð fóðursíld síðan í sumar í
olíufötum til sölu.
Tiiboð í minst io tunnur sendist
á skrifstofu Morgunblaðsins.
Nýkomið
1 verzl Goðaíoss
Ilmvötn frá Paiis, Hárnet, Andlits-
púður og créme, Slípólar, Raksápa,
Rakvélablöð, Skrauthámálar, Hár-
meðul, Brilliantine, Pixil, Meðul við
hærum (Juventile de Junon).
Kristin Me nholt,
Laugaveg 5. Sími 436.
DAGBOK
Gangverð erlendrar myntar.
B&nkar Doll. U.S.A. &Canada 3,50 Póethua 3,60
Frauk! franskur 59,00 60.00
Sænsk króna ... 112,00 110,00
Norsk króna ... 107,00 106,50
Sterlingspund ... 15,70 16,00
Mark 67 00 ...
Holl. Elorin ... .>• ••• ... 1.37
Austurr. króna .. ... ... ... ...
VeDrið í gær: 2 stiga hiti kl. 6
að morgni, sama á hádegi.
Harða vetm-inn sama dag: 4 stiga
næturfrost, 0 á hád. Austangola.
Hlntavelta verður haldin f kvöld i
G. T.-húsinti til ágóða fyrir Sjúkra-
samlag Reykjavíkur. Er það eina
hlutaveltan, sem leyfð verður í vetur
og aðeins leyfð af því að ágóðinn
rennur í sjóð þessa þarfa fyrirtækis-
Drættir verða margir ágætir, t. d.
efni í sumarföt hauda karlmanni,
eitt lamb, töluvert af steiuolfu, salt-
fiskur, saltkjöt, regnkápur o. fl. Og
ekki má gleyma ókeypis bílferðinni
inn að EHiðaám.
Vafalaust verður húsfyllir og kæti;
hlutaveltur eru orðnar svo sjald-
gæfar.
Alþýðufyrirlestur um Sendibréf
flytur Jón Sigurðssou frá Kallaðar-
nesi í Iðnó kl. 5 í dag.
Botnia kom til Kristiania á mið-
vikudag (6. þessa mán.).
»Verzlunartíðindi« heitir nýtb
tímarit, sem verzlunarstéttin er far—
in að gefa út. Er Georg Ólafsson
cand. polit. ritstjóri þess. |>að á að
flytja ýmsar fróðlegar greinar verzl-
unarlegs efnis og koma út einu sinni
á mánuði.
Jarðarför Erlends Hafliðasonar
bókbindara i ísafold fór fram i gær
að viðstöddu fjölmenni. Samverka-
menn Erlendar heitina í Isafold
lögðu silfurskjöld á kistu hans, fagr-
an mjög.