Morgunblaðið - 17.02.1918, Side 2

Morgunblaðið - 17.02.1918, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ vera viðbúnir að grípa tækifærið hve- nær sem tækifærið gefst. Síðusta mánuðina hafa þeir verið önnum kafnir við að leggja járnbrautir, tvö- falda samgöngutækin og bæta við nýjum járnbrautum fyrir léttivagna. En því er vandlega haldið leyndu hvar þeir muni hyggja til þess að brjótast í gegn. En að þessu leyti er starfsemi og yfirburðir flugmanna vorra að ómetanlegu gagni. Þjóð- verjar geta eigi dulið neitt af þvi, sem þeir hafast að að baki herlínunnar, en bandamenn gætu gert miklar hern- aðarframkvæmdir án þess að Þjóð- verjar verði varir við. Vegna þess að óvinirnir geta eigi komist að neinum njósnum í loftinu, eru þeir ákafir í það að ná föngum, í þeirri von að geta fengið einhverjar upplýsingar hjá þeim. En útrásir þeirra síðustu viku — sem voru 28 á móti 17 út- rásum bandamanna — verða eigi uppörfandi fyrir þá, vegna þess að þeir náðu hvergi neinum sigri og handtóku að eins fáeina menn. — Hermenn bandamanna eru ekki orðn- ir jafn hugdeigir eins og hermenn Þjóðverja hafa orðið síðasta árið. Þjóðverjum þykir enn bardagaaðferð- in ægileg eins og sjá má á skjölum sem náðst hafa, þar sem svo er fyr- irmælt, að auka-matskamtur skuli gef- inn hermönnunum i þeim skotgröf- unum, sem ráðist er a, til þess að bæta þeim upp þá skelli sem þeir verða fyrir. Það er líklegt að árásir á sam- göngutæki fari að hafa vaxandi þýð- ingn fyrir hernaðinn. Loftárásir, sem óvinirnir bera sig nú hörmulega und- an og kalla mannúðarlausar og grimmilegar,eru aðallega gerðar á þýð- ingarmiklarjárnbrautarstöðvar, til þess að tefja herflutning frá Rússlandi, sem framinn er þvert ofan í vopna- hlésskilyrðin. Þessa vikuna hamlaði ílt veður hernaðarframkvæmdum í lofti og voru að eins sjö óvinaflug- vélar skotnar niður. Ráðist var þó á þýðingarmikla staði í vikunni. — Una miðjan dag hinn 11. febrúar réðust brezkir flugmenn á Offen- burg austan Rinar, 40 mílur frá landamærunum, og hafa þannig flutt hernaðinn lengra inn í landið en nokkru sinni fyr. Sázt það að sprengi- kúlur flugvélanna hæfðu járnbrautina. Rúmenía hefir nú verið algerlega einangruð. Hún á nú í ófriði við Bolzhewikka, en Ukraine hefir sam- ið frið við Þjóðverja. Liggur Rú- menía því á milli Þjóðverja og Kó- sakka. Ætlun Þjóðverja er sú, að gera Svartahaf að þýzkum innsævi. Verzlunarleið frá Odessa eða Duna mundi verða nokkur uppbót fyrir missi Bagdads. — En á þessu sviði eru Þjóðverjar enn langt frá því, að hafa náð fyrirætlunum sín- um. — í ítaliu hefir engin breyting .orð- ið á hernaðinum. Bretar hafa tekið að sér vörn á nokkru svæði suð- austur af Montello hjá Piave-víg- stöðvunum. — Austurríkismönnum mishepnaðist að ná aftur þeim stöðv- ufn, serú Itálir tókú f Franzela-daln- um. Það er nú þýðingarmest, að italska stórskotaliðinu hefir fleygt fram og reyndist það austurríkska stórskotaliðinu stórum betra í síðustu orustunum. A Saloniki-vígstöðvunum var einn- ig alt með kyrrum kjörum þessa viku og sjást þar engin merki um það, að sókn sé í vændum. í Gyðingalandi hamla sífeld regn hernaðarfrarnkvæmdum, en Arabar hafa þó getað ráðist á tyrkneskar borgir hjá eða nærri Hedjaz braut- inni. Brezkir flugmenn vinna i fé- lagi við stórskotaliðið og smám þokar þeim ifram í áttina til Amman. Hinn 26. janúar sló i orustu hjá Seilelhess suðaustur af Dauðahafi. Réðust Tyrkir þar á Breta með 11 stórfylkjum, en mistu 400 menn dauða og 360 handlekna. Önnur orusta stóð 28. jan. hjá Elmesra, þar fyrir norðan. Vóru stöðvar Tyrkja ónýttar, 60 menn handteknir og fleytum úr flutninga- flota Dauðahafsins sökt. 12. febrúar skutu brezkir flugmenn á Elkutrane hjá Hedjaz-brautinni, 60 ixílum fyrir sunnan Amman. Hljómleikar ,Hörpu‘. Ekki er hægt að segja að mikið sé um stórviðburði í »músik«-lifi þessa bæjar, — allra sízt á veturna. Frekar er það á sumrin að eitthvað gerist hér sögulegt, því að á seinni árum hafa venjulega einhverir hinna ungu vikinga vorra — hljómlista- manna þeirra er erlendis dvelja til að afla sér kunnáttu og frama —, skroppið heim á sumrin og skemt okkur með list sinni og leikni, og það þykir þeim sem hljómlist unna ætíð stórviðburður, -því að hér er annars svo hljótt um fagrar listir. Furðulegt er það því i meira lagi að hljómlistavinir hér, sem þó eru tiltölulega margir, skuli láta nokkurt tækifæri ónotað sem kostur er á, til þess að afla sjálfum sér uppbygging- ar og heiðra það sem vel er gert í þeirri list og hlúa að því og styrkja sem þarfnast þess. Hljómleikar lúðrafélagsins »Hörpu* á fimtudagskvöldið má með sanni nefna merkisviðburð, þvi að hér í Reykjavík hygg eg að aldrei hafi heyrst betur æfður hljóðfærafloklyir, þó með séu taldir flokkar þeir af erlendum skipum, sem látið hafa til sin heyra. En aðsóknin var bæjar- búum ekki til sóma, — því að húsið var varla hálfskipað. Má að visu nokkuð um kenna þvi, að veður var ilt, — en það hefði þó ekki hamlað ef áhugi hefði verið nægur. Og ef menn hefðu hugsað um það, hvilíka erfiðleika þessir menn sem þarna skemtu fólkinu, hafa átt við að striða — hve torsótt hefir verið leiðin petrra að þessu marki: að vinna hug og hylli bæjarbúa, — ef menn hefðu hugsað til þess, þá hefðu færri setið heima. & þótt aðsókúiö væri miú'ni en skyldi, getur stjórúándi flokksins og flokkurinn í heild sinni verið ánægð- ir yfir undirtektunum, þvi að það mátti heyra á lófatakinu sem dundi við á eftir hverju lagi að áheyrend- urnir voru ekki að »klappa« fyrir siðasakir, — heldur af því að þeir voru hrifnir og dáðust að þvi hve furðulegum þroska hljóðfærasveitin hefir náð. Og eg veit, að ekki kemur það fyrir nema í þetta eina skifti að »Harpa« leiki fyrir hálfu húsi, svo einróma var lofið sem hún hiaut hjá áheyrendunum, sem skemtunar- innar nutu í þetta sinn. Lúðrafélagið Harpr er stofnað fyr- ir allmörgum árum, — var flokkur- inn þá 5 eða 6 menn undir stjórn Hallgríms Þorsteinssonar. Þegar sundskálinn við Skerjafjörð var vígður lék þessi flokkur opin- berlega i fyrsta skifti, og var þess getið í einhverju blaðinu, að það hefði verið »frekar af vilja en mætti*. Þetta var víst 1911. Og framfarirnar voru ekki miklar. — En í desember 1916 tók hinn nú- verandi stjórnandi flokksins hr. Reynir Gíslasson við, — og skifti þá fljótlega um. Með fádæma elju og dugnaði hefir Reynir tekist að gera »Hörpu« að því sem hún er nú orðin. Hann hefir lagt i það mikið starf og átt við ýmiskonar örðugleika að etja. T. d. hefir flokk- urinn nú í vetur verið i vandræð- um með húsnæði til æfinga, — var visað úr hegningarhúsinu þar Sem þeir höfðu áður húsaskjól en þá tók Reynir flokkinn allan heim til sin, til þess að æfingar féllu ekki niður. Og erfiðleikarnir virðast ekki gera annað en herða Reyni og auka áhuga hans. Honum er það eitt í huga að gera flokkinn sem fullkomnastan, og enginn efi er á því að honum tekst enn að bæta hann mikið. Það sem i flokkinn vantartilfinnan- legast nú, eru tréblásturshljóðfæri (flautur, klarinettur o. fl.), til þess að draga úr hinum hvellu málm- hljóðfærum. En það er nú í undir- búningi og mun innan skams verða bætt við flokkinn nokkrum slíkum hljóðfærum. Annars munu margir hafa búist við því að flokkurinn mundi »hafa svo hátt* að ekki yrði vært í saln- um, — en þvi fór svo fjarri að það reyndist svo. Efnisskráin var fjölbreytt og vel valin, en helst til löng, hefði t. d. mátt sleppa Flimmerkisten eftir Walter Kollo sem mér fanst ekki eiga heima á þessa^i skrá. ið' að ekki væri alveg hreinir tónarnir i kornettunum, — og í túbunni voru tónarnir of afsleppir, — annars er »túban« blásin ágætis veL Væntanlega verða hljómleikar þessir endurteknir bráðlega og þá fyrir hús- fylli. Ih. A. | PAGBOK B Oangverð erlendrar myntar. Bankar Doll.U.S.A.&Canada 3,50 PÓBthO* 3,60 Frankl franskur 59,00 60,00 Sænsk króna ... 112,00 110,00 Norsk króna ... 107,00 106,50 Sterllngspund ... 15,70 16,00 Mark 67 00 ... Holl. Florin ... ••• ••• ... 1.37 Austurr. króna... • •■ — • Hjálparstarfsemi Bandalag* k v e n n a. Viötalstími miövikud. og föstud. kl. 2—4 á lesstofu kvenna, Aðalstræti 8. Skíðafélag Eeykjavíkur hefir æf- ingu í dag í brekkunni hjá Ártúnurö — ef veður leyfir. Ættu ekíðamenn aÓ nota tækifærið meðan það gefst tfl þess að æfa sig undir boðhlaupið > marz. Kvöldskemtun Hvítabandsins þótt* takaat égætlega. Var húsið troðful* eins og í það gat komist af fólkb sem óspart klappaði þéim lof í lóf^ er tekið höfðu að sér að skemta. Villemoes fór fram hjá Raufarböf0 kl. 1 í gærdag og má því telja v‘at að skipið komist hingað. Voru mörg viðfangsefnin umfangs- mikil og erfið, en vel og vandvirknis- legaafhendi leyst og »dirigentinum« til mikils sóma. Hér skal ekki farið út i það að telja upp hina einstöku liði á skránni, — en tilkomumest þótti mér Ouverture romantique eftir K. Béla. — Crepuscule eftir Massenet og Melisande eru bæði snildar-fögur lög og ágætlega »útsett« eftir Reyni. Þó íanst mér i þessum tveim fögúm helst kenna galla. Lá viÖ, þar seúi Veikt var leik- Hjónaefni Jón Ólafsson bífreíð®r stjóri og jungfrú Guðrún Benid*^® dóttir, og Magnús Bjarnasðn bifr0j ^ arstjóri og jungfrú Margrét þorlék0 dóttir. Snjókoma var afskapleg í fyrrjn * meiri en dæmi eru til um 1119 ára skeið hér í bæ. FannimBr v mánnháar og þar yfir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.